Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1900, Síða 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1900, Síða 45
45 4604- Trafaöskjur skornar. 4605. (Þorleifur alþm. Jónsson í Sólheimum): Ritstokkur frá 1759. 4606. Hrútsspeldi. 4607. Hálfur steinn með laut (bolla) í. Fundinn á Rangárvöllum. 4608. 3 steinbrot úr ljósleitum, mjög linum, steini. Fundin á sömu stöðvum. 46C 9. Svlgja úr bronsi, með þorni. Fundin á sömu stöðvum. 4610. Tala úr steinasörvi, mislit. Fundin á sömu stöðvum. 4611. Hlutur úr járni (ókennilegur), holur innan. Fundinn á sömu stöðvum. 4612. Hringabeizli. Með höfðaletri. 4613. Aklæði með glitsaum. 4614. Yfirborð af flossessu, frá 1809. 4615. Bútur af flosuðum hempuborða. 4616. Þrettán beitisdoppur með víravirki. 4617. Beizlisstengur úr kopar. Norðan úr landi. 4618. (lón Einarsson í Gunnarsholti á Rangárvöllum): brauðstíil úr eiri með letri. 4619. (Brynjóifur Jónsson fræðimaður frá Minna-Núpi); rauðleitt brauð- hellu (?) brot, fundið á aurunum suður frá Múlahverfi. 4620. Tveir litlir ókennilegir hlutir úr eiri, fundnir í rústum hjá Vorsabæ. 4621. Belti baldérað með flauelslinda. 4622. Tvískildingur danskur frá 1667. 4623. Slésv,- Holst. silfurpeningur frá 1800. 4624. Danskur peningur úr silfri frá 1808, 4625. Danskur silfurpeningur frá 1731. 4626. — — 1774- 4627. — — 1780. 4628. — — 1648. 4629. — — 1762. 4630. Gíimalt sykurker úr leiri með upphleyftum blaðastreng. 4631. Þrír treyjuhnappar úr silfri. Norðan úr landi. 4632. Tveir treyjuhnappar úr silfri. Norðan úr landi. 4633. Kertastjaki úr kopar, frá 17. öld. Vestan af landi. 4634. Forn altaristafla úr alabasti. Frá Hólum í Hjaltadal. 4635. Forn altaristafla úr alabasti; frá Kirkjubæ í Hróarstuugu. 4636. Maríumynd með Jesúm i reifum. Skorin í tré. Frá sama stað. 4637. Olíumynd af Ólafi prófasti Einarssyni á Kirkjubæ með konu og 15 börnum; í tréumgerð. Frá sama stað. 4638. Trafakefli skorið, með höfðaletri. Frá 18. öld. 4639. Snælda með skornum snúð, Frá 18. öld.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.