Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 4
 Meiri fisk Þetta er eistneskur fiskifræðingur, ‘:fm starfar í Afríku. Hann er nú að reyna áð koma hinum þeldökku Af ríkubúum upp á íag með að veiða fisk með hentugum aðferðum og leggja sér til munns fleiri tegundir en þeir hafa hingað til gert. Þá gengst hann og fyrir fiskirækt. Hann starfar í Rhodesiu. BREZKA sendinefndin sem starfar á vegum Alþjóðaflótta mannaársins hefur tilkynnt, að hin opinbera fjársöfnun í Bretlandi hafi farið fram úr því marki sem sett var þegar nefndin tók til starfa 1. júní 1959. Markmiðið var að safna 2 milljónum sterlingspunda. Hin mikla hjálpfýsi sem nefnd in hefur átt að mæta meðal almennings hefur leitt til þess — að nefndin hefur hækkað markið og ákveðið að reyna að safna 4 milljónum sterlings pundum. í sambandi við Alþjóða- flóttamannaárið tilkynnti for stjóri Flóttamannahjálpar SÞ — Svisslendingurinn Auguste R. Lindt, að í umsjá sinni séu hú 1.500.000 flóttamenn. — í Evrópu einni eru enn 110.000 f lóttamenn sem ekki haf a get- að skapað sér nýja tilveru, og af þeim dveljast enn 20.000 í flóttamannabúðum. Með tilliti til ungversku flóttamannanna gaf dr. Lindt eftirfarandi upplýsingar: Alls voru þeir Ungverjar sem flúðu land 200.000 talsins. Af þeim 20.000 sem upphaf- lega flúðu til Júgóslavíu er enginn eftir, sem nú sé hjálp- arþurfi. Af þeim 180.000 sem flúðu til Austurríkis eru nú einungis 5.750 flóttamenn sem enn þarfnast hjálpar. 2000 þeirra búa í flóttamannabúð- um og 1000 aðrir vilja flytjast til annarra landa. Alþjóða- flóttamannaárið ætti að geta leyst vanda þeirra, og er þá fundin endanleg lausn á miklu vandamáli. Auguste Lindt áætlar að flóttamenn frá Alsír í Túnis og Marokkó séu nú um 200 þús. talsins. Rúmlega helming ur þeirra er börn undir 14 ára aldri. í Túnis búa margir þeirra í skógum og fjallahér- uðum, þar sem kuldinn er mik ill um þessar mundir. Lindt heimsótti þetta svæði í desem ber, og hann sagði í lýsingu sinni af ástandinu, að úr fjar- lægð ■— — löngu áður en ann kom til hinna frumstæðu hreysa------hefði hann heyrt hóstann í börnunum. Samein- uðu þjóðirnar hafa útbýtt teppum meðal flóttafólksins, en klæðnaður þess er alger- lega ófullnægjandi , í vetrar- kuldanum. EFNAHAGSNEFND S. Þ fyrir Afríku (ECA) hélt ný- lega ráðstefnu í Tanger og samþykkti ýmsar mikilvægar ályktanir. Nefndin fól fram- kvæmdastjóra sínum, Mekki Abbas (Súdan), að rannsaka hvernig bezt verði stuðlað að þróun iðnaðar í Afríku og auk inni verzlun rnilli Afríkuríkja. Jafnframt samþykkti hún á- ætlun um að kortleggja nátt- úru-auðlindir álfunnar. Með sérstöku tilliti til málma, sem eru fyrir hendi í Afríku, var lögð áherzla á að rannsaka möguleikana á að hefja iðnað er byggður sé á málmvinnslu. Þá var ákveðið að kveðja saman ráðstefnu afrískra kaupsýslumanna árið 1961 til að ræða flutning fjármagns milli Afríkuríkjanna, aukin viðskipti og nýja markaði og sameiginlega nýtingu auð- lindanna með einkaframtaki. Framkvæmdastjórinn var beð inn að koma með tlilögur, sem miðuðu að því að stemma stigu við ýmsum óheppilegum áhrifum, sem efnahagsheildir í Evrópu kvnnu að hafa á við- skipti og iðnvæðingu Afríku. Þar sem ekki er fyrir hendi nein alþjóðleg stofnun milli hagfræði, skýrslugerð, opin- Miðjarðarhafs og Guineu-fló- ans, sem fjalli um fiskveiðar, samþykkti nefndin ályktun um að setja á stofn sérstaka fiskveiðinefnd til að ráða bót á þessum skorti. Nefndin lagði megináherzln á nauðsyn þess að skapa Afr- íkubúum skilyrði til hagnýtr- ar menntunar, svo þeir gætu tekið virkan þátt í uppbygg- ingunni. Skorað var á meðlimi SÞ og annarra efnahags- stofn ana að gera allt sem í valdi stæði til að efla möguleika Afríkubúa til að mennta sig í 16. marz 1960 — Alþýðublaðið WASHINGTON, marz (UPI). — Nýlega samdi ein af undir- nefndum Bandaríkjaþings skýrslu um samskipti Banda- ríkjanna og ríkjanna í Mið- og Suður-Ameríku efnahagslífs og •mála. í skýrslunni segir að á ái’- unum eftir heimsstyrjöldina hafi Rússar haldið uppi mikl- um áróðri í löndum Suður- Ámeríku og sótt ákaft eftir vináttu þeirra. Samtímis hafa Rússar gert það, sem þeir gátu til þess að rægja Banda- ríkjamenn í þessum löndum óg stimplað þá heimsvalda- sinna og arðræningja, sem leítist vjð að halda ríkjum Suður-Ameríku í hálfgerðum nýlenduf j ötrum. Þá segir í skýrslunni, að Bandaríkjastjórn hafi á sama tíma vanrækt að efla sam- bandið við grannríkin í Ame- ríku en í þess stað haldið uddí mikilli efnahagslegri að- stoð við lönd í Evrópu og Asíu. ,,Bandaríkin verða að láta af þessari afstöðu til hinnar latnesku Ameríku og hjálpa ríkjum hennar til þess að losna úr hinum geigvænlegu erfiðleilsum á sviði fjármála og stjórnmála, sem þau eiga nú við að ptríða. í þessum löndum er fátækt ógurleg, fjöldi manna er ólæs og ó- skrifandi, heilbrigðisástand er slæmt. Bandaríkin geta gert margt til þess að leysa vanda þessara þjóða“. ,,Aðgerðir kommúnista í Mið- og Suður-Ameríku gera stefnubreytingu ennþá meira áríðandi, bæði í þágu Banda- ríkjanna og latnesku Ame- ríku“. Þingnefndin mælir með tollabandalagi og frjálsum markaði í Mið-Ámeríku til þess að efla atvinnulíf þar og berum rekstri og stjórn iðnfyr irtækja. Fundinn sátu meðlimir allra 16 aðildarríkja nefndar- innar ásamt fulltrúum hinna 10 óbeinu aðildarríkja. — Tvö svæði, Belgíska Kongó og Rúanda-Úrúndi, urðu óbeinir meðlimir ECA á fundinum. Ennfremur vor.u áheyrnarfull trúar frá 13 ríkjum viðstadd- ir fundinn ásamt fulltrúum koma efnahagslífinu á réttan kjöl. „Bætt lífskjör almenn- ings eru frumskilyrði þess að bæta sambúðina við þessi ríki“. ista í hinum ýmsu londum Suður-Ameríku: Uruguay. Engar hömlur hafa nokkru sinni verig lagð- •ar á starfsemi kommúnista í Uruguay og er það í samræmi við hina sterku tilfinningu fvrir lýðræði, sem jafnan hef- ur viðgengist í því landi. Sósíalismi og tiltölulega góð lífskjör hafa komið í veg fyr- ir að kommúnistar hafi náð teljandi áhrifum í landinu. Brasilía. Kommúnisminrs hefur brevðst hraðar út og orðið öflugri í Brasilíu eu nokkru öðru landi í Suður- Ameríku. í kosningunum 1947 fengu kommúnistar um 800. 000 atkvæði eða 16 prósent greiddra atkvæða. Fáum mán- uðum síðar var flokkurinn bannaður en hefur haldið uppi öflugri starfsemi neðan jarðar. Chile. Kommúnistaflokkur- inn starfaði ólöglega um ára- bil en var leyfður aftur skömmu fyrir kosningarnar í september 1958. Meðlimir hans eru milli tuttugu og þrjá- tíu þúsund. Argentína. Þar er stærsti kommúnlstaflokkur Suður- Ameríku, meðlimir hans eru milli 70.000 og 80.000 af tutt- ugu milljónum. Peron var oft harðorður í garð kommún- ista en hikaði tkki við að leita til þeirra ef með þurfti. Mexikó. Þar hafa orðið gíf- urlegar umbætur á flestum sviðum án þess að kommún- istar kæmu þar nærri. Komm- únistaflokkurinn hefur aldrei verið áberandi í Mexikó en hugmyndafræði marxismans hefur náð talsverðri út- breiðslu. Mikilla áhrifa hefur gætt frá Trotsky en hann dvaldi í landinu eftir að hann varð að flýja frá Sovétríkjun- um. Kúba. Kommúnistum hefur mjög vaxið fiskur um hrygg á Kúbu undanfarna mánuði. Eitt hið fyrsta, sem Fidel Castro gerði er hann hafði náð völdum var að leyfa kommúnistaflokkinn og síðan hefur ekkert lát orðið á við- gangi hans. HINN 14. marz 1960 veitti á sviði Skýrslan gerir eftirfarandi menningar- grein fyrir áhrifum kommún- ýmissa alþjóðastofnana og fonsei/i ífslands Lúðvík Ingv- einkafyrirtækja. Næsti fund- arssyni, sýslumanni í Suður- ur nefndarinnar verður hald- Múlasýslu, lausn frá embætti inn í janúar eða febrúar 1961 samkvæmt eigin ósk frá 1. júlí í Addis Abeba, höfuðborg Eþí næstk. að telja. ópíu. " Ríkisráðsritari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.