Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 5
G E N F , 30. marz. i
Á sjóréttarráðstefnunni voru
tveir fundir í dag, fyrir og
eftir hádegi. Fulltrúar Júgó-
slava og Pólverja studdu rúss-
nesku tillöguna. Japanir, Por-
íúgafir og Vestur-Þjóðverjaír
lýstu yjf)>r stuðriingi við tdl-
lögu Bandaríkjamanna.
Japanir ]ýstu sig andvíga
allri útfærslu, enda veiða þeir
árlega 5 milljónir tonna af
fiski og langmest af því á íjar-
lægum miðum. Mundu Japanir
bíða mikinn hnekki, ef strand-
ríki fengju einkarétt til fisk-
veiða á strandsvæðum. Portú-
galir höfou uppi mjög svipað-
ar röksemdir.
Guðmundur í. Guðmundsson
utanríkisráðherra, mun flytja
ræðu á síðdegisfundinum á
Möguleikar góðir
á atómstöbvusií
ROUEN, 30. marz (NTB—
AFP). „Möguleikarnir á að
mót-
London, 30. marz.
(NTB-Reuter).
Alls staðar að úr heimin-
um halda fréttir áfram að
streyma um mótmæla-
fundi og kaupbann til
stuðnings baráttu blökku-
manna gegn aðskilnaði
hvítra og svartra í Suður-
Afríku og er bent á, að
stjórnin í Höfðaborg
standi nú einangraðri en
nokkru sinni fyrr.
Jafnframt berast fregn-
ir af því, að kaupbannið á
suður-afrískum vörum
séu farnar að bera árang-
ur. í dag sendi nefnilega
formaður sambands ullar-
framleiðenda öllum iðnað-
arleiðtogum í landinu
beiðni um að skora á rík-
isstjórnina að breyta
stefnu sinni í kynþátta-
málum. „Þegar kaup-
bann liefur verið skipu-
lagt í hinu upprunalega
föðurlandi okkar og þær
aðgerðir breiðast sem eld
ur í sinu um allan heim
er tími kominn til nýrr-
ar yfirvegunar,“ segir í
beiðninni. Suður-Afríku
verðbréf féílu enn á kaup-
höllinni í London í dag og
nemur tapið nú milljörð-
binda endi á tilraunir með
kjarnorkuvopn eru mjög góðir,
ef Bandaríkj’amerm og Bretar
fallast á sínar eigin tillögur —
okkar tillögúr eru nefnilega
þeirra tillögur,“ sagði Krústjov
forsætisráðherra í dag. Kom
þetta fram á óundirbxinum
blaðamanniaiundi í einkalest
þeirri, sem hann ræður yfir í
för sinni um Frakkland.
,,Það væri go'ít, ef engnn
sprengdi franiar kjai'norku-
sprengjur .— og er þá átt við
Bandaríkjamem, Breta, líússa
og Frakka,“ sagði Krústjov,
Krústjov var spurður álits á
afvopnunaráætlun þeirri, er
vesturveldin hefðu lagt fyrir’
afvopnunarráðstefnuna í Genf.
Hann lagðist þegsr í stað gegn
henni og kvað hana ekkert eiga
sameiginlegt með þeim tillög-
um, sem hann lagði fram á al'ls-
herjariþingi SÞ í september sl.
„Það finnst enginn sameiginleg
ur grundvöllur, því að vestur-
veldin leggjast gegn sjálfu af-
vopnunar-hugtakinu,“ sagði
Krústjov.
Krústjov missi af að sjá kýr
mjólkaðar við hljó-mleika,, er
hann aflýsti heimsókn til fyrir-
myndarbús nokkurs í Norman-
die. Hefur Krústjov beðið urn
að ýmsum atriðum á ferðaáæ-tl-
un hans verði sleppt, svo að
hann fái meiri tíma til við-
ræðna við de GauIIe. Viðfæöur
þeirra ihefjast á landssetri de
Gaulles í RambouiHet annað
kvöld, og þar verður Krústjov
til sunnudags, er h'ann fer iheimí.
Þegar Krústjov fór úr ráð-hús
inu í Llle í morgun og veifaði
til viðstaddra, var sky-ndilega
lyft á loft skilti, sem á var letr-
að ,,Búdapest-morðingi“ og
teiknuð mynd af blóðidrifnurn
i hamri og sigð.
morgun, en auk hans tala þá
fulltrúar Mexíkó, Indlands,
Ástralíu og Noregs.
í gær birti Dailey Telegraph
frétt, þar sem segir, að franska
sendinefndin muni hafa í huga
að bera fram málamiðlunartil-
lögu um, að sögulegur réttur
Vilja frekari
samninga
Madrid, 30. marz.
(NTB-AFP).
Franco og Don Juan af
Bourbon, er gerir kröfu til
spænsku krúnunnar, náðu
samkomulagi um atriði,
er skipta þjóðina veru-
leg-u máli í viðræðum sín-
um á suð-vestur Spáni í
gær, segja góðar heimildir
í Madiid. Franco er talinn
vilja fá Don Carlos, son
Don Juans, fyrir konung,
en Ðon Juan vill sjálfur
taka við konungdæmi. —
Samkvæmt stjórnarskrá
cr Spánn konungdæmi.
skuli takmarkaður við 10—20
ár. Hefur blaðið það eftir
brezkjum toga) aeigendum, að
þeir mundu geta unað slíkri
tillögu sæmilega, að því er
varðaði veiðar við íslands, —
Grænland -— og Noreg.
S-Afríka
Framhald af 1. síðu.
tókst lögreglunni, eftir nokkra
stutta ba.daga, að dreifa
mannfj öldanum.
Annars staðar að úr Iand»
inu berast fregnir af nýj'um,
blóðugum átökum og m. a. S
Stellenbosch voru átökin mjög
hörð. Kveikt var í mörguna
byggingum í bænum, sem er
52 km. frá Höfðaborg og marg
ir særðust. f Langa beitti lög*>
reglan táragasi til að dreifa
mannfjöldanum. Ekki er til
neitt yfirlit um hve margir
hafa látist eða særzt í átökun-*
um, en talan er sennilega ekk§
l»á, þar eð skotvopnum var
ekki beitt.
Ákveðið var, að þingicJ'
skyldi sitja í alla nótt og bíðet
þróunar málanna.
ommu
PEKING, 30. marz (NTB—
REUTER—AFP). Kommúnista-
stjórnin í Kína upplýsti á þingi
í Peking í dag, að nú væri ver-
ið að koma á kommúnum í bæj
um og öðrum þéttbýlum svæð-
um. Slíkar kommúnur, sem á
síðustu tveim árum hafa verið
stofnaðár úti á landsbyggðnni,
eru sjálfur kjarninn í þjóðskipu
lagi kínverska „alþýðulýðveld-
isins“. Á landsbyggðinni eru
FULLTRUI SUÐUR-
FRÍKU FÓR
NEW YORK, 30. marz (NTB-
REUTER); Öryggisráð SÞ kom
saman til fundar um miðjan
áag og samþykkti einróma að
taka beiðni Asíu- og Afríkuríkj
anna 29 urn umræðu á ástand-
inu í Suður-Afríku til umræðu.
Fulltrúa Suður-Afríku var leyft
að tala á fundinum og fulltrúar
5 af fyrrgreindum ríkjum sátu
fundinn einnig.
Fulltrúi Suður-Áfríku kvað
sér hafa verið falið að mótmæla
kröftuglega þeirri ákvörðun
ráðsins að taka málið á dagskrá.
Þetta væri í fyrsta sinn sem
ráðið ræddi svo algjörlega stað
bundnar óeirðir. Kvað hann
slíkt fordæmi síðar gefa komið
niður á öðrum aðildarríkjum.
Hann kvað umræðu um málið
brot á sáttmála SÞ.
Fulltrúi Suður-Afríku kvað
óeirðirnar stafa af aðgerðum
lí-tils klofningsflok-ks og lét í
það skína, að kippt væri í þræð
ina frá Moskva, segir AFP. —
Hann kvað öryggisráðið eiga
efflr að iðr&st þtrsa, ef umræð-
an leiddi fil frekari óróa. Að lök
inni ræðu sinni yfirgaf fulltrú-
inn salinn.
Fulltrúar Breta og Frakka
töldu vafasamt, að ráðið hefði
rétt til að ræða málið. Fulltrúi
Rússa kvað þar engan vafa á og
fulltrúi USA kvað sína stjórn
vilja umræður samkvæmt fyíri
stefnu sinni, að umræður jafn-
giltu elcki íhlutun.
Philip fjár-
málaráðherra
Kaupmannahöfn, 30.
marz. (NTB-AFP).
Danska stjórnin verður senni-
lega endurskipulögð á fimmtu-
dag og segia góðar heimildir
í Höfn, að Kjeld Philip, verzl-
unarmálaráðherra, verði fjár-
málaráðherra, Lars P. Jensen,
þingmaður, verði verzlunar-
málaráðherra og Carl P. Jen-
sen, þingmaður verði húsnæð-
ismálaráðherra. Kampmann,
forsætisráðherra, hefur undan-
í'í.i'.;; gegnt embættum forsætis
og Ijárniálai'áðherra.
bændur settir til hópvinmi n
ýmsum sviðum framleiðslunn-
ar og hin almenna þjóðfélags-
starfsemi er skipulögð að hern»
aðarsið.
í fyrstu var reynt að koma á
kommúnum samtímis í sveitum
og bæjum. í lok 1958, eftir rúm
lega eins árs reynslu, var ákveð
ið að fresta framkvæmd kerfis-
ins í bæjum, bæði vegna fram-
kvæmdaörðugleika og vegnai
mótstöðu fbúanna. Var sagt, að
andstæðingar kerfisins hefðu
látið flækjast í borgaralegu
hugsjónakerfi. Upp á síðkastið
hefur hins vegar verið haldio
uppi látlausum áróðri til að fá
íbúana til að fallast á komm-
únu-fyrirkomulagið í bæjum og
fá giftar konur til að skrá sig til
starfa.
Þing þetta var sett í dag að
viðstöddum Mao Tse-Tung, ícr-
marmi kínverska kommúnista-
flokksins, forseta landsns, L5uk
Swao Chi og Chou En-Lai fc-r-
sætisráðherra. Veigamesta verk
efn þingsins er að taka afstcðta
’til efnahagsáætlunarinnar cg
fjárlaga fyrir árið 1960.
Formaður áætlananefndai’
ríkisins gerð grein fyrir komm-
únumyndunum í bæjum og
kvað kerfið hafa sannað ágæti
sitt. Landbúnaðarframleiðslan
hefði haldið áfram að vexa á
árinu 1959 og kvað hann hana
mundu aukast um 10% á árinu
1960. Hann kvað utanríkisverzl-
un, aðallega við kommúnisla-
ríkin, verða aukna 1960.
Washington, 30. marz.
Eisenhower forseti sagffi á sín-
um vikulega blaðamannafijjidl
í dag, að eftirmaður hans á for-
setastóli mundi verða að stað-
festa hugsanlega ákvörðunjum
að stöðva tilraunir með kjarn-
orkuvopn, ef slíkt fengist fram
Alþýðublaðið — 31. marz 1960 Jj,