Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 2
Otgelandl: AlþýSuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ingólfur Kristjánsson.
— Kitstjórar: Gisli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulltrúi
(ttstjómar: Sigvaldi Hjálmarsson. — Fréttastjóri: Björgvin GuSmundsson.
— Símar: 14 900 — 14 901 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906 — A8-
Htur: AlþýSuhúsiS. — PrentsmiSja AlþýSublaSsins. Hverfisgata 8—10. —
Áskriftargjald: kr. 35,00 á mánuði.
Hvað gerist í
Genf
íslendingar fagna því, að oíbeldisaðgerðum
brezka f lotans innan 12 mílna landhelginnar er lok-
ið að minnsta kosti um skeið. Að vísu er yfirlýst, að
aðgerðunum sé eingöngu hætt meðan Genfarráð-
stefnan stendur yfir, en ótrúlegt hlýtur það að telj-
-ast, að brezki flotinn verði aftur sendur upp að ís-
landsströndum, enda þótt ráðsitefnan beri ekki ár-
angur. Það getur tíminn einn leitt í ljós, ef til kem-
ur.
Því var spáð, þegar Bretar hófu ,,þorskastríðið“
gegn íslendingum, að þeir mundu fegnastir þeirri
stundu, er þeir gætu kallað herskip sín heim og losn
að úr þeirri klípu, sem sú ákvörðun setti þá í. Vafa-
laust hafði spádómurinn við rök að styðjast. Með
því að ka'Ha herskipin út fyrir 12 mílna landhelgi
fyrir ráðstefnuna í Genf viðurkenna Bretar, að að-
gerðir þeirra gegn íslendingum spilli fyrir hinum
brezka málstað. Þarf raunar ekki að fara í grafgöt-
ur um, að íslendingar háfa notið mikillar samúðar
í þessu máli, og öðrum þj óðum h'efur þótt f ramkoma
Breta þeim til minnkunar.
Það er að sjáfsögðu von allra, að Genfarfundinum
takist að leysa landhelgismálin á þann hátt, að fast'
ar alþjóðlegar reglur verði til. Það væri mikið skref
í réttarsögu þjóðanna, því landhelgi og fiskveiði-
mörk eru eins og opið sár á öllum þjóðarétti. Tvær
miklar ráðstefnur hafa verið haldnar til að leysaþað
mál, í Haag 1930 og Genf 1958, en báðar án árang-
urs. Vonandi fæst nægilegt fylgi (tveir þriðju at-
kvæða) með lausn á málinu, sem íslendingar geta
við unað.
Hins vegar ber að minnast þess, að tvo þriðju
hluta atkvæða þarf til að samþykkt teljist lögleg á
Genfarfundinum, og einmitt sú tafcmörkun olli því,
að fyrri ráðstefnan varð árangurslaus. Þetta er raun
hæf takmörkun, þvi samþykktir ráðstefnunnar
verða ekki bindandi fyrir neina þjóð, sem ekki vill
hlíta þeim. Því stærri meirihluti, sem stendur að
hverri samþykkt, því meiri líkur eru á að flestar
þjóðir heims staðfesti hana og hún verði raunveru-
legt þjóðréttaratriði.
Islendingar eru vongóðir, eins og utanríkisráð-
herra, Guðmundur I. Guðmundsson, sagði við brott-
för sína. Þeir vita um vaxandi fylgi ltanadisku til-
lögunnar og munu vinna að því, að hún hljóti tvo
þriðju hluta af atkvæðum hinna 90 þjóða, sem bú_
ast má við að verði á ráðstefnunni.
Vonir okkar næstu vikurnar eru því: Góðar frétt-
ir frá Genf.
Auglýsfngasíml
Alpýðublaðsins
er 14900
2 16- marz 1960 AlþýSublaðið
Óli Bergholt Lúthersson.
Sjálfkjörið í Laun-
þegadeild Frama.
AÐEINS einn li'Sti kom fram
í Launþegadeild Bifreiðastjóra-
félagsins Frama og var hann
borinn fram af andstæðingum
kommúni'sta í launþegadeild-
inni.
Hin nýja stjórn launþega-
deildarinnar er þannig skipuð:
Formaður: Óli' Bergholt Lút-
hersson, varaformaður: Þórir
Jónsson og ritari: Kári Sigur-
jónsson. Varastjórn: Tómas Ól-
afur Ingimundarson og Krist-
ján Kri'stjánsson.
LONDON, 15. marz (NTB).
Það var tilkynnt í London í dag,
að sérfræðingar frá Shell-olíufé-
laginu myndu á næstunni fara
til Svalbarða til þess að athuga
möguleikana á olíuvinnslu þar.
Níræð í dag:
Kristín Halldórsdóttir,
Akranesi.
Kristín Halldórsdóttir, vist-
kona á Elliheimilinu á Akra-
nesi er 90 ára í dag. Hún er
íædd 16. marz 1870 að Reyn
í Innri-Akraneshreppi, dóttir
hjónanna Halldórs Ólafssson-
ar og Gróu Sigurðardóttur, er
þar bjuggu. Hún ólst upp hjá
foreldrum sínum og var hjá
þeim til fullorðins aldurs, að
hún fluttist frá þeim í vinnu-
konustöðu. Árið 1925 fluttist
hún til Akraness og hefur hún
dvalist þar síðan. Á Elliheim-
ilinu hefur hún dvalizt síðan
1947. Það var ekki fyrri tíðar
háttur, að stúlkubarn og sízt
frá fátækum heimilum lærðu
annað en lestur og eitthvað
að draga til stafs og svo
kverið undir fermingu enda
var það svo um Kristínu. Hún
er vel læs og les vel gleraugna
laust þrátt fyrir hina háu
elli. En frá fæðingu hefur
Kristín verið mjög heyrnarsljó
og þar af leiðandi ekki getað
fylgst með almennum samræð-
um, sem hún hefur þó haft
sterka löngun til. En til þess
að reyna að bæta sér það upp
leitar hún jafnan til einhvers
af viðstöddum og grennslast
eftir því hvort um eitthvað
markvert sé að ræða. En blöð
les hún mikið og nýtur þess,
bví minni hefur hún ágætt.
Augljóst er þó, að Kristín hef-
ur liðið mikið fyrir það, hve
heyrnarsljó hún er. Hún hefur
af beim ástæðum ekki getað
tekið þátt í félagsskap eða not-
ið glaðværðar á góðum stund-
um. Hennar gleði og unaður
er vinnan og saumaskap tekur
hún og leysir af hendi með ein
stakri prýði, enda eru eigin-
leikar hennar sem verka-
konu, trúmennska, vandvirkni
og hraði. Kristín Halldórsdótt-
ir á marga vini, sem hugsa
hlýtt til hennar í dag og flytja
henni sérstaklega þá ósk, að
ævikvöldið megi verða fagurt
og heimkoman björt.
_________ sv:bj.
Aubugasti...
Framliald af 16. síðu.
þrjú ár. Annað leikrit eftir
hana hefur nú verið sýnt 1000
sinnum en verður brátt látið
víkja fyrir öðru, sem hún hef-
ur nýlokið við.
Agatha Christie reiknar
með að skrifa eina bók og eitt
leikrit á ári. Hin árlega bók
hennar kemur brátt á mark-
aðinn og hún hefur upplýst að
hún fjalli um Hercule Poirot.
Rokk og ról
Framhald af 16. síðu.
Kirkja séra Marwins er aú.t
af full, þótt kirkjur í r i-
grannasóknum séu hálftóm
„Unga fólkið nú á dögr rj
skilur ekki orð af því, sem '■ ið
prédikum um“, segir ha " i.
„Nú reyni ég að orka á \ ð
með þeirri einustu aðferð, scna
það skilur“.
..............................Illlllllllllllllllllll....................iiiiiiiiiiiiiii..............Illillii .........................iiiiiiiiiiii.............................Illlllllllllllii......llllllll.............
Tvö hréf um íslenzk og
erlend lög.
Er hætí að syngja þau
í skólunum?
Heyrast aldrei í útvarpinu.
AF TILEFNI ummæla hér í
pistlinum um það fyrirbrigði, að
ungt fólk, sem komið hefur
fram í útvarpinu þekkir alls
ekki þau lög, sem til skamms
tíma hafa verið mest sungin og
alþekktust hafa verið, hef ég
fengið tvö bréf, sem ég birti hér.
— Þetta mál hefur vakið miklar
umræður og furðu meðal eldri
kynslóðarinnar, og jafn vel með-
al miðaldra manna. Menn skilja
það ekki, hvernig getur á því
staðið að svo snögglega breyti
um, að 16—20 ára unglingar
skuli ekki þekkja þau lög, sem
mest voru sungin til dæmis í
barnaskólum fyrir hálfum öðr-
um áratug. En hérna eru bréfin:
„UNGLINGUR“ skrifar: „Það
má víst kalla mig ungling, ég er
átján ára. Ég sé að þú og fleiri
furða sig á því að við skulum
annes
i o r n i n u
ekki þekkja lagið Hlíðin mín
fríða og B-lessuð sértu sveitin
min. Ég kunni þessi kvæði og
söng þau oft þegar ég var krakki
— en ég gleymdi lögunum vegna
þess að þau heyrast aldrei. Söng
kennarinn minn lét okkur stund-
um syngja þessi lög og fleiri,
sem þið kallið íslenzk, en lítill
bróðir minn segir að þau séu
aldrei sungin núna, að minnsta
kosti ekki í söngtímum hjá hon-
um.
SVO ER ANNAÐ MÁL. Þessi
og álíka lög eru aldrei í músík-
þáttum útvarpsins. Það erum
því ekki við, sem erum kölluð
unglingar, sem höfum hætt að
syngja þessi lög, heldur eruð
það iþið, sem kallið ykkur eldri
kynslóð. Hins vegar álít' ég, að
það eigi að syngja þessi lög með
öðrum lögum og ég er alveg
sammála þér um það, að hvað
þetta snertir, og raunar fleira, á
ékki að slíta „tengslin milli kyn
slóðanna“, eins og þú komst að
orði. En það erum ekki við, sem
gerum það, heldúr hinir.“
HITT BRÉFIÐ er frá „Mús-
íkvini“. Hann segir: „Þú sagðir
frá því nýlega í bréfi, að ek’-.i
fengjust bækur með íslenzk’ í
textum. Þetta er ekki rétt. Drs - %
eyjarútgáfan gaf út fyrir noki •-
um árum 220 .sönglagatexta r g
var békin í tveimur heftr \,
Þarna var mikill fjöldi af þek' :- '
um íslenzkum sönglagatextu \,
þýddum eða frumsömdum g
munu þessar bækur fást enn ljá
útgáfunni.
HINS VEGAR hef ég heyrt :ð
ekki hafi verið mikil sala í þe:
um bókum og stangast það :-
þyrmilega við það, sem hald;S
er fram í pistlum þínum, a3
mikill skortur sé á svona útgáí i.
Ég vil líka geta þess, að mér er
sagt, að alltaí sé tap á þei’ni
plötum, sem spilað er inn á það
sem þið kallið íslenzk lög, em
þau eru að vísu mörg — og jafm
vel flest — erlend, þó að mörg-
um finnist sem þau séu íslenzk
af því að þau voru sungin mjög
á öllum skemmtunum í gamla
daga, í ferðalögum á hestbakf
eða í bifreiðum, og allir kunnut
þau.
ÉG VIL AB LOKUM benda á
að sum dægurlögin, sem íslend-
ingar hafa samið, eru miklu ís-
lenzkari en hin útlendu, kunnil
lög. Hitt er rétt, að ættjarðar-
Ijóðin gömlu og sveitasælulýs-
ingarnar í þeim eru hugljúfarl
og betri fyrir unga fólkið en
sumt sullið, sem andlausir bögu-
bósar hafa verið að hnoða sam-
an á liðnum árum við' erlendl
lög.“ j
Hannes á horninu.