Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 1
 Stórkostleg- arssns ÞEGAR réít og slétt fóik [þ. e. a. s. 99% af mann- fólkinu) fótbrotnar, er þa'ð flutt í sjúkrahús og vinir þess og vandamenn senda því blóm og súkkulaði. En ;þegar kvikmyndastjarna fótbrotnar, er tekin mynd af hennj meS brotna liminn í gipsi handa blöðunum. Hér er ein af þessu tagi: það er hvorki meira né minna en elizabethar-taylor-fótur sem brotnaði. En það er búizt við, að stjarnan lifi þetta af WWWV' 5/» (+• í BYRJUN hinnar nýju ráð- stefnu um réttarreglur á haf inu ber !að minna á afstöðu Bandaríkjamanna, sem fram kom í viðtali Arthurs H. Deans, formanns sendinefndar USA á síðustu ráðstefnu og aft ur núna, er fram kom í viðtali hans við utanríkismálanefnd Bandaríkjaþings 20. janúar sl. Dean -lagði áherzlu á, að Bandaríkjamenn vildu helzt halda 3 mílna landhelgi, að því er manni skilst aðallega vegna hugsanlegrar lokunar allt að 116 veigamikilla siglingaleiða um sund, ef 12 mílna land- helgi yrði samþykkt. v ’ Hann tók fram, að mjög virtist ólíklegt, að samþykkt fengist fyrir því, að 3 mílna landhelgi liéldist, en líkleg væri samþykkt á 6 mílna land helgi og 6 mílna fiskveiðitak- mörkum, en 6 mílna landhelgi i mundi aðeins loka 52 sundum og þau væru ekki öll í lönd- um, sem líkleg værú til að loka þeim fyrir bandarískum her- i skipum. Hins vegar mundu þá Framhjald á 14. síðu. ! i TOGARINN Keilir frá Hafnarfirði er á leiðinni hingað itil lands með fær- eyska sjómenn um borð. Ekki er vitað hve marga sjómenn togarinn er með, en hann er væntanlegur til Hafnarfjarðar um hádegi í dag. Eins og áður hefur komið fram í fréttum1, hefur Fi'ski- mahnafélag Færeyja ' aflétt bannj sínu við því, að færeysk- ir sjómenn réðu sig á íslénzk fiskiskip. Hins vegar hefur fé- lagið ráði'ð meðlimum sínum eindregið frá því að fara í skip- rúm hér á landi. Keilir kom við í Færeyjum í fyrradag. Var ,þá þegar auglýst eftir færeyskum sjómönnum og tekið fram, að íþeir yrðu að gefa sig fram fyrir kl. 7 um kvöldið, því að þá myndi togarinn halda áleiðis til íslands. Axel Kristjánssyni' ,éiganda Keilis, barst síðan skeyti í gær frá Júlíusi Björnssyni skip- stjóra, þar sem sagt var að tek- izt hefði að fá færeyska sjó- menn á .iogarana, en ekki var tekið fram hve marga'. Þá hefur blaðið fregnað, að í ráði hafi verið að Keilir tæki færeyska sjómenn fyrir Hafnar- fjarðartogarann Surprise, en af einhverjum ástæðum thefði það ekki tekizt. Togarinn Norðlendingur mun vera búinn að borga skuldir sín- I ar í Færeyjum óg mun einnig hafa fengið ráðna færeyska sjó- menn. Mun hann hafa átt að leggja af stað heimleiðis í gær, en ekki tókst blaðinu að afla sér frekari upplýsinga um ferðir hans. Með Norðlendingi er Gunna-r Halldórsson, fram- kvæmdastjóri útgerðarfélagsins Norðlendings h.f. S/e á frest Sauðárkróki, 15. marz. — Stjórn ' Verkalýðsfélaglsínst Fram ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að fresta frekari til- raunum til stjórnarkjörs í fé- laginu, en eins og kunnugt er af fréttum, hafa atkvæði þris- var fallið jöfn milli tveggjai lista, 24:24, 48:48 og 69:69. Togskipið Skagfirðingur kom hingað í morgun með um 80 tonn, sem landað er í frystihúsin hér. M. Bj. twuwwmwmwmwwv IVEGIR BRETANS ERU ÓRANNSAK- || ANLEGIR c v F NSKOR KUH f\ »tN í F7RRADA& SA&£)|R-£)U AÐ ÞETTA VÆRI / STAKASTA LA&!"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.