Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1900, Side 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1900, Side 44
44 4)6o. Brot af mjög stórum mellulás, úr eiri. 4561. Möttull úr mórauðu flaueli, 4562. Kertapípa úr látúni. Austan úr Olfusi. 4563. (Erlendur gullsmiður Magnússon í Reykjavík) leikfang úr látúni með tréskafti (»gestaþraut«). 4564. Lýsislampi, úr kopar. 4565. Oskjur úr tré, útskornar, með loki. 4566. Áklæði með ísaum. 4567. Styttuband, spjaldofið. 4568. Prjónastokkur, skorinn, með höfðaletri, 4569. Ábreiða. Ur Vestmannaeyjum. 4570. Leirkanna. Frá sama stað. 4571. Bíldur úr silfri 4572. Belti með silfurspennum og stokkum. 4573. Tuttugu doppur úr silfri, gyltar. 4574. Belti með silfurspennum og baldíruðum linda. Erá Reykhólum. 4575. Silkisvunta frá gamla faldbúningnum. 4576. Belti með silfurspennum og flauelslínda. 4577. Snældustokkur. 4578. Trafakefli frá fyrri hluta 18. aldar. 4579—80. Tvö belti með silfurspennum. 4581. Belti með koparspennum. 4582—86. Kvennkragar. 4587. Pressujárn frá árinu 1799. 4588. Koffur úr látúni, gylt. 4589. Níu parastokkar gyltir, úr silfri. 4590. (Guðmundur Erlendsson á Hlíðarenda): kistulykill gamall. 4591. Steinsnúður, harður, rauðleitur, með gati í miðju, fundinn í Hóla- landi í Biskupstungum. 4592. Járnístað, fundið í jörðu á sama stað. 4593- Sylgja úr bronsi, fundin í gömlum rústum á sama stað. 4594. Tinnumoli með kroti. Frá sama stað. 4595. Lítill hlutur úr tini, ókennilegur. Frá sama stað. 4396. (Ólafur gullsmiður Sveinsson í Reykjavík): »Högnakylfa«. 4507. Pétur alþm. Jónsson á Gautlöndum): járnhringur með keng og járnsvift; jarðfundið. 4598. Karlmannshringur úr gulli. 4599. Bakfjöl úr brúðarstól, skorin. 4600. Sverð, fornt, fundið í »Framdölum« í S.-Þingeyjarsýslu. 4601. Spjót, fornt, fundið á sama stað. 4602. Slitur af hringabrynju(r), fundin á Sveinsströnd. 4603. Söðulreiði, gamall með reiðaskildi, gröfnum höfðaletri.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.