Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 16
ÓLAFSVÍK er mesta útgerðarstöð á Snæfellsnesi og ört vaxandi bær. Undanfarið hefur bátaflotinn þar stækkað að mun og eru nú gerðir út þaðan 14 bátar. Þar eru tvö frystihús, en mikið af aflanum er líka saltað og hert. Það sem af er þessari vertíð hafa borizt á landi í Ólafs- vík um 6000 lestir og hefur aldrei aflazt þár jafnmikið á enni vertíð. Fjöldi aðkomumanna er þar í vinnu, bæði á sjó og landi, og allir, sern vettlingi geta valdið, vinna við fiskinn, börn fá frí í skólum og húsmæður fara frá heimilisstörfum, því að aflanum verður að vinna jafn- skjótt og hann berst á Iand. — MYNDIRNAR: Skreiðar- hjallar við Ólafsvík. — Sjómaður á Sæfelli við veiðar, — AðalleikvöIIur barnanna er fjaran eins og í mörgum sjávarþorpum, þar er siglt í fjöruborðinu, farið í fót- bolta, tíndar skeljar og teiknað í sandinn. Alþýðuhlaðsmyndir: Oddur Ólaísson

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.