Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 16.03.1960, Blaðsíða 9
stærðir 44-56, gamla verðið, Vinnufatabúðin Laugavegi 76. Sími 15425. 'ram með n sumir forsjálir ikan bíl, ttir, með ir hleyp- 5ur stúd- lavid Ro- ann svaf yrstu tvo mri sólar nn rúm- an hefur LíSi prýði kar hann m nærist eggjum, ;ni. a, sem estum á- nul glað- iornwall, átján ára crifstofu- ewis frá segja um halda út segir 20, kka hinu og stað- AlþýðublaSið — 16. marz 1960 0 Nælonstyrkt Californiu-sett Allar stærðir. Gamla verðið. V innuf atabúðin Laugavegi 76. Sími 15425. Skinnblússur Fjölbreyítasta úrval landsins af húsgögnum, gólfteppum og Ijósatækjum........ Munið okkar hagkvæmu greiðsluskilmála. Húsgagnaverzl. Ausfurbæjar Skólavörðustíg 16. — Sími 24620. KLAPPARSTÍG 37 annast kaup og söíu bifreiða. Mesta úrvalið Hagkvæmustu greiðsluskilm álarnir Öruggasta þjónustan. KLAPPARSTÍG 37 S í mi 1 9 0 3 2 Ráð iiiidir riti hverjju FRA ROM NÝLEGA slapp fangi úr fangelsi í Frakklandi. Til þess að ekki kæmist strax upp um flóttann, hafðj hann búið til ,,gervikarl“ úr pappa og búið um hann í fleti sínu svo sem svæfi hann þar sjálfur. Fanga- vörðinn grunaði því ekkert fyrr en morguninn eftir, þegar hann sá, að hann var enn í bæliriu, eftir að allir voru komnir á fætur eins ög til stóð og anzaði ekki, þótt hann kallaði til hans. í svissneskr! -stjarnan ira verk- ramleiðir konar og . Fylgist cstrinum. i var að um „För- sem Pét- leikur í, ótleikara ofsalega g botnaði sum ofsa 8 til hún ig er bara jasta teg- n, sem ég el. MARILYN MONROE gengur nú á húsmæðra- námskeið. í fyrsta sinn, sem hún reyndi að steikja kjöt ofan í manninn sinn, hann Arthur Miller, skar hún sig í puttana. J i í SVISSNESKA smábæn- um Appenzell hefur einmitt verið haldið upp á föstuinn- ganginn með tilheyrandi há tíðahöldum og gleðskap. f vikunni áður en fastan hófst var reynt að endurtaka þá atburði, sem gleðilegastir og skemmtilegastir höfðu verið á síðasta ári. Einn þeirra atburða var brúðkaupið í Teheran, sem kastaði ljóma yfir a. m. k. hálfa veröldina með glæsi- leik sínum. -— Og hér sjáið þið það í útfærslu Svisslend inganna. Fremst eru brúS- hjónin, ■— en á eftir þeim leikglaðar konur úr kvenna búrum. iniiiiiuiiiiiiimiiiimmimmiiiiiiiiiiimiiimuimiiimimmiiimiiimmmitumtiiiiiiiixuMgmiiiiiup armáli ivmi )N þvær ð sitt að- EIN ÞEKKT kvikmynda- stjarna gaf nýlega upp hvaða herbrögðum hún beitti við fréttamenn. Hún sagði: „Ef frétta- maður. spyr mig, hver hafi skrifað Hamlet, þá svara ég án þess að hika, Lúðvík 14. eða Eisenhower. Ef ég svara þannig skrifa blaðamennirn ir a. m. k. heilan dálk um mig. Þeir hefðu ekki skrif- að orð, ef ég hefði svarað Dickens . . .“ miiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiii

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.