Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1900, Qupperneq 46
46
4640. Ljóðaspjald með vísum eftir Arna Böðvarsson. Frá 1747.
4641. Spónastokkur, skorinn, mjög stór.
4642. Kjölhúfa úr flaueli frá Heydalsseli í Strandasýslu.
4643. Silfurbikar úr eign Eiríks sýsiumanns Sverrisen.
4644. Hnífur (busi) með skornu skafti.
4645. Kotrutafla, rend, úr hvalbeíni.
4646. Snældusnúður úr hvalbeini.
4647. Brókarhaldshnappur, úr kopar.
4648. Húfa af svuntuhnapp, úr látúni, með stöfurn.
4649. (Cand. phil. Eiríkur Sverrisen í Bæ í Hrútafirði); reykjarpípa úr
málmi.
4650. Lyklasylgja forn, gagnskorin, með höfðaletri.
4651. Skírnarhúfa úr svörtu silki með balderuðum flauelsborða.
46)2. Þjónustupeli úr tini, er átt hefir séra Olafur Gíslason á Hvalsnesi.
4653. Slitur af altarisbrún með kögri úr gulu silki.
4654. Rúmfjöl skorin, með höfðaletri, frá 1744. 1 Báðar austan úr
4653. Rúmfjöl skorin, með höfðaletri, yngri. j Fljótshlíð.
4656. Gamall lás fundinn í Vikingslæk í Rangárvallasýslu.
4657. Skúfhólkur, fremur lítill, úr silfri.
4658. Nálhús, lítið, úr kopar.
4659—64. Ellefu millur úr kopar með ýmislegri gerð.
4665. (Olafur bæjarfulltrúi Olafsson i Reykjavík); ættarmerki Stephensens
ættar skorið i tré.
4666. (Olafur læknir Thorlacius á Búlandsnesi); steinausa fundin í jörðu
á Búlandsnesi.
4667. (Hr. Runólfur Jónsson í Holti á Síðu): Skurðverk, af prédikunar-
stól.
4668. Smáöskjur úr skíði og tré, frá 18x7.
4669. Lyklahringur úr kopar, tvöfaldur.
4670. Kvenhúfa.
4671. Belti.
4672. Beitishnappur úr silfri.
4673. Trafakefli frá 1692 skorið, með höfðaletri.