Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.03.1960, Blaðsíða 10
WmM^MWIMtWMWWWWWWIWWMWWWmtWMMMII Handsetjari óskast' Alþýðublaðið í LIDO fimmiudagskvöldið 7. apríl kl. 8,15. 1. Vinningur: Ferð með Gullfossi til Hafn ar óg heim aftur. 2. Vinningur: Páskaferð um Öræfin með Ferðaskrifstofu Úlfars JacoTbsen. 10—12 glæsilegir aukavinningar. Skemmtikraftar skemmta. — Dansað til kl. 1. Miðar fást á flokksskrifstofunni í Alþýðuhúsinu. Félag ungra Jafnaðarmanna. Jarðarför EGGEBTS GILFER skákmeistara og organleikara fer fram frá Fossvogskirkju á morgun (föstudag) kl. 3 síðd. Systkini hins látna. Skáksamband fslands, ....... ..................... ........................... Eiginmaður, faðir og bróðir, ,1. TRAUSTI IIARALDSSON múrari, • lézt í Bæjarsjúkrahúsinu í Reykjavík, Iþriðjudaginn 29. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðar. •j Margrét Guðnadóttir, ‘ Trausti G. Trautason og systkini. I SUNDMÓT skólanna fer fram í Sundhöliinni í kvöld kl. 20.30 og eru fjöhnargir keppendur frá flestum skólum bæjarins og nágrenni. — Hér er bæði um boðsunds- og einstaklingskepp'ni að ræða. Sveit Verzlunarskólans hef- ur verið mjög sigursæl í þessu sundi undanfarið og flestir spá þeim skóla sigri í kvöld, en allt getur skeð. Guðmundur Gíslason, Verzlunarskólanum, er þekktast- ur af keppendunum, en margir aðrir snjallir sundmenn og konur taka þátt. Fólki er ráðlagt að mæta tímanlega til að tryggja sér miða. VALERIE SHANE skemmtir. Síðasta vika. Dansptarið Averil & Aurel Sími 35936. SKIPAUIfaCBfr HlKÍAmV, Hehla vestur um land til Akureyrar hinn 6. apríl. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á laugar- dag til Patreksfjarðar Bíldudals Þingeyrar Flateyrar Súgandafjarðar ísafjarðar Siglufjarðar og Akureyrar. Farseðlar seldir áþriðjudag. Heröubreið austUr um land til Akureyrar hinn 5. apríl. Tekið á móti flutningi í dag til Hornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar Mjóafjarðar Borgarfjarðar Vopnafjarðar Bakkafjarðar bg Kópaskers. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. Vinsælar (ermlngargjafir Tjöld Svefnpokar Bakpokar Ferðaprímusar Vindsængur „Jigl* í Geysir h.f. Vesturgötu 1. Ðrengja-gallabuxur Dr eng j asky r tur Köflóttar vinnu- skyrtur Vinnubuxur Vinnusloppar Samfestingar — Gamla verSið. — YerSandi h.f„ KISILHREINSUH Hitalagnir — Vatnslagnir og alls konar pípulagnir. Ársábyrgð á vinnu. Ililmar Lúfhersson pípulagningameistari. Sími 17-0-14. UM KLUKKAN 4 í gærdag varð lítill drengur, Sigurður Orn Gunnarsson B-götu 6 í Blesugróf, fyrir fólksbifreið’, er hann var að fara yfir götu, skammt heiman írá sér. Hann var þegar fluttur á Slysavarðstofuna og síðan á Landakot. Hann hafði hlotið höfuðhögg og mun hafa fengið heilahristing Sigurður litli mun vera 3 ára gamall. Þoflákshöfn Framhald af 3. síðu. jörðu, en sú ástæða er ekki fyrir hendi lengur, þar sem frostið er farið úr jörðu. Einnig er verið að gera við tvö hvörf, sem á veginum voru. Sem dæmi um framkvæmdina á þessum umferðartálmum, má geta þess að lítill, venjulegur vörubíll, er tekur fjögur tonn á pall, fær ekki að fara um veginn, ef hlassinu er dreift á pallinn. Sé hins vegar hlaðið fremst á bíl- inn þannig að þunginn lendi ekki að sama skapi á afturöxli, — en þar er hámarksþunginn bundinn —, sleppur bíllinn framhjá vörðunum! Hlassþung- inn hvílir þá óeðlilega mikið á framhjólunum og veldur það meiri skemmdum á veginum en ella ihundi verða. Þá hefur þessi ráðstöfun nærri valdið truflunu á at- vinnulífinu hér. Saltskipi, sem var væntanlegt, seinkaði og var því flutt hingað salt á bíl- um. Hafa þeir flutningar geng- ið seint, þar sem ekki er hægt að hafa nema ca. tvö tonn á bílunum í bverri ferð. Einnig var orðið olíulaust, þegar Litla- fell kom í gærmorgun. Olían þarf að setjast til í tönkunum í tvo daga áður en hægt er að nota hana á bátana. Átti bví að senda hingað olíubíl í gær, en hann var stöðvaður af vörð- um laganna í gærkvöldi, þar sem hann var veginn og of þungur fundinn! 'Varð því að grípa til þess ráðs, svo að bát- arnir gætu róið, að veiða ofan af olíutönkunum fyrir bátana, en stórhættulegt er að nota sKka olíu á bátana. Er það álit manna hér, að með öllu sé óviðunandi að hindra á framangreindan hátt eðlilega flutninga hingað til borpsins, enda ekki nægilegar forsendur fyrir hendi til að grípa til þessara ráðstafana. — M.B. — 10 31. marz 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.