Fréttablaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 1
KVlKMYNDiR Fœrfólk til að gera skrýtna hluti bls 18 LÆKNAVÍSINPI Möguleikar fyrir nýrnasjúklinga bls 4 BORGARMÁL A móti litlum borgar- stjórum bls 6 § i Cheenos - einfaldlega hollt! FRETTABLAÐIÐ 1 l 66. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Fimmtudagurinn 26. júlí 2001 FIMMTUDAGUR Össur skilar árshlutauppgjöri HLUTflBRÉF StOÖ- tækjaframleiðand- inn Össur birtir árshlutauppgjör og heldur símafund kl. 11. Þar munu for- svarsmenn fyrir- tækisins ræða um niðurstöðuna og hluthöfum sem og öðrum áhugamönnum um fyrir- tækið gefst færi á að spyrja út í uppgjörið. Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju tónlist Óperusöngkonan Anna Sigga kemur fram á hádegistón- leikum í Hallgrímskirkju dag ásamt organistanum Hilmari Erni Agnarssyni. IVEÐRIÐ ÍDAGÍ REYKJAVÍK Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og bjart veður. Hiti 8 til 15 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI fsafjörður O 3-5 Léttskýjað Q 9 Akureyri o 1-3 Léttskýjað 11 Egilsstaðir O 13 Léttskýjað 11 Vestmannaeyjar o 1-3 Skúrir Q 12 Leikið í Símadeild fótbolti Baráttan heldur áfram í kvöld í Símadeildinni. Grindavík og Valur keppa í Grindavík. FH og ÍBV i Kaplakrikanum og á Fylkis- velli fá heimamenn Keflvíkinga í heimsókn. Danskir krimmar kvikmynpir Filmundur sýnir í kvöld dönsku myndina „Blinkende lykt- er“ eftir leikstjórann Anders Thomas Jensen. Myndin sem segir frá ógæfumönnum og smákrimm- um hefur vakið mikla athygli í Danmörku. IKVÖLDIÐ ( KVÖLDI Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 Iþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM F RÉ TTABLAÐIÐ Hvaða fréttamiðla notar fólk á aldrinum 25 til 59 ára?* 92% 89% 88% <o a <o 2 Ím 5 •o ra > c 2 X •o LL ‘í?r_ «/» cn ‘2r~ 232 1 o S 67% o <0 5 :0 _: 64% 60% c c ‘55 *<N :ísL(n 50% <N oð co (/1 'O- Framkvæmdasýslcin afhenti röng gögn Framkvæmdasýslan segir að VSO hafi unnið kostnaðarmat sem fór úr skorðum. „Ekki verið falið slíkt verkefni/' segir VSO. „Eg ætla ekki að tjá mig um þetta/‘ segir forstjóri Framkvæmda- sýslunnar. Edikkar alls staðar, segir Ossur Skarphéðinsson. RÍKiSFJÁRMÁL „Ég ætla ekki að tjá mig um þetta. Þetta er orðið flók- ið mál þannig að ég kýs að tjá mig ekki um það,“ segir Óskar Valdi- marsson forstjóri Framkvæmda- sýslu ríkisins þegar hann var spurður um bréf VSÓ Ráðgjafar þar sem fyrirtækið neitar að hafa unnið kostnaðarmat sem Fram- kvæmdasýslan bar fyrir sig í svari til ríkisendurskoðunar. Ósk- ar sagðist ætla að tjá sig skriflega um málið. í skýrslu ríkisendurskoðunar vegna framkvæmda Alþingis við Austurstræti 8-10 og 10A segir að Framkvæmdasýsla ríkisins hafi leitað til VSÓ Ráðgjafar til að ann- ast kostnaðarmat við tiltekna þætti verksins. Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóri Al- þingis, skrifaði í kjölfarið VSÓ bréf fyrir hönd Halldórs Blöndal, þingfor- seta, og spurði fyr- irtækið hvort tiltek- ið kostnaðarmat hefði verið unnið og ef svo er hvort skrif- stofa Alþingis gæti fengið umrædda út- reikninga. VSÓ sagði þeirri fyrir- spurn fljótsvarað. BRÉFASKRIFTIR ALÞINGIS Forseti Alþingi leitaði eftir skýringum frá VSÓ Ráðgjöf varðandi kostnaðarmat. Ekkert slíkt mat var unnið þrátt fyrir að Framkvæmdasýsl- an hafi gefið ríkisendurskoðun þá skýringu. VSÓ Ráðgjöf hefur ekk- ert slíkt mat unnið enda ekki verið falið slíkt verk- efni,“ segir í bréfi frá Stefáni P. Eggertssyni, *«- f ramkvæmda- stjóra fyrirtækis- ins. Guðjón Guð- mundsson, varafor- seti Alþingis, segir að forsætisnefnd telji lík- legt að þessi mistök liggi hjá Framkvæmda- sýslu ríkisins. Þó hafi ekki enn komist niður- staða í þetta mál ennþá innan for- sætisnefndar. „Það var vitnað í skýrslu ríkis- endurskoðunar að VSÓ hefði gert þessa úttekt en þeir könnuðust svo ekki við hana og forseti Al- þingis fékk staðfest hjá þeim að fyrirtækið hefði ekkert unnið við framkvæmdirnar," segir Guðjón. Össur Skarphéðinsson segir málið hafa verið rætt á fundum fjárlaganefndar þegar farið var yfir framkvæmdir við Austur- stræti 8-10. Svari VSÓ var dreift þar og fékk Össur samþykkta til- lögu um að kanna hvar ábyrgðin lægi. „Framkvæmdasýslan fær herfilegan dóm í skýrslu ríkisend- urskoðunar og er alls staðar að klikka eins og framkvæmdir við Þjóðmenningarhúsið sýndu.“ bjorgvin@frettabladid.is Góðviðri: Afslappaðir borgarbúar í sólbaði sólskin Bjartviðri hefur verið víða síðustu daga og svo verður einnig í dag. Um helgina spáir einhverri vætu. Of snemmt er að segja til um veðrið um aðra helgi - verslun- armannahelgina. Fólk hefur oft samband við Veðurstofuna til að forvitnast um hvar spáin sé best. Það mun ekki væsa um þá sem verða í Reykjavík þar sem að- staða í Nauthólsvík er til mikillar fyrirmyndar. Þar safnast fólk saman flesta daga og nýtur þess að slappa af. ■ NAUTHÓLSVÍK Víða í Reykjavík mátti sjá fólk sem naut veðurblíðunnar í Reykjavík í gær. Þetta fólk var greinilegt laust við allar áhyggjur og naut góðviðrisins. Islendingar í Alþjóðahvalveiðiráðinu: Ekki dauf eyru íris í Ungfrú Skandinavía * Höfuðborgarbúar sem nota miðlana einhvern tímann 70.000 eintök 70% fólks les blaðið 25 TIL 67 ÁRA LESA FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALÍ SAMKVÆMT KÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS ERA JÚLl 2001. hvalveiðar „Ég tel að við séum ekki að tala fyrir daufum eyrum og býst ekki við því að staðan væri öðruvísi liti meirihluti ríkja á okk- ur sem fullgildan meðlim. Staðan er hins vegar sú að meirihluti ríkja er andvígur hvalveiðum en við erum það ekki,“ sagði Stefán Ásmundsson, þjóðréttarfræðing- ur og formaður íslensku sendi- nefndarinnar. Hann bætti því við að sendinefndin tæki fullan þátt í öllum umræðum innan ráðsins og sæti meðal aðildarríkja. Einkennileg staða íslands í Hvalveiðiráðinu hefur orðið að umtalsefni í alþjóðapressunni og sagt hefur verið frá því að ísland hafi árangurslaust reynt að koma sínum sjónarmiðum á framfæri í ráðinu það sem af er vikunni. Alþjóðahvalveiðiráðið sam- þykkti í gær að fordæma hval- veiðar Norðmanna og fyrirhugað- an útflutning Noregs á hvalaaf- urðum. Bretar voru einnig gagn- rýndir fyrir það að meina Norð- mönnum að stunda vísindarann- sóknir innan 200 mílna landhelgi Breta. ■ SÍÐA 16 | ÍÞRÓTTIR Á ÞETTA HELST Halldór J. Kristjánsson væntir mikils af Íslandssíma. Alltaf hafi verið gert ráð fyrir að lán gæti breyst í hlutafé. bls 8 Guðni Ágústsson landbúnaðar- ráðherra segir Goða samsett- an úr fyrirtækjum sem ekki stan- di undir skuldum. bls 6 "|\ Tenntamálaráðuneytið neit IVxað láta Fréttablaðinu í té i neitar op- inber gögn um samskipti ráðu- neytisins og byggingarnefndar Þjóðleikhússins. Blaðið hefur kært synjunina til úrskurðar- nefndar um upplýsingamál. bls 11

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.