Fréttablaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 13
FIIVtlVtTUPAGUR 26. júlí 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 13 Hvatning úr kjördæminu en allt kemur fyrir ekki: Arni Johnsen segist þurfa lifa af miklar innri kvalir stjórnmál Árni Johnsen alþingis- maður segist í samtali við Eyja- fréttir harma þau mistök sem honum hafi orðið á en að hann geti ósköp lítið tjáð sig eða út- skýrt sín mál á þessu stigi. „Öll mín mál eru undir eins og er, en ég mun kappkosta að þetta gangi greiðlega fyrir sig og það taki sem minnstan tíma. Núna þarf ég að spúla eigið dekk og freista þess að lifa af ótrúlegar innri kvalir. Ég vona að þegar þessi lota er gengin yfir að þá fái ég tækifæri til að horfa fram á veginn með ykkur inn í nýja framtíð," segir Árni við Eyja- fréttir. Árni segist ekki vita hvernig hann hefði getað gengið í gegnum „þann fjölmiðlagötubardaga sem ég hef mátt þola“ ef hann hefði ekki haldið til í Vestmannaeyjum eftir að spillingarmál hans komust í hámæli og fundið fyrir mikilli hlýju og stuðningi. „Fyrir það er ég þakklátur mínu heimafólki. Ég hef líka feng- ið hundruð kveðja og hvatninga frá ólíklegasta fólki um allt land og ekki síst úr mínu kjördæmi," segir alþingismaðurinn. ■ ÁRNI JOHNSEN Alþingismaðurinn vill horfa inn í nýja fram- tíð með Eyjamönnum. iEinar Agúst og Guðný Helga Iskinu skært í Skálholti: ; Wr ?#1 m Ij [> 1 ** ■ ■ 1 * v\Jb ] I \ ■ X. :| m Póstkassar \ \ L _=====: J 1=' - | :jö r 1 » ! fi’O | Lf • 1 —tí \ Snyrtilegir póstkassar fyrir einbýli og fjölbýlishús. Framleiddir úr reyklituðu og hvltu plastgleri i stöðluðum stærðum eða eftlr máli Skjólveggir á svalír Sólarplast í gróðurhús Tvöfalt sólarplast I gróðurhús og sólskála Vandaðar á/ festingar tryggja góða endingu Plastmottur undlr stóla Sterkar og höggþolnar 2 mm glærar plastmottur Innréttingar í verslanir Sérsmlðaðar Innréttlngar I öllum stærðum og gerðum Plastgler - plastsmíði Háborg ÁL OG PLAST Skútuvog 6 Slmi 568-7898 Fax 568-0380 og 581-2140

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.