Fréttablaðið - 11.05.2001, Page 10

Fréttablaðið - 11.05.2001, Page 10
10 FRÉTTABLAÐIÐ 11. maí 2001 FÖSTUDAGUR / Ef þér hefur fundist EUROVISION spennandi prófadu þá að kaupa sjónvarp j 49.999 |T[L 20:00 FÖSTUDAG ^OC 18.00 LAUGARDAG. ______/ BT Skeifunni - S:550-4444 • BT Hafnarfirði - S:550-4020 —----------- BT Kringlunni - S:550-4499 • BT Grafarvogi - S:577-7744 BT Reykjanesbæ - S:421-4040 • BT Akureyri - S:461-5500 • BT Egilsstöðum - S:471-3880 Sólarplús í tvær vikur w T ■ ik íMallorca f ÍPortugaly 1 28. maí J l 29. maí l L J / 46.200 miðað við ferð fyrir 2 fullorðna og 2 börn 2ja -11 ára. Innifalið er flug, gisting (staðfestur gististaður viku fyrir brottförl, ferðir til og frá flugvelli erlendis, íslenskir fararstjórar og allir flugvallarskattar. kr. Ef 2 ferðast saman er verðið 62.465 kr. www.plusferdir. is *5S* Blönduós Borgarnes ísafjörður Sauðárkrókur Akureyrí Egilsstaðir Solfoss Vestmannaoyjar Keflavik Grindavík S: 452 4168 S: 437 1040 S: 456 5111 S: 453 6262 S: 585 4200 S: 471 2000 S: 482 1666 S: 481 1450 S: 585 4250 S: 426 8060 Söluskrifstofur Plúsferða: Faxafeni 5 • 108 Reykjavík og Hlíðasmára 15 • 200 Kópavogi Sími 535 2100 • Fax 535 2110 • Netfang plusf@plusferdir.is • Veffang www.plusferdir.is f>íus FERÐIR www.firmaskra.is Upplýsingar um íslensk fyrirtæki á netinu ítalir veijast ásökunum frá Þýskalandi: Jafnréttislög í útflutningi löcciöf Hvað sem fólki finnst um inn- lenda jafnréttislöggjöf þá virðist hún vekja athygli útlendinga og þá einkum meðal Eystrasaltsríkja. í það minnsta hafa sendinefndir á vegum þeirra ver- ið að koma hingað til lands til að kynna sér þennan málaflokk í stað þess að fara til annarra Norðurianda. Meðal annars kemur hingað í næstu viku sendinefnd frá Litháen. Sigríður Lillý Baldursdóttir skrif- stofustjóri í félagsmálaráðuneytinu segir að það sem veki athygli útlend- inga sé m.a. að í nýju jafnréttislöggjöf- inni séu öll gögn í öllum gagnasöfnum kyngreind. Með því sé hægt að búa til góðan grundvöll fyrir rannsóknir á samfélaginu. Hún segir að ekki sé vit- að til að slíkt ákvæði sé að finna í sambæri- legum löggjöfum annarra þjóða. Þá sé ýmislegt annað í jafnréttismálum sem hefur vakið forvitni útlend- inga. Þessutan séu útlendingar ein- nig forvitnir að fræðast um lögin um nálgunar- bannið hjá dóms- málaráðuneytinu og greiðslu bóta til þeirra sem verða fyrir ofbeldi svo nokkuð sé nefnt. ■ SIGRÍÐUR LILLÝ BALDURSDÓTTIR Kyngreind gögn í gagnsöfnum vekja athygli PASTA f PISA Löng hefð er fyrir pastaframleiðslu á Italíu og er það á meðal mikilvægustu útflutningsafurða þeirra. ítalir verjast ásökunum frá Þýskalandi: Geislavirkni ekki notuð á pastað rqm. ap. ítalski landbúnaðarráðherr- ann, Pecoraro Scanio, vísaði á bug frétt sem birtist í dagblaðinu Frank- furter Allgemeine Zeitung þar sem fullyrt er að ítalskt hveiti sé geisla- virkt. Blaðið hafði þetta eftir austur- rískri kjarnorkurannsóknarstofu sem segir að ítalir noti geislavirkni til að galdra fram ný afbrigði og tegundir af ávöxtum. Sagði Scanio fréttina vera „fárán- lega árás og algjörlega tilbúnar upp- lýsingar." ítalskir vísindamenn sem AP fréttastofan hafði samband við sögðu hinsvegar að geislavirkni væri notuð, en ekki í þannig mæli að hún ógnaði heislu manna. Rúmlega 2.200 ný plöntu- og ávaxtaafbrigði hafi ver- ið búin til síðan árið 1963 með ýmsum aðferðum, þar á meðal geislavirkni. ■ Önnur hlið á deilu Kína og Bandaríkjanna: Vopnahlé í tölvustríði tölvur. Óformleg samtök tölvuþrjóta í Kína hafa lýst því yfir þau muni fresta frekari aðgerðum gegn banda- rískum vefsíðum. Segjast samtökin hafa brotist inn á meira en 1000 vef- síður síðan „tölvustríðið" hófst þann 1. apríl síðastliðfnn, sama dag og bandaríska njósnaflugvélin brotlenti í Kína. Samtökin halda því fram að innbrotin hafi verið framin í varnar- skyni, en bandarískir kollegar þeirra herjuðu á kínverskar vefsíður á með- an áhöfn flugvélarinnar var ^haldi stjórnvalda. Bandarísku tölvuþrjót- arnir brutust inn á síður og skildu meðal annars eftir sig skilaboðin: „Við munum hata Kínverja að eilífu og brjótast inn á vefsíður þeirra." Kínverskir netverjar sáu sér því þann kost vænstan að gera gagnárás, en þeir telja sig eins og áður sagði NJÓSNAFLUGVÉLIN Tölvuþrjótar í Bandaríkjunum tóku ró sína aftur þegar áhöfn vélarinnar var sleppt. hafa gert nóg, í bili að minnsta kosti. Ekki er ljóst hvor þjóð hafði sigur en sérfræðingar telja að „stríöið" muni í báðum löndum stuðla að bættum vef- síðuvörnum. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.