Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 12
£2 31. marz 1960 — Alþýðublaðið pj 610 URRANDI stekkur gaupan niður úr trénu. Armstrong- hefur einmitt verið að taka npp skammbyssu Carpenters, og við þá hreyfingu hans mis- tekst stökk dýrsins. Æstir horfa Carpenter og Palmers á hvernig dýrið býr sig' undir að stökkva á ný. Armstrong hörfar aftur á bak með byss- una í slcotstöðu. En hann fær engan möguleika til að miða alaiennirega á dýrið, sem hreyfír sig mjög hratt. Carp- enter sigar „varðhundi“ sín- um á hann. Armstrong hörfar hægt, en hefur þó gaumgæfi- lega auga með gaupunni. — „Hélzt þú að ég væri hrædd- ur við þetta rántlýr?" æpir liann, „ég ætla að skjóta dýr- ið með tveim skotum í ennið og þegar því er lokið er kom- ið að þér Carpener“. 6KANNAKN1R - Pabbi, mantsu eftir f jölskyldunni, )m við hittum úti í sveit í sumar og þú sagðir við, að þau yrðu að koma, ef þau kæmu til bæjar- ins . ..? ÓSÉÐIR FLCTN- INGAMÖGU- LEIKAR: Englendingar þeir, sem gera nú tilraun- ir með svif-farartæki, sjá fyrir þann möguleika að nota þau einnig til flutninga á ám frumskóganna. — Og sömuleiðis hugsa menn sér risaferjur, er 'þjóti yfir skurði og sund með hundr- uð bíla og 1000 farþega inn- anborðs. — (Næst: Geim- ferðar-hugmynd frá 1815). Z-íSZ HOCÍ HEILABRÍÖTUR: Tölurnar frá 3 til 11 skulu settar í reitina níu þannig, að summan í hverri lóð- réttri, láréttri og skálínu sé hin 'sama. (Lausn í dagbók á 14. síðu). Benzínþjófnaður. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.