Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 2
i frtgefandi: Alþýöuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Ingólfur Kristjánsson. i | —• Hitstjórar: Gísli J. Ástþórsson (áb.) og Benedikt Gröndal. — Fulitrúi rltstjómar: Sigvaldi Hjálmarsson. — Fréttastjóri: Björgvin GuSmundsson. | Símar: 14 900 —- 14 901 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími 14 906 ~ Að- | fsstur: Alþýðuhúsið. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgata 8—10. — J I Áskidítargjald: kr. 35,00 á mánuði. H a n n es á h o r n i n u Þora Jbe/'r að leifa til sérfræðinga? JÓN ÞORSTEINSSON vakti máls á því við af- j greiðslu fjárlaga, hvort ekki væri rétt að styrkja A1 þýðusambandið til þess að fá sérfræðilega aðstoð til að meta efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinn- ar, svo að sambandið geti byggt viðbrögð sín á . einhverju öðru en hagsmunum þeirra stjórnmála- manna, sem þar eru í meirihluta. i Þessi tillaga varð til þess, að Ólafur Thors for- sætisráðherra lýsti yfir, að ríkisstjórnin mundi ; telja sér skylt að styrkja líka sérfræðirannsókn, ef : launþegasamtökin vildu beita sér fyrir henni. Það virðist því sjálfsagt, að Aíþýðusambandið sýni þá ábyrgðartilfinningu að fara eftir tillögu A1 þýðuflokksmanna í stjórn þess og leita sérfræði- legra skoðana á málinu. Væri eðliiegast, að ASÍ ibæði alþýðusambönd einhvers liinna Norðurland- anna að lária hingað góðan sérfræðing í efnahags- &g kjaramálum og láta hann kanna máli og gefa um álitsgerð. Hvar endar þefta? ýý Mistök hjá útvarpinu. •fc Tvö erindi á sama tíma. ýý Hávaði og skrall. Nafngiftir erlendra manna. ýý Talið í símaskránni. HLUSTANDI skrifar mér á þessa leið: „Einhver mistök eiga ésr stað við upptöku hjá út- varpinu. Ég hlustaði nýlega á búnaðarþátt. Hann var fluttur um miðjan dag. Bak við fyrir- lesarann, eða réttara sagt, að baki erindis hans, var flutt ann- að erindi, og altlaf þegar fyrir- lesarinn gerði hlé, komu orð hins fram í hátalarann. Hér hlýtur að vera um afr ræða mistök hjá útvarpinu, hvernig svo sem á því stendur, því að útilokað er að tveir séu að flytja erindi í útvarpið á sama tíma. varð milli seninga eða þagnir á annan hátt. — Mér finnst, 'að þegar svona kemur fyrir, þá sé um hroðvirkni að ræða. Að lík- indu-m ,er ástæðan sú, að fyrra erindið þurrkast ekki nógu velaf stálbandinu áður en nýja efnið er tekið upp. En um þetta hljóta útvarpsmennirnir sjálfir að vita bezt og þeir munu geta gefið viðhlítandi sikýringu á þessu leiðinlega fyrirbrigði. PÉTUR skrifar: „Ég hlusta mik ið á útvarpið, þó iþað sé oft leið- inlegt, en úr því verður sjálf- sagt efckj toætt. En geturðu ekki gert annað fyrir mig? Það er ekki mjög langt síðan að tek- ið var upp á því að skella á mann á milli þátta, — t. d. milli leikþátta, — þeim déskotans há- vaða að engu er líkara en þar væri á ferð lofárás margra sprengjuflugvéla. Ég held að all- ur þessi hávaði hljóti að fara illa með taugar fólks, og óskiljan- legt í hvaða tilgangi útvarpið rekur upp þessar rokur. Geturðu ekki fengið ,þá til að hætta þessu?“ NÝLEGA hlustaði ég um kvöld, og þá kom þetta sama í Ijós, ég held meira að segja að um flutning á leikriti hafi verið að ræða. Þá kom flutningurinn að vísu mjög vel fram, en bak við hann var annað efni flutt, og kom það alltaf fram þegar hlé ENNFREMUR skrifar Pétur: „Mér er sagt að enn séu í gildi lagaákvæði, sem skyldi útlend- inga, sem sækja um íslenzkan ríkisborgararétt til að taka ís- lenzk nöfn, annars fái þeir ekki ríkisborgararéttinn. Ég hef aldr- SAMKEPPNIN í fiskveiðum á Atlantshafi .. verður stöðugt geigvænlegri. Aðrar þjóðir auka togara- og verksmiðjuskipaflota sína hröðum skref úm, og afli eykst að sama skapi. Þótt þjóðunum fjölgi og fleiri þurfi að fæða, er þetta þróun, sem getur reynzt íslendingum mjög erfið. Sovétríkin auka fiskveiðarnar mest. Þau fiéldu snemma á árinu þing um þróun Atlantshafs , veiða sinna, enda ætlunin að verja risaupphæðum til skipasmíða, fiskiðjuvera o. fl. næstu ár, svo að 1 Sovétríkin verða sjálfum sér nóg um útbafsfisk 1 1965. Hvað verður þá um íslenzka markaðinn I eystra? Norðmenn eru nú að tala um 30 togara fyr- ir Norður-Noreg og svo mætti lengi telja. íslendingar verða að tryggja, að íslenzkur fisk ur verði ávallt fyrsta flokks vara og tryggja sér markaði, sem eru jafnt dreifðir sem víðast. Annars er vá fyrir dyrum. MI mmwiHi nf iiji IÉ i i mnim i iinnai ibúff óskasf. I Sjómaður í millilandasiglingum óskar eftir j tveggja herbergja íbúð með stóru og rúmgóðu eld- j húsi. — Þrennt í heimili. ! Upplýsingar í síma 34-282. ÞAÐ hefur nú þegar tals- vert verið ritað og rætt um veitingu yfirhafnsögumanns- émbættið í Reykjavík, sem ekki er að ástæðulausu því það er hiklaust stærsta hneyksli síðari ára í ehmbætt- isveitingu sem framið hefur verið í Reykjavík og þó víð- ar væri leitað. Sú regla hefur gilt frá upphafi hafnarinnar að allar stöðuveitingar hafa farið eftir starfsaldri, ef ekki hefur þurft sérmenntunar með og allir verið ánægðir og engir árekstrar orðið. Svo skeður það. Einn af ráðamönn um bæjarins þarf að láta einn af ættingjum sínum fá bita og þar með er sá friður rofinn sem hefur ríkt við þá stofnun frá upphafi. Þetta kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir alla starfsmenn hjá höfninni og yf irleitt alla sem vinna hjá ríki og bæ. Því hvað þýðir að vera að sýna dugnað eða samvizku- semi í starfi, þegar yfirboðar- arnir launa með slíku sem bessu. Það er hætt við að þessi hugsun grípi margan mann- inn og allir sjá hverslags hætta það er þjóðfélaginu í heild. Ég vil ekki fullyrða að pólitíkin hafi ekki gert út- slagið á embættisveitingar, en ég vil fullyrða að það hefur aldrei verið svona einhliða- pólitík sem gerði útslagið, því oftast hefur eitthvað verið tal ið umsækjendum til ágætis t. d. sérþekkingu, en í þessu til- felli er engu þess háttar að tjalda. Þetta er einhver sú mesta einræðispólitík sem um getur á íslandi, ég held að flokkurinn ætti að fara að skinta um nafn. Saga þessa máls er sú, að þegar fór að líða að aldurs- takmarki núverandi yfirhafn- sögumanns sóttu fjórir hafn- sögumenn um starfið, en inn- an skamms kvisast það, að veita eigi ákveðnum umsækj- anda starfið burtséð frá starfs aldri eða hæfileikum umfram aðra umsækjendur. Þá skrifa hafnsögumenn að einum und- ei getað skilið hvað liggur til grundvallar fyrir þessu ákvæði. Það virðist heimskulegt. Væri nær að banna þessu aðkomu- fólki að taka sér íslenzk nöfn, því sumt af tþví, að minnsta kos :i er ekkert eftirsóknarvert c* sízt ástæða til að setja á það sé > stakan stimpil með því að ský. a það íslenzkum nöfnum. OG HVERSVEGNA er þá ú- lendingum sjálfum leyft að be a útlend nöfn og það meðal an - ars ýmsir frammámenn lanc' - ins. Þessi útlendu nöfn á íslen ingum, sem ýmist eru hre - ræktaðir, eða kynblending , eru fáránleg og óskiljanleg c því verður að neyða útlendin \ hér búáetta til að taka sér . j- lenzk nöfn. ÉG BVRJAÐI að telja sarr' i erlend nöfn í símaskránni, c n gafst upp þegar ég var bú i með bókstafinn A, enda ,þá ko - inn nokkuð yfir 100 erlend n r símnotenda og þó slepti ég t - um ættarnöfnum, sem talist g a íslenzk, — en þau eru nú v t bönnuð. — Hvað segja alþinr - mennirnir um svona hringavu.- leysu?“ FULLYRT er að áfengisk? - j, tóbakskaup — og bíóferðir ! i minnkað mikið síðustu dags i. Ég hef áður minnts á brenniví - kaupin. Það eru einu góðu i; - indin í sambandi við hækl; í vöruverðs yfirleitt. Aimenn: ur vill að vínverð sé enn hæ - að. Með minnkandi vínkaupu i, tóbakskaupum og minni bíóft:: - um er fólk að reyna að spara e í• hvað upp í dýrtíðina. Ef til V 1 getum við sparað ýmislegt. Kannski dregur eittlavað úr p ' i- ingaaustri barna og ungling;::? Hannes á horninu. anskildum bréf til þávera:. ii borgarstjóra Gunnars Th. •• oddsens, hafnarstjóra og t - um hafnarnefndarmönn i þess efnis að þeir óski t. - dregið eftir að starfsaL. ? væri látinn ráða svo fram - lega að sá maður hafi el i gerzt brotlegur í starfi sí. , annars væri næsta ma. i veitt starfið. Sams konar t c kom frá starfsmannafék i bæjarins til hafnarnefndi. Auk þess gefur fráfarandi • - irhafnsögumaður einum u. - sækjanda meðmæli, því ha i hefur verið staðgengill ha s undanfarið og reynst vel í þ í starfi. En hvað skeður næs ? Það skeður það að á næs. i fundi bæjarfulltrúa SjálfstE: i isflokksins ber Gunnar Thc - oddsen fram tillögu um þ: 3 að yngsta umsækjandanu \ verði veitt starfið án þess i 3 minnast á að hinir væru t , hvað þá um rétt þeirra et a hæfileika til starfsins. Það c.x sagt að allir fulltrúar hs i samþykkt þessa tillögu a - hugasemdarlaust. Ég held a 3 einræðið og undirlægjuhát - urinn geti ekki komizt á hærra stig, þó virðist sem að þeim af fulltrúunum, sem eiga sæti í hafnarnefnd, hafi eitt- hvað flökrað, því fimm sinn- um báðu þeir um frest á mál- inu þegar átti að taka það fyr- ir í hafnarnefnd, þar til þeim að sögn var ógnað til að af- Framhald á 14. síðu. h 31. marz 1960 — AlþýSublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.