Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 15
ihúfu, skyrtu-laus og, með rauðan Mút um hálsinn. Þeg ar þau Drake voru setzt fóru rrtatTur og kona að dansa rúmbu. sem 'hún hafi'i séð fj^rr. Það var ó-gaCslIiagur, ást leitinn dans. Jiffil roðnaði við tilhugsunina að sitja þarna innan um alla þessa karl- menn og horfða á þetta. Hún fann að tekið var um ■héndi hennar. Það var ekki hendi Drake. því báCar hend ur hans voru á bo.'cinu. Hún leiít upp. Það var stór ógaðs- legur Kúbabúi, sem hafði au&sýniiega fengið sér ein- um of í staupinu. Hún færð ist undan en hendi hans elti hana og strauk arm hennar. „Viltu biðja hann um að láta mig vera,“ hvíslaði hún að Drake. Drake snerist snöggt á hæli. Þeigar hann sá hvað var að ske leiftruðu augu hans af reiðiglampa. Hann sagði eitt- hvað hratt á spönsku, en mað- urinn hló aðeins, teygði sig lengra fram oig strauk um brjóstið á JiU. Þá sló Drake hann og mað- urinn sló hann aftur eftir smá hik. Sekúndu sei'nna voru slsgsmálin í fullum gangi. Maðurinn átti vini þarna. Þeir réðust einnig á Drake. Eiigand inn reyndi að skerast í leik- inn,en áður en hann gat gert nokkuð, lá Drake í gólfinu. Hann stundi veiklulega. Þá kallaði einhver spænskt orð: „Lögreiglan!" Mínútu seinna var enginn inni á veitingahús- inu. Jill hljóp tiT Drake og kraup á kné við ihlið hans. Blóðið rann úr enni hans. Hvað höfðu þeir gert við hann? Var hann alvarlega særður? Sem betur fór kunni lög- reglulþjónninn ensku. Sei'nna útskýrði eigandinn allt fyrir Jill með mörgum æstum handahreyfíngum og pati. „Ég held bezt að ks'lla á sjúkrabíl," sagði hann vi'ð Jill. „Ég hræddur um að senorinn mjög meiddur. Hann verða að farai sjúkrahús um leið.“ v Hann var góður þessi spanski lögregluþjónn. Þegar hanm var búinn að koma Drake meðvitundarlausum inn í sjúkrabílinn, ók hann Jill kurteisleiga til hótelsins. Hún var sem lömuð af þessari rás viðburðanna. Því hryggð- ist hún ekki mei'ra Drake vegna? Hún hryggðist að vísu — en samt var hún meira t> fegin en hitt. Hvað bæri morg undagurinn í skauti sinu? Hún var of þreytt til &ð hugsa um það. .. 17. Hún vaknaði við það síminn hringdi ákaft. Hún settist upp og leit umdirandi í kringum sig. Hvar var hún? Svo mundi hún hvað hafði skeð og tók símann af. Það var einhver frá sjúkra húsinu, senor Meredith var mjög veikur, það var ekki' bú- izt við a® ha'nn lifði, vildi sen- oran koma strax? Drake var mað meðvitund, þegar hún kom. Hann hálfsat uppi með f jölda1 kodda og púða að baki' sér. Jill stóð við rúm hans og kreppti hendurnar. „Fyrir- gefðu mér, Drake,“ tautaði hún. Hann benti henni að koma 'nær. Rödd hans var mjög veik, „Jill,“ hvíslaði hann. „Mér er salgt að ég sé dauðans matur. Ég verð að játa að mig langar ekkert til að deyja og ég geri ráð fyrir að ég hafi átt það bezta af lífi mínu eftir, er það ekki, vina mín? .. . Og vegna þess að ég álít að það hefði' verið svo unaðslegt ætla ég að biðja þig um dálítið. Skrýt- ið að mitt fyrsta bónorð skuli vera á banabeðinum! Manstu brúðkaupsvígsla, fannst þér það ekki?“ Hún kinkaði kolli. Það var kökkur í hálsi hennar. „Að ég skyldi gifta mig á banabeði'num!“ „Ekki Drake!“ „Hvað g'erir það þér til? Þú elskar mig ekki.“ Rödd hans vap rám. Aftur svaraði hún ekki. Hún elskaði hann ekki og hún g,at ekki' logið að honum, en hún vorkenndi honum. „Ég býst við að þú elskir Guy Clifford enn?“ spurði hann. „Drake, ekki,“ sagði 'hún aftur. Hann gloitti. „Hvað sem fyr ir kemur verður það ekki' ykk ur til góðs,“ sagði hann hrana lega. „Þú verður ein af rík- ustu ekkjum Bandarífejanna, — en ég setti það áfevæði í erfðaskrána að þú fengir ekki Grieg: eftir peni'ngunum, sem ég sagði þér að frændi minn hefði arfleitt mig að? Ef ég dey ó- fevsentur erfir frændi mi'nn, sem ég fyrirlít, þá alla.“ Hann gretti sig illikiga. „Því skyldi hann gera það, bölvaður? Ég vil gera allt til að hann fái enga peninga. . . . Ég ætlaði að itala' um það við þig, elskan mín- Viltu giftast mér? Mig ... mig langar ti'l að þú fáir penárJg.ana, Kannske hef ég gert þér rangt til, Jill, a. m. k. dey ég ánægður ef ég veit að þér líður vel. Segðu ekki nei, ástini min. Veittu deyjahdi manni hans síðustu bæn.“ Jill starði unidrandi á hann. Drafee Meredith vár að biðja hennar! Og'hann var að deyja! „En, en Drake ...“ stamaði hún. „Gerðu það fyri'r mig, Jill, það verður mín síðasta ósk. Þú getur ekki neitað mér um þetta, engillinin minn, þú ætl- aðir hvort eð er að elska mig án þess að við værum gift, þú skuldar mér enn, er þetta of ■ mi'kið gjald?“ Loks játaði hún. Hvaða máli skipti það líka', þeigar hún hafði glatað Guy? Hana hafði oft drey.mt urn að gifta sig, en þa'ð hafði ekki' verið s'vona gifiting, í hreinum1, hvítmáluð- um spítala með hjúkrunar- konur seim vitni. Á eftir hað Drake hana um að sitja á rúmstokknum hjá sér. Ha'nn strauk hönd henn- ar. „Þetta var einkenni'leg eyri' af þeim peningum ef þú giftist Guy!“ Tveim dögum seinnai var Jill sagt að Drake myndi lifa þetta af. „Ég hef svikið dauðann einu simni enn, enigillinn minn,“ hló hann. „Og það er engin furða. Dauðinn vinnur ekki á mér, þegar ég hef svona mikið að lifa fyrir!“ Hann þrýsti' hönd hennar. „Konan mín!“ muldraði hann. „Konara mín. Það er einkenni- legt, þegar tillit er tekið til þess í hvaða tilgangi við fórum þesa ferð! Kjaftshögg fyrir vin okkar, Guy!“ 18. Það er enginn ánægður í þessu lífi og Cicely var ekki ánægð með fiimm' þúsund dollarana sína. Hún fékk sér íbúð og falleg föit og skartgripi' og einn daginn uppgötvaði hún að peninarnir voru að verða búnir. Hún varð að fá meiri peni'nga. En hvar? Pyrst da'tt henni Rick An- derson í hug. „Ég get ekki slegið hann -um mikið, en margt smátt gerir ei'tt stórt,“ hugsaði húni meðan hún klæddi sig í fallegan li'Hablá- an sumarkjól, semi klæddi ha'na mjög vel. Rick Anderson var í aftur- bata eftir lungnábólguna. Hann sait í armstól í fa'Ilegum brókaði-slopp. Hann virtist ekki fegin-n að sjá Cicely. „Ertu komin til að slá mig um meira?“ tautaði hann. Ci'cely settist á stól beint andspænis honum og hló. Jill beit á jaxlinn og þagði. Hún vildi' óska að hann hætti að tala svo mjög umi Guy. „Það líður ekki álöngu unz ég ]osnai,“ hvíslaði Drake. „Við höfum beðið lengi eftir brúð- ka-upsnóttinni, en nú Iþarftu ekki' að foíða mikið lengur, elskan mín ... Og ég lofa þér að það verður þess virði!“ Þetta kvöl-d sa't JiU lengi og starði fram fyrir sig. Loks reis hún á" fætur og tautaði um lei'ð brostinn-i röddu: „Ég get ekki þolað þetta endalaust, það er ekki réttlátt að ætlast til þess!“ „Veslin'gs gullfuglinm minn!“ sagði hún. „Hefur þér liðið illa?“ „Nægilega urraði Rick. „Ég er álíka máttfa'rinn og nýfæddur kettlingur!“ „Það er 'gott,“ brosti hún stríðnislega. „Þá ertu senni- lega of máttfarinin til að nei'ta mér umi nokkuð?“ „Néi, skrattinn hafi það,“ hvæsti hann. „Þú hefur fengið allt, sem þú færð hjá mér, væna!“ Cicely foeit fast á vör. Hún var a-ð reyna að hafa stjórn á skapi' símu, því hún vissi að með- látum öðlast maður a‘ldr- ei neiitt. „Láttu- ekki svona,“ sa'gði hún róandi. „Elsku Rick- ie minn, ég var að ganga eftir Fi'fth Avenue í dag og þá sá én yndisleg handgerð frönsk nær- föt. Þau voru svo falleg, að ég stairði á þau ...“ „Farðu og starðu aftur á þau,“ sagði hann stuttur í spuna. „Það kostar mig ekk- ert að þú starir á þau.“ Hann hló við. Hún ytgldi sig. „Þú mátt gera að gamni þín fyrst, Ri'ck- ie.“ „Að gamni mínu! Nei, ég er ekki að gera að gamni miínu. Reyndu að skilja' mi'g, unga kona, þú hefur fengið þína síðusitu svokölluðu „gjöf“ frá mér! Héðan í frá færðu ekk- ert! Alis ekkert!“ Ci'cely roðnaði af reiði. „Svo þér er sama þó frændi þinn Guy Clifford viti hvað þú skrif aðir Jill?“ „Nei, mér er ekki' sama, en ekki á þann hátt, sem þú átt við. Éjt skammast mín fyrir það, en ég er búinn að segja Guy allt. Þú getur ekki sagt honum neitt ,sem hann ekki veit þegar.“ „Ó,“ sagði' Cicely og blikn- aði af reiði. Rick skem'mti sér vel. Hann ýtti á bjölluna og þjónninn kom inh. „Vísið ungfrú Fens- haw út,“ saigði' hann, brosti til Cicely og bætti við: „Fýrir- gefðu, vina mín. Ég get ekki skemmt stúlkum lengi, það er fyrirskipun læknisins.“ Og skömmu seinna gekk Cicely um göturnar, náföl af reiði. Svo hún hafði ekki feng ið neitt hjá Rick Anderson, en hún gat þó allta'f leitað til Guy Clifford. Hún sá auglýs- ingu í da'gblaði um að hann æitti að keppi í kappakstri í dag og þegar hún lei't á úrið sitt sá hún að með naumind- um gæti 'hún náð honum. Guy var að eiga við bílinn sinn. Ha'nn leit mjög vel út. Cicely hugsaði með sjálfri sér: „Það er ekki einkennilegt að Jill var hrifin af honum. Ég gæti hugsað mér hann sjálf.“ En fjármálin komu fyrst, en ásti'n númer tvö hjá Cicely. „Fyrirgefið þér, umgfrú Fenshaw, en ég hef engan tíma' núna,“ sagði Guy óþolin- móður. „Má það ekki bíða þangað til eftir keppnina?“ „Nei, það má ekki' bíða. Ég verð að tala' við yður sfrax, herra Clifford. Það er um — Jill.“ Hann stirðnaði upp, vrrir hans herptust sarnan, en það var annarleg glóð í augum hns. „Um Jill?“ Cicely kinkaði kolli. „Já, og það er áríðandi, en ég verð að tala við yður einan.“ Guy sagði eitthvað við véla mann sinn, svo leit hann á Ci'cely. „Við skulum' koma' inn í klúbbinn. Ég hef fimimtán mínútur til umráða.'1 Það var svo til enginn inni í klúbbnum, því allir voru úti að horfa á kappaksturi'nn. „Hvað er þetJta' um Jill?'“ „Hún fór til Havana með Drake Meredith,“ sagði Cice- ly og reyndi að rifja upp aUt þaö, sem hann vissi ekki' um Jill. Guy hló gleðisnauðum hlátri. „Eins og é2 viti það ekki!“ Ci'cely roðnaði af vonhrigð- um. „Ef þér hafið komið alla þessa leið til að segja1 mér þetta, ungfrú Fenshaw, þá er farið að slá í það,“ saigði Guy hörkulega. „Og svo get ég ekki skilið hvað knýr yður Jtil að segja mér þetta“. iSvo hann ætlaði að vera ó- kurteis við hana? Hún skyldi sýna honum! Alþýðúblaðið — 16. marz 1960 |_5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.