Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 7
áelSan stiórnar aftur S. AFMÆLISTÓ5TLEIKAR Sin- fóníuhljómsveiíar Islands verða haldnir í Þjóðleikhúsinu föstu- daginn 1. apríl kl. 8,30. Stjórn- andi hljómsveitarinnar verður Olaf Kielland. Einleik á píanó með hljómsveitinni leikur rúss- neski píanóleikarinn Mikhail Voskrensenskí. Á efnisskránni eru 3 verk: iForspil 3. þáttar úr óperunni ÞORLÁKSHÖFN, 30. marz. — Afli hefur verið mjög sæmileg- llr undanfarna daga. Á föstu- daginn var t.d. bezti afladagur- inn'hér, en þá bárust á land 238 tonn af 7 bátum. Aflahæsti báturinn á vertíð- Snni losar rúm 600 tonn; það er Friðrik Sigurðsson. — M.B. Lohengrin eftir Wagner. Pínaó- konsert no. 3 í c-moll eftir Bee- thoven. Sinfónía no. 4. í e-moll eftir Brahms. Olaf Kielland, sem nú stiórn- ar þessum tónleikum, hefur stjórnað Sinfómuhljómsveit ís- lands oftar og lengur, en nokk- ur stjórnandi hennar hefur gert. Kielland hefur átt mikinn og góðan þátt í uppbyggingu hljómsveitarinnar. Hann var í 3 ár fastur stjórnandi og list- rænn leiðbeinandi hennar. Nú býr Kielland á sveitasetri sínu í Noregi, og vinnur að tónsmíð- um. Fyrir skömmu fékk Kiel- land heiðursverðlaun frá rík- inu norska, og föst tónskálda- laun. Kielland var boðið hing- að í tilefni afmælisins til að stjórna tvennum tónleikum. Það eru nú liðin þrjú ár síðan Kielland var hér síðast. Hinn rússneski píanóleikari, sem leikur einleik með hljóm- sveitinni hefur verið hér áður. Hann hefur vakið mikla athygli fyrir glæsiiegan píanóleik, Pí- anóleikarinn er ungur maður og að sögn mjög efnilegur. Sjálfsaf- greiðsla FYRIR NOKKRU voru gerðar miklar breytingaí á Matstofu Austurbæjar. Hefur nú þessum vinsæla veitngastað verið breytt á þann' hátt, að þar fer nú ein- göngu fram sjálfsafgreiðsla. Sett hefur verið upp mikið afgreiðsluborð þar sem af- greiddur er heitur matur. Einn- ig fást þar kökur, smurt brauð og alls kyns eftirréttir. Mjólk og öl er þar í kælum. Þetta af- greiðslufyrirkomulag hefur náð miklum vinsældum víða um heim, og þykir spara mikið tíma og fyrirhöfn. Nokkrar breytingar hafa ver- ið gerðar á matstofunni sjálfri, og er hún öll hin vistlegasta. Ekki er að efa að vinsældir matstofunnar aukast eftir þess- ar breytingar. Eigandi Matstofu Austurbæj ar er Gunnar Vilhjálmsson. FRUMVARP ríkisstjórnarinn ar um stórfellda aukningu !al- mannatrygginganna var af- greitt sem lög frá efri deild al- þingis í gærkvöldi. Var það sem heild samþykkt samhljóða. Samkvæmt lögunum gengur hækkun fjölskyldubótanna í gildi 1. apríl nk. og verða hinar auknu bætur greiddar út 15. apríl. Hinar nýju fjölskyldubæt ur nema 2600 kr. á hvert barn á ári. Elllífeyririnn hækkar um 44% og sú hækkun gildir frá 1. febrúar sl. Verður byrjað að greiða ellilífeyri samkvæmt hin um nýjudögum 10. apríl. Barna- lífeyrir hækkar um 43%. Fæð- ingarstyrkur hækkar um 25%. Mæðralaun hækka einnig syo og allir aðrir bótaflokkar trygg- inganna. í heild munu bótþ- greiðslur um það bil tvöfaldast. Blaðið heftir hlerað Að Lido eigi von á hiimi þekktu söngkonu Lucille Mapp, sem einna mest he£ ur borið á undanfarið, £ enska og hollenzka sjén- varpinu í vetur. — Frú Mapp ferðast ásamt manni sínum, lögreglufer ingja frá Trinitas. T“ Yfirlýsing írá Tónskáldafél. Islands STJÓRN og félagsmenn Tón- skáldafélags íslands leyfa sér, vegna blaðskrifa undanfarð og ti'I að útiloka misskilning, að lýsa yfir því að þeir hafi kjörið dr. h. c. Pál ísólfsson sem heið- ursforseta félagsins eingöngu sökum verðleika hans sem eins fyrsta og elzta sérmenntaða tón listarmanns þjóðarinnar og hafi talið slíkt bæði honum og félag- inu til viðeigandi sóma, án þess að nokkur annar tilgangur hafi af hálfu félagsins verið tengdur útnefningunni, enda harmar undirritaður formaður, að orð hans hafa verið misskilin á þann veg. Reykjavík, 29. marz 1960. e. u. Jón Leifs. Fyrirlaifur m norskan myndvefnað í KVÖLD mun frú Helen Engelstad flytja erindi í hátíða sal háskólans á vegum Þjóð- minjasafnsins og Félagsins ís- land—Noregur. Erindið fjallar um norskan myndvefnað frá fyrri öldum og fram á síðari tíma. Með erindinu verða sýnd- ■ar skuggarnyndir. Fyrirlestur- inn hefst kl. 8,30 og er öllum iheimill aðgangur. itthvað 1 fyrir alla H.F ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON Hvíiöl Spur Cola Ginger ále Hi - Spof. LímonaÖi Ouinine Waler ánanas \ Alþýðublaðið — 31. marz 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.