Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 14
Leynivopn íslenzku Framhald af 13. síðu. umsvifalaust af, og upplýsti, að upphæðin væri 10 milijón- ir dollara, og benti Benjamín jafnframt a, að við lifðum á árinu 1960, en ekki 58, en við það ár miðaði Benjamín. Þann ig fór um yfirbreiðslutilraun bankastjórans. En að þessi upphæð skyldi hækka um helming á tveimur árum, er bending til okkar að fara að líta vel til veðurs og spyrna við fótum, því ella fer hríð erfiðleikanna að dynja á okk- ur brátt, bitur og köld. En öll viljum við áreiðanlega komast sem fyrst heim í ör- ugt efnahagslegt húsaskjól, en ekki halda áfram að ráfa stefnulausir og áttaviltir í hríðinni, unz hún er orðin svo tryllt, ógnandi og dimm, að enginn fær ratað eða ráðið næturstað sínum. Þann veg mun sennilega yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar hugsa. Æskilegt væri, enda vorkunn- arlaust, að okkur íslendingum tækist að leysa efnahags- mál okkar fr.'ðsamlega og vandræðalaust. Því sjálfsagt eru flestir sammála um það, að marga af okkar ágætu for- ustumönnum skorti hvorki vel vilja, vit né lærdóm til að leysa.niál okkar. Og haustið 1958, þegar vinstri stjórnina brast samheldni og kjark, og varð hreinlega að gefast upp fvrir ofurþunga erfiðleikanna, hlión frá öllu saman, og him- inhá holskéfla verðbólgu og erf'ðleika gein yfir stjórn- lausri þjóðinni, ráðaleysi og upplausn framundan. En þá kom í ljós á þessum dimmu og hættulegu örlagastund, áttu nokkrir forustumenn okk ar að auki því sem áður var taiið. svo mikinn manndóm, áræði og hetjulund, að þeir þorðu að koma fram á bess- ari hættustund og sesia bjóð sinnx sárbeittan sannleikann alveg Tjmbúðalaust, ncf hefja um le'ð óvinsælar ráðstafan- ir. eom bióðarheili krafðist. og Tavðnr voru á bjóðina. Albvðu- flokks^tiómin. sem mvnduð var undir forsæti Emils Jóns- sonar. crerði meira. hún batt endi á 20 ára tímahil kiark- Jpvsís ncr unnujafa” í Menzk- nm st.iórnmainrn. En bvgcfði f bctfc nvian stió'rnmála- o'-r.rirjvö!1 til ctð o+Prfq á. pQrn h°fur að undifctöðum: ár!jnði. bir>r+cvjr' ocf óhifanlerfa tr-jj á cVilnincf. Vr-ooVa og þolgæði íslonzkji bióðarínnar. sprakkar uppvöðslusamra æs- ingamanna urðu svo þrumu- lostnir og hræddir, að þeir drógu að sér hendur og héldu þeim í skauti eins og feimnar brúður, allt árið 1959 og fram á þennaiT dag. 'Svo áhrifaríkt reyndist leynivopn íslenzku þjóðarinnar. En hvernig var nú þetta leynivopn? Það var ákaflega einfalt. Og það sem er einíalt, er oft sterkast og áhrifamest. Þetta leynivopn var skilningur íslenzku þjóð- arinnar á óvinsælum en nauð- synlegum ráðstöfunum, sem ríkisstjórnin neyddist til að gera, og af þroska og þolgæði umbar þjóðin möglunarlaust þá kjaraskerðingu og óþæg- indi, sem ríkisstjórnin lagði á hana. Því þjóðin fann og skyldi, að það var ekki af ill- vilja, heldur af óumflýjan- legri þjóðarnauðsyn að þetta var á hana lagt. Þessi skiln- ingur þjóðarinnar var gæfa hennar í þetta sinn; og þannig á þjóð og stjórn að vinna sam- an öllum landsins börnum til hagsældar. Og núverandi rík- isstjórn er búin að sýna, að hana brestur hvorki sam- heldni né kjark, því hún hef- ur þegar ráðizt á mestu erf- iðleikana, á óvinsælan en svo gagnraunhæfan hátt, að fyllstu vonir standa til að var- anleg framtíðarlausn náist í efnahagsmálum okkar. Þá er hað þjóðarinnar allrar að þekkja sinn vitjunartíma, og standa trúan vörð um við- reisnaráform ríkisstjórnarinn- ar, og gæta þess, að láta ekki áróður vonsvikinna og valda- sjúkra manna blinda sig og æsa til sundrungar, óánægju og alls kyns ófarnaðar. en um fram allt verður öll íslenzka þjóðin og þeir háskólalærðu líka, á komandi ári og árum, að gæta bess, að láta ekki neinn áróður ræna s.'g sam- hug, þjóðhollustu og fórnar- lund, er reynzt hafa um aldir þeir heillaríkustu og beztu bjargvættir til að bægja frá eymd og upplausn, þegar and^ bvr og erfiðleikar steðja að þjóðum. USA Framhald af 1. síðu. 18 sund sennilega alveg lokast. Arthur H. Dean kvað það skoðun stjórnarinnar og vfir- manna hersins, að reynt skyldi að fá eins litla landhelgi og hægt væri, en alls ekki stærri Jjocrpv st.ínrn Fmils .Jónsson- en 6 mílur. p.y cíot-«í súiar óvinsæhj ráð- Hann kvað Bandaríkjamenn stafon'r. ótfnðust marffir. að mundu reyij^ að ná þessu b;m> cmnsviknu j’t.ancr.4ttar- marki, án þess aS baka fisk- nhonnamenn mundu brevða veiðihagsmunum meira óhag- hart víð ncc. e»sa til verkfalla ræði eða tjón en hægt væri 0» armars nfornoð3r tjl að og mun hann þar hafa átt við korna { vog fvrir h°jl]ar(kan bandarískar fiskveiðar. •fAr 6 Pllt annan veg. Þióðin siálf sá fyr BONN, 15. marz (NTB). Her- ir hcn'. F”r’r hnccorsjnniitri námsfulltrúar Breta, Bandaríkja mínjjm rcn-rði b/lr> hað á eftir- manna og Frakka í V-Þýzka- forovðj hátt: Nú i fvrsta sinn fandi, námu í dag úr gildi tak- hóf hi'-j 'íslejrzka bióð levni- markanir á ferðum sovézku hern vonnV°i+t 4 Inft, S»m revndist aðarsendinefndarinnar hjá vest- svo áhrifaríkt, að allir for- urveldunum. | |,4 16. marz 1960 — Alþýðuþlaðið miðvikuda gur Veðrið: SV kaldi, en snýst upp í SA átt. Él. Slysavarðstofan er opin all an sólarhringinn. Læknavörð ur LR fyrri vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. o-------------------------o Gengið: 1 sterlingspund .... 106,84 1 Bandaríkjadollar . 38,10 100 danskar krónur 550,95 o----------------------o Sá S55í»:$jí Millilandaflug: Hrímfaxi fer til I. $ Gilasgo'wog K,- 'MiSSSmsM hafnar kl. 8.30 í dag. Væntanleg- *X4''-' S ur aftur til Rvík ur kl. 16.10 á W*SSmorguxl- riínan- landsflug: I dag •ftíj&ífeíS:*:;-?:- er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa; víkur og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntan legur kl. 7.15 frá New York. Fer til Stavanger, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.45. Edda er væntanleg kl. 19 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 20.30. -o- Rafnkelssöfnuninni hefur borizt eftirfarandi: Guðrún ag Magnús, Nýlendu 200. Vignir Guðnason 100. Brynjar Pétursson 100. Jón Bergsson 100. Aðalbergur Þór arinsson 50. Ásmundur Magn ússon 50. Sæberg Þórarinsson 50. Ólafur Gunnarsson 100. Haraldur Guðmundsson 45. Stígur Guðbrandsson 55. Ól- af-ur M. Jónsson 50. Guðjón Sigurjónsson 50. -o- Menningar og minningar- sjóður kvenna. Á síðastliðnu ári bárust sjóðnum minningargjafir um -eftirtaldar konur: Valgerði Þórðardóttur frá Kolviðar- hóli, Kristbjöngu Jónsdóttur, Stokkseyri, Guðrúnu Guð- mundsdóttur, Þórdísi Carl- quist ljósmóður, Svanlaugu Björnsdóttur, Sigríði Jóns- dóttur, Ingibjörgu Zakarías- dóttur, Signýju Jóhannsdótt- ur, Kirstínu Pétursdóttur Guð johnsen, Rebekku Jónsdóttur, Guðrúnu Jónsdóttur Briem, Kristínu Jónsdóttur, Susie •Briem, Súlímu Stefánsdóttur, Elínu Guðbjörgu Guðmunds- dóttur, Áslaugu Torfadóttur, Sigríði Pálsdóttur. Tuttugu konur hlutu námsstyrk á ár- inu, samtals kr. 33 000. Minn ingarspjöld sjóð'sins fást í Bókaverzlun ísafoldar, Bóka- búð Braga Brynjólfssonar, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Bókabúð Helgafells, Laugav. 100 og í skrifstofu sjóðsins að Skálholtsstíg 7. -o- Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Síðasta saumanámskeiðið fyrir páska byrjar mánudag- inn 21. þ. m. kl. 8 e. h. í Borg artúni 7. Þær konur, sem ætla a ðsauma hjá okkur, gefi sig fram í síma 11810 og 15236. -o- Aðalfundur Sögufélagsins verður haldinn í Háskólan- um fimmtudag 17. marz kl. 17.30. Venjuleg aðalfundar- störf. -o- Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja mið vikudaginn 16. marz 1960. Lindargata 50: Kl. 4.30 e. h.: Taflklúbbur. Kl. 7.30 e. h.: Taflklúbbur. Ljósmyndaiðja. Filugmódelsmíði. KR-heimil- ið: Kl. 7.30_e. h.: Bast- og tágavinna. Ármannsheimilið: Kl. 7.30 e. h.: Bast-og tága- ' vinna. Frímerkjaklúbbur. — Laugardalur, íþróttahúsnæði: Kl. 5.15, 7 og 8.30: Sjóvinna. -o- Listamannaklúbburinn er lokaður í kvöld vegna viðgerða. Klúbburinn verður opinn nk. miðvikudagskvöld. -0- Fyrir nokru var haldin mikil kjötkveðjuhátíð í Estorial í Fyrir nokkru var haldin mik- il kjötkveðjuhátíð í Estorial í Portúgal. Þessi hátíð er mjög þekkt og mikið sótt af leik- urum. Konungur hátíðarinn- ar að þessu sinni var hinn frægi franski gamanleikari Fernandel. Á myndinni sést einn þekktasti leikari Þjóð- verja, Curd Júrgens. t Ríkisskip. Hekla kom til R,- víkur í gær að austan úr hring- ferð. Herðubreið kom til Reykja- víltur í gær að vestan úr hringferð. Skjald- breið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill er á leið frá Fredrikstad til Hjalteyrar. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja og Hornafjarðar. Skipadeild SÍS. iHvassafelI keumr til fsa- fjarðar í dag. Arnarfell er í Hamborg. Jökulfell fór í gær frá ísafirði til Keflavíkur og New York. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell fór 14. þ. m. frá Þorláks- höfn til Sarpsborg, Kaup- mannahafnar, Rostock og Rie me, Hamrafell fór 7. þ. m. frá Reykjavík til Aruba. Eimskip. Dettifoss fer frá Rostock í dag til Hamborgar. Fjallfoss kom til Rvíkur 12/3 frá Ham- borg. Goðafoss fór frá Akra- nesi í gærkvöldi il Keflavík- ur. Gullfoss kom til Rvíkur 13/3 frá Khöfn og Leith. Lag arfoss fór frá New York 9/3 til Rvíkur. Reykjafoss -kom til Hull 13/3, fer þaðan til Rvík- ur. Selfoss fór frá Amsterdam í gær til Rostock og Ventspils. Tröllafoss fór frá Rvík 9/3 til New York. Tungufoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöldi til Rostock. -o- I Messur Dómkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Auð- uns. Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Thor arensen. Hallgrímskirkja: Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Séra Lárus Halldórsson. Laugarneskirkja: Föstu- gusþjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. -o- -o- Kvenfélag Neskirkju: Fundur verður annað -kvöld kl. 8.30 í félagsheimil- inu. Á dagskrá eru: Félags- mál, kvikmyndasýning, Ólaf- ur Ólafsson kristniboði sýnir kvikmynd frá starfinu í Kon- só, kaffidrykkja. Félágskon- ur fjölmennið og takið með ykkur gesti. -o- Verkakonur, Hafnarfirði: Bazar Verkakvennafélags- ins Framtíðin verður sunnu- daginn 20. fþ. m. í Verka- mannaskýlinu, Hafnarfirði. Konur, sem vildu koma mun um á bazarinn, eru hvattar til að gera það sem fyrst og koma rnununum til nefndar kvenna og hringja í síma 5307. -o- Sjálfsbjörg. Föndurkvöld fyrir fatlaða verður miðvikudaginn 16. marz klukkan 8.30 síðdegis að Sjafnargötu 14. Dagskrá alþingis. Sameinað alþingi: 1. Rann- sókn kjörbréfs. 2. Fjárlög 1960, írv. -o- Hlutavelta: Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, heldur hlutaveltu sunnudag- inn 20. marz í MÍR-salnum, Þingholtsstrætj 27. -o- Minningarspjöld Félags austfirzkra kvenna fást hjá eftirtöldum konum: Guðnýju Vilhjálmsdóttur, Lokastíg 7, Halldóru Sigfús- dóttur, Flókagötu 27, Her- mínu Halldórsdóttur, Lang- holtsveg 161, Rigríði Lúðvíks, Reynimel 28, Önnu Johannes- sen, Garðastræti 43 og Sínu Ingimundardóttur, Skaftahlíð -o- LAUSN HEILABRJÓTS: 1433 + 142 1575

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.