Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 8
Dýrasta brúöur að hvort 1000 pund í reiðu íé eða iáta af hendi 100 ali- dýr.' Hann kaus heldur að greiða peningana. Bæði tarúðguminn og faðir brúðarinnar komu til brúð- kaupsins íklæddir leoparda skinni, en prinsessan var í nýtízku amerískum brúðar- kjól og í hendinni hafði hún brúðarvönd með 23 rósum. Hinir 100 000 brúðkaups- gestir komu til hátíðarinnar þannig búnir eins og hverj- um og einum þótti viðkunn- anlegast, — og margir báru í tilefni dagsins vekjara- klukku, ljósaperu eða eitt- hvað því um líkt sem skraut mun um hálsinn. EF við hefðum verið stödd nálægt einum þjóðvegi Norður-Skotlands fyrra sunnudag, hefðum við séð skrýtna lest. Fremstur hljóp við fót skeggjaður stúdent frá Bermuda 35 ára gamall. Næst honum þrammaði 62 ára gömul amma, en rétt á hæla henni gekk kaupmað- ur frá London klæddur sam kvæmt nýjustu tízku og með regnhlíf í hendi. Mörgum vinna þar með til þeirra miklu verðlauna, sem heitið var fyrir sigur í þessari — vægast sagt — vafasömu sjálfspiningu. Ganga skyldi frá John O’Groats nyrzt í Skotlandi til Land’s End, og er það drjúgur spotti eins og flesta mun renna í grun. Það var göngugarpurinn Barbara Moore, sem fyrst gekk þessa vegalengd fyrr í vetur. Bar- mapns var rekið frá keppni fyrir þá sök, að það hafði laumazt til að fá að sitja í bílum margar mílur, aðrir höfðu leitað skjóls fyrir vindi og hríð í símaklefum, á bóndabæjum og lögreglu- stöðvum og enn aðrir höfðu einfaldlega skriðið að næstu brautarstöð og tekið lest heim til sín. Göngukeppnin fór fram á 15 kílómetra breiðu svæði. Afríku SAGT er, að það hafi ver ið hvorki meira né minna en dýrasta brúður Afríiku, sem dómari Pondoættflokksins tók sem sína húsfrú um dag inn. Brúðurin var líka eng- in önnur en Paumla Ndmase Poto, — eins og flestir munu vita! . . . dóttir höfðingja ættflokksins. Mabandla dómari fékk að velja um það að greiða ann- „ASTIN er blind, — en nágrannar mínir því miður ekki . . Kim Novak. kílómetrum aftar haltraði málafærslumaður frá New York með sólhjálm á höfð- inu og plastgrímu fyrir and litinu. Sumir drógu á eftir sér barnavagna hlaðna mat og fötum, aðrir drógust áfram með töskur og bakpoka. En allir kepptu að sama tak- marki, ■— að komast sem fyrst til Land’s End á ensku suðvesturströndinni og bara er 56 ára gömul, — en stikaði þetta samt á rúmlega þrem vikum. Það var vegna þessa af- reks, sem gistihúss- og ferða skrifstofuforstjóranum Billy Butlin datt í hug að efna til þessarar óhugnanlegu göngukeppni, og lofaði hann þeim, sem fyrstur yrði, 5000 punda verðlaunum, — og fyrstu konunni í hópnum 1000 pundum. Enda þótt Skotlandsmála- ráðherrann, fjölda lækna og annars hugsandi fólks vör- uðu Butlin við afleiðingum þessa uppátækis, lét hann það sem vind um eyrun þjóta og rúmlega 700 manns mættu til þáttöku við keppn isbyrjun á föstudaginn fyrir hálfum mánuði. Eftir einn sólarhring höfðu um 350 gengið úr skaftinu, og á sunnudags- kvöldið voru það aðeins 200 hraustmenni, sem höltr uðu eftir hinum krókóttu og dimmu skozku vegum Mikill hluti þeirra, sem gefizt höfðu upp, urðu að fara á sjúkrahús, þar-eð fólk ið hafði alveg gengið fram af sér. Um það bil 100 EVA 1960 FRÁ PARÍS Þessi fallega 19 ára gamla stúlka var valin úr hópi 42 keppenda sem „Eva 1960“. Hún heitir Maria Calvi, er ættuð frá Korsíku og á að vera fyrirsæta hjá 27 listmálurum (þar á meðal Cocteau, Commére, Humblot, Mae Avoy), sem hver og einn mun mála hana á sinn hátt. Síð- an verða öll þessi 27 málverk sýnd í Galle- ria Recio. „Eva 1960“ er 168 sm á hæð, 95 sm um brjóst og mjaðmir og 60 sm í mittið. Læknar og hjúkrunarfólk ók á milli þátttakenda og út deildi kvalastillandi spraut- um, uppleystum næringar- efnum og smyrslum á göngu sárin, og flestir þeirra þreyttust ekki á að formæla þessari andstyggilegu uppá finningu Butlins. En Butlin sjálfur var í sjö unda himni. Til þess að sýna ákveðni sína og mótstöðu- kraft gegn öllum boðum og bönnum, mætti hann við keppnisbyrjun og kannaði liðið, klæddur í hlýlegan vetrarfrakka og með skinn- húfu. Flestir dragas't áf eigin bakpoka, e: hafa þó verið svo að leigja sér sérstí sem fylgir þeim ei mat þeirra og föt. í broddi fylkings ur við fót skeggjac ent frá Bermuda, E binson að nafni. H aðeins fimm tíma f; sólarhringana og fj hringinn gekk ha: lega 16 mílur. Hai lýst því yfir að sér ! lega, — og það þak! mataræði sínu. Har eingöngu á hráum mjólk og miklu vaf Þær kvennann fylgzt er með af m huga, er 62 ára gör lynd amma frá C Annie Nichols, og ; gömul einarðleg si stúlka, Wéndy L Liverpool. Ekki er gott að í það, hve margir alla leiðina. Butlin — ,,og það er að þa enska baráttuþreki festu,“ segir hann. En nokkrum klukkustund um síðar sá einhver blaða- maður hann, þar sem hann hallaði sér makindalega aft ur í nýjum lúxusbíl og síðar flaug hann yfir hina sam- vizkusömu göngugarpa sína í helikopter og fylgdist með því, að enginn svindlaði og stælist til að tylla sér í ein- hvern hinna fjölmörgu bíla, sem fylgdu lestinni. Þátttakendur eru hvar- vetna að úr veröldinni og úr öllum stéttum. Þar getur að líta, hvíta, svarta og gula, stráka .með skólahúfur á höfðinu, einkennisbúna her menn, íþróttafólk í teúnis- buxum, stúlkur með blá- frosnar hendur og fætur og skinnkápuklæddar konur á miðjum aldri. Nokkrir elskendur drag- ast áfram hönd í hönd, von- góðir stúdentar draga barna vagna á eftir sér, hiaðna mat og klæðum. HOLLYWOOD Arlene Dahl á stc smiðju, sem f: snyrtivörur ýmis ! þá einkum varalit Arlene vel með rel Eitt sinn er verið taka kvikmyndina ina í iður jarðar“, ur Rögnvaldsson Arlene m kyssti sinn James Mason hvað eftir annað oj hann ekkert í þes: stjörnunnar, þanga sagði kuldalega: ,,É að prófa hvaða ný; undin af varalitnur framleiði, endist v GREER GARSC fallega, rauða hári eins úr kampavíni lummmimmumtmimiimimiimummjimimmmmiHHmmmiumiiiiimiimmi 16, marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.