Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 15
^•■^•Jí
„Kannsks — en- hefur þér
ekki enn skiiist hve lífið h’æð
ist að okkur?
„Jú, ég hef víst skilið það‘‘.
Cherry hengdi upp síðasta
kjólinn og lét fallast niður í
hinn hægindarstólinn. Svo
sagði hún brosandi og leit
yfir herbsrgið.
„Ég skil ekki hvernig þú
getur búið í litlu íbúðinni okk-
ar, þegar þú 'ert vön öllu
þessu!‘‘
„Elsku vina mín ég vil held
ur íbúðina. Ég elska að koma
við og við heim . . . en við er
um víst að mörgu leyti líkar.
Við erum báðar svo sjálfstæð-
ar. Ég get hyoruga okkar séð
fyrir mér eins og indæla
heimasætu, sem gengur um og
vökvar blóm og fer í sauma-
kúbb‘‘.
„Nei, ég ekki heldur, en
ég verð nú samt að segja við
erum heppnar að eiga slík
heimiii til að leita til“.
okkur”, sagði Beryl. „Ef það
er kalt getum vi'ð borðað í
lbílnum“.
„Það verðum við að gera“,
svaraði móðir hennar. „Það
er vetur enn“.
En dagurinn var ótrú-
lega heitur. Það var mjög
skemmtilegt að aka yfir mó-
ana í ljómandi sólskini.
Cherry leit hrifin á allt vel-
klædda fólkið sem var á veð-
'hlaupavellinum.
„Já, hér sérðu rjómann af
„Ég er með þeim, sem allir
halda að tapi“, skaut Beryl
inn í, „Þeim mun meiri
gróði“. Hún tók um hendina
á Cherry. „Komdu með mér
vi'ð skulum koma að braut-
inni og finna þá sem vinna.
Kemurðu með mamma?“
„Nei, mér líður vel hérna.
Ég skal taka ti'l hádegisverð-
inn og svo borðum við eftir
fyrsta hlaup;ð“.
„Hvað um þig pabbi?“
„Farið þið, óg kem á eft-
ir“.
„Eru allir knaparnir héð-
an?“ spurði Cherry meðan
þær ruddu isér braut milli
ibíla og fólks við brauti'na.
„Ég held það“. Beryl nam
staðar við töfluna þar sem
nafn hestanna og knapanna
stóð skrifað.
„Michael Bond á að ríða
„Pretty Lady“. Hann er núm-
er tíu. Sjáðu þarna er hann,
hann leiði'r rauðu hryssuna.
„En það gerði ég“, kallaði
Cherry.
„Og ég líka“, sagði frú
Grayson. „Og ef ég má segja
það þá er lítill vinningur
betri að mínu áliti en alls eng
i'nn!“
„Alveg rétt‘“, sagði maður
hennar hlæjandi“. Hvað um
matinn, sem þú varst búin að
lofa okkur?“
Michael Bond vann öll
fjögur hlaupi'n, sem hann tók
þátt í og Cherry, sem stóð við
hlið Beryl við brautina,
horfði mi'kið á hann. Einu
sinni stóð hún við hlið hans.
Hann stóð þá og talaði' við
fallega unga stúlku og virðu
lega gráhærða konu. Þeim
virtist koma vel saman og
hún braut heilanum um
hvort þétta væri fjölskylda
hans. Kannske var hann gift
ur þeirri ungu.
Þegar hlaupin voru á enda
var Chelry fimm pundum
Laugardagsmongun, þegar
þau sátu vi'ð morgunverðar-
borðið minntist móðir Beryl
á það, hvaö tíminn hefði lið-
ið hratt. „Næst, þegar þú kem
ur verðuröu að vera lengur“,
sagði hún. „Mér finnst það
ekki skemmti'leig tilhugsun að
‘ þið farið á morgun“.
Cherry langaði ekki held-
ur til að hugsa um það. Hana
langáðlj ti'l að vtera lengur
Og hún fann að henni hafði
ekki' verið hugsað til Jeremy
undanfarna daga. Var það
vegna þess að hún var svo
. yfirborðskennd? Höfðu til-
finni'ngar hennar ekki rist
dýpra? En þegar henni kom
x hug fann hún enn sársauk-
; ann yfir að hafa misst hann.
„Hvað ætli'ð þið að gera í
dag?“ spuröi herra Grayson
og leit upp frá dagblaðinu.
„Ekkert sérstakt, held ég“,
svaraði kona hans“. Eða ætl-
' aði'r iþú að gera eitthvað
' Beryl?“
„Því ek1H að fara til Yards
ley? Það er veðhlaup þar í
r dag“.
„ÍSr það í dag?“
„Já, manstu það ekki? Ég
, var líka heima um þetta leyti
f fyrra og við fórum öll og
' skemmtum okkur .bai a vel.
i Finnst þér veðhlaup skemmti
leg Cheri'yl’'1
„É/g hef nú ekki komið á
nema eitt veðhlaup“.
I „Við skulum taka mat með
aðlinum“, sagði Beryl þurr-
leiga.
„Þekkir þú márga?“
„Nei, svo til engan. Mamma
og pafobi' þekkja alla og ég
get ekki isagt að ég öfúndi
þau. En ég er nú bara venju-
leg vinnandi stúlka“.
„Og, ég er ekki einu sinni
það“, sagði Cherry“. í guð
anna bænum rninntu mig
ekki á að ég þarf að sækja
um vinnu á mánudaginn”!
„Ó, það verður ekki erfitt
fyrir þig að fá vinnu, svo við
skulum ekki hugsa um það
núna. Við skulum líta á hest
ana og veðja einhverju. Á
hvaða hest eigum við að
leggja pabbi?“
Herra Grayson, sem hafði
keypt dagskrá fyrir þau öll,
hristi höfuðið. „Það þarf
meiri hestakunnáttu en ég
foef til að velja hesta á svona
samkomu“, sagði hann.
„Éig sé að Michael Bond
tekur þátt í kepþni'nni í ár“,
skaut frú Grayson inn í“. Var
það ekki hann, sem vann fjór
um sinnum f fyrra?“
„Það er víst rétt.“
„Þá veðja ég bara á foann“.
Hún blaðaði í dagskránni“.
Hann tekur líka þátt í fjór-
um hlaupum í ár og ef hon-
um gengur jafnvel og £ fyrra
þá gengur mér vel“.
„Hann er álitinn sterkur
svo þú vinnur varla mikið“,
sagði maður hennar.
Hann er með bláa foúfu og
fovítan og gulan jakka“.
Hann gekk einmitt fram.
hjá í þessu og Cherry sá
skarpleitan laglegan mann
með dökkt úfið hár. Hann
var mjúkur í hreyfingum,
glæsilegur og íþróttamanns-
legur.
„Ég fer að eins og mamma
þín og yeðja á hann“, sagði
Cfoerry.
„Ekki ég“, sagði Beryl. „Ég
Vel „Bjöllu Vítis“ á 25—1.“
Þær settust upp á bílþakið
til að geta betur fylgzt með
hlaupinu. Mangararnir hróp-
uðu og æþ'tu umhverfis þær
og það heyrðist ekki manns-
ins mál fyrir hávaða. Hest-
arnir biðu kallmerkiisi'ns og
nú fóru þeir af stað.
Það var langt hlaup yfir
skurði og háa runna, tvi'svar
umhverfis brautina. Fyrst var
„Pretty Lady“ síðust en það
var sjálfsöryggi yfir knapan-
um sem kom Cherry til að á-
líta að hann væri' síðastur af
fúsum vilja og þegar hestarn
ir hófu seinni hringinn var
foann fyrstur.
Húrrahrópi'n hljómuðu þeg
ar „Pretty Lady“ kom fyrst
í tnark.
„Vinsæll maður“, sagði frú
Grayson“.
„Veðjaðir þú á hann
pafobi? spurði Beryl.
„Nei', því miður“.
ríkari en í byrjun og frú
Grayson hafði' unnið enn
meira.
„Guð blessi fallega herra
Bond“, sagði hún brosandi og
taldi' vinninginn. Þau sátu í
bílnum en þeim 'gekk seint að
komast á brott, því það voru
svo margir bílar á aðalbraut-
inni. Eitt augnablik var skín
andi Rolls Royce við hlið
þeirra og Cherry sá í svip Mic
hael Bond við stýrið og í bak
sætinu voru gráhærða kon-
an og unga stúlkan, sem hann
foafði verið að tala við. Eitt
augnablik mættust augu
þeirra og foún sá áhuga-
glampa í augum foans.
„Sástu hver sat í bílnum“,
spurði Beryl, þegar Rolls
Roycfei'nn var fcominp fram
hjá.
„Já. Miehael Bond“.
„Ég held að Charrington
þekki hann“, sagði frú Gray-
ison“. Ég man ekki betur en
þau segðu mér í fyrnai að
hann væri forríkur. Hann er
erfi'ngi að stóra landsetrinu
við hliðina á þeirra“.
„Er hann giftur?“ spurði
Beryl full áhuga. „Eða minnt
ust þau ekki á það?“
„Ég foeld ég hafi ekki
ispurt að því, ég þekki' þau
ekki það vel“.
Cherry hallaði sér laftur á
bak í bílnum og hlustaði á
samtal Beryl og móður henn-
ial. Hún var þreytt og gerði
sig ánægða með að hlusta á
þær tala saman en tók engan
þátt í samræðunum. Hún
hugsaði' aðeins um hve dagur
inn hefði verið óvenjulega
skemmtilegur. Það var langt
síðan foún hafði skemmt sér
svona vel. Það var langt síðan
foún hafði séð mann, sem hún
foafði' jafn mikinn áhuga fyr
ir og Michael Bond.
En það var hlægilegt. Hún
þekkti ekki ei'nu sinni mann
inn og yrði sennilega aldrei
kynnt fyrir honum. En hún
'gat séð hann fyrir si'g þar
sem hann reið á „Pretty
Lady“ og meðan hann stóð'
á brautinnl og talaði vi'ð
ungu stúlkuna. . . og þegar
hann hafði horft á hana,
Cherry, út um bíllgluggann.
„Fimm aura fyrir hugsan-
ir þínar?“ sagði Beryl skyndi
lega.
Cherry kiþpti'st við. „Ég
veit ekkí un\ hvað ég var að
hugsa“, sagði hún og fór und
an í flæmingi'. Það væri
hlægilegt. Nú veit ég hvað
það var. Þú varst að láta þig
dreyma um að þú hefðir unn
i'ð fimm hundruð pund í stað
fimm!‘
„Ég veit ekki hvort það
foefði gert mig svo foamingju
sama!“
„Fyrst það er ekki rétt,
skulum við sleppa því“,
ibrosti Beryl. „Mér fi'nnst
leitt að dagurinn skuli vera
á enda", andvarpaði hún”. Ég
hata tilhugsunina um að
þurfa að fara til London á
morgun".
„Ég ætla bara að gera íbúð
ina hreina og svo fer ég út í
atvinnuleit", sagði' Cherry
við Beryl.
Það var mánudagsmorgun
og þær voru komnar til Lond
on og borðuðu morgunverð í
leldhúsiiju ei'ns og venjúlega.
Þegar þser komu heim seint
á sunnudagskvöld beið stór
iblómvöndur frá Andrew
til Cherryar og með var smá
pistill um að hann myndi
foringja til hennar og að foún
yrði að hitta hann ei'ns
fljótt og unnt væri. Og áður
en hún hafði haft tíma til að
taka upp úr töskunum var
hann búinn að foringja og
hún hafði lofað að borða
kvöldverð með foonum næsta
kvöld.
„Á fovaða vinnumiðlunar-
skrifstofu hefurðu fougsað þér
að fara eða ætlarðu kannske
að fara eftir auglýsi'ngum í
dagblöðunum?*’ spurði Beryl.
Alþýðublaðið — 31. marz 1960