Alþýðublaðið - 31.03.1960, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 31.03.1960, Qupperneq 6
Gamla Bíó Simi 11475 Áfram liðþjálfi (Carry On Sergeant) Sprenghlægileg ensk gaman- mynd. Bob Monkhouse Shirley Eaton Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírni 22140 Sendiferð til Amsterdam Óvenjplega vel gerð og spenn- andi brezk mynd frá Rank og fjallar um mikla hættuför í síð- asta stríði. Aðalhlutverk: Peter Finch Eva Bartok Bönnuð börníim. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. 14. vika. Karlsen stýrimaður SAQA STUDIO PRÆSENTERCf DEM STORE DAHSKE FARVE git folkekomedie-sukces STVPMHMD KARB.SEI9 írit elter «$IV8MBHD KflfiLSENS FLflMMER Sstenesat af flNtlELISE REELLBERG med 30HS. MEVER * DIRCH PASSER OVE SPROG0E» TRITS HELMUTH EB8E LAHGBER6 og mange flere j,Fn FuidHrœffer- vilsamle et Kteinpepublihum "P=^|EVN Sýnd kl. 6,30 og 9. Hafnarbíó Súni 16-444. Eyjan í himingeimnum Spennandi og sérstæð amerísk vísindaævintýramynd í litum. Jeff Morrow Faith Domergue Endursýnd kl. 5, 7 og 9. rWl r r ~B *T r r l npolibio Sími 11182 Glæpamaðurinn með barnsandlitið (Baby Face Nelson) Hörkuspennandi og sannsöguleg — ný, amerísk sakamálamynd af æviferli einhvers ófyrirlitn- asta bófa, sem bandaríska lög- reglan hefur átt í höggi við. — Þetta er örugglega einhver allra mest spennandi sakamálamynd, er sýnd hefur verið hér á landi. Mickey Rooney, Carolyn Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Ny ja Bíó Simi 11544 Ástríður í sumarhita (The Long, Hot Summer) Skemmtileg og spennandi ný am erísk mynd byggð á frægri sögu eftir Nóbelsverðlaunaskáldið William Faulkner. Aðalhlutv.: Paul Newman Orson Welles Joanne Woodward sem hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni Þrjár ásjónur Evu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austi* * hœjarbíó Sími 11384 Hákarlar og hornsíli Haie und kleine Fische Hörkuspennandi og snilldarvel gerð ný þýzk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. — Danskur texti. Hansjörg Felmy Wolfgang Preiss Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs Bíó Sími 19185 Nótt í Kakadu (Nacht im griinen Kakadu) Sérstaklega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk Dieter Borche Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Stjörnubíó Sími 18936 Villimennirnir við Dauðafljót Bráðskemmtileg ný brazilísk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Tekin af sænskum leið- angri víðs vegar um þetta und- urfagra land. Heimsókn til frum stæðra indíánabyggða í frum- skógi við Dauðafljótið. Myndin hefur fengið góða dóma á Norð- urlöndum og alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Þetta er kvikmynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sænskt tal. í 9 }j ÞJODLEIKHUSIÐ KARDE5MOMMUBÆRINN i' Sýning í kvöld kl. 19. Næstu sýhingar sunnudag kl. 15 ? og kl. 18. HJÓNASPIL Gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. I LEDCFEUG! REYKJAYÍKOT^ Gamanleikurinn Gesfur fil miðdegisverffar Sýning í kvöld1 kl. 8. Fáar sýningar eftir. Beðið effir Godof 2. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Félagslíf FERÐAEÉLAG ÍSLANDS fer þrjár fimm daga skemmti- ferðir um páskana- Að Haga- vatni, í Landmannalaugar og í Þórsmörk. Lagt af stað í all- ar ferðirnar á fimmtudags- morgun kl. 8 og komið heim á mánudagskvöld. Gist verð- ur í sæluhúsum félagsins. — Enn fremur verður ferð í Þórs mörk á laugardag kl. 2 og til baka á mánudagskvöld. Allar upplýsingar í skrifstofu félags ins, Túngötu 5, sími 19533. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer göngu- og skíðaferð á Skarðs- heiði næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 um morguninn. Uppiýsinar í skrifstofu félags- ins. ÓFácafé GOMLU DANSARNIR fimmtudaga og laugardaga. Önnur kvöld: Nútíma dansar. — Danssýni- kennsla á miðvikudagskvöldum. S í m i ð 0 1 ö 4 . Silf y rbikarinn (The Silver Chalice) Áhrifamikil og spennandi ný; amerísk stórmynd í li'tum og Cinemascove. Paul Newman — Virginia Mayo Jack Palance — Pier Angeli Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. ÓÐUR LENINGRAD Mjög vel gerð mynd um vörn Leningradborgar 1942. Mörg atriði myndarinmar ieru ekta. Margir kaflar úr 7. symp- honiu D. Shostakovicks eru leiknir í myndinni. en hann samdi þetta tónverk til þess að lofa hetjulega vörn Len- ingradbúa í síðasta stríði. Aðalhlutverk V. Salavyov O. Malko sýnl kl. 7. Sfirfur og pallur Til sölu eru nýlegar sturtur ásamt 15 feta stál- palli. — Sérstáklega ætlaðar til fisk- og malar- flutninga. öpplfsingar í síma 24-390. 6 31. marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.