Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 12
í—? V-) l_1___/ HVÆSANDI ráðast rándýrin á mennnia tvo, Já, varðhund- ar Carpenters eru vel tamdir! Frans og Armstrong skilja, að nú er að duga eða drepast. — Þeir verða að reyna að yfir- buga dýrin, ]jví að annars verða )jeir sjálfir rifnir í tætl- ur. Með velheppnuðu stökki víkur Frans sér undan öðru dýrinu jafnframt því sem hann kastar neti yfir höfuðið á því. Og Armstrong skip- stjóri er einnig reiðubúinn. — Skutull þýtur gegnum loftið. „Gripið!“ hrópar Frans. Já, önnur gaupan situr tryggiiega föst í netinu. En æðisgengið dýrið veitir harða mótspyrnu. Hitt dýrið er einnig fangað i net og nú er allt undir því komið, að Frans og Arm- strong fái tækifæri til að hnýta fyrir netin, án þess að fá svöðusár af beitíum klón- um. f gk. V-p í.4v: " ■( f. R 6 U |j 4 n || in — Heldurðu, að það vanti ekki bara UICMHffiiKlllii áburð á skíðin þín, pabbi? Konur verða honum að falli. Þar sem loftlaust er eða lítið súrefni í lö'ftinu, er hægt að komast af með því að hafa með sér súrefnisgeymi eins og tösku á bakinu. Það gera froskmenn, kafarar og fjall- göngumenn ájiáfjöllúírjí — Sjúklingum, sem hafa veik lungu, t. d. vegna eitrunar, er hjálpað meði súrefnistækj um (öndunartækjum, stál- lungum), eða heilum súr- efnistjöldum. Og allar sigl- ingar undir haffleti eru komnar undir endurnýjun lofts úr' ■súrefnisgeymum, — sem hafðir eru með í för- um. (Næst: Hver sigldi und- ir Norðurpólinn í kafbát?). Jóna . .. viltu hypja þig út, og það strax! ■■ Ég hélt, að þessir mótor- ar væro oí kraftmiklir! > HJ74 HEIL ABKJÓTUR: Getið þér sett inn tölur, þannig að samlagningin hér að ofan verði rétt, ef þér vitið, að MA er 5 sinnum meira en TA? Lausn í dagbók á 14. síðu. MEIRAöLEfl! 16- marz 1966 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.