Fréttablaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 26.07.2001, Blaðsíða 24
SlMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, simbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20 VlÐ SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á VÍSÍr.ÍS Fyrstur með fréttirnar Aádegwrtu Grensásvegur 10 Sími 553 88 33 Ófficelsuperstore OPK> VIRKA DAGA KL 8-18 Skeifunni 17, 108 Reykjavík Furuvöllum 5, 600 Akureyri Sími 550 4100 Tæknival Póstkort til Haraldar Olafssonar Komdu fagnandi. Ég má til að skrifa þér nokkrar línur til að þakka fyrir vikudvöl hjá þínu fólki, sumpart í lestum og ferjum en mest- an part norður í Þrændalögum. Ferð- in byrjaði reyndar ekki gæfulega. Við sátum í lestinni frá Gautaborg og vorum að góna út um gluggann og þá staðnæmist lestin skyndilega á stað sem hvergi var minnst á í landafræð- inni og þar stendur lestin grafkjur. —4— SVO HEYRAST BRAK OG BRESTIR og lestarstjórinn er að flytja ræðu í hátalarakerfinu. Góðu fréttirnar voru þær að við vor- um komin heilu og höldnu til Noregs. Slæmu fréttirnar voru hins vegar þær að vegna óskilgreindra raf- magnsbilana færi lestin ekki lengra og farþegarnir beðnir um að stíga út og bíða eftir rútum til að flytja okkur til Osló. SOSUM EKKERT MÁLað hanga þarna í nokkra klukkutíma og bíða eftir rútunum. En þarna var fólk frá 13 þjóðlöndum. Það þótti mér ógæfumerki. Enda kom í ljós að ein- ungis voru tvær rútur á lausu í Nor- egi til að bjarga fólkinu. Titanic-fíl- ingurinn byrjaði þegar 190 farþegar reyndu að troða sér í 120 sæti í rút- unum. Ég er ennþá með marbletti á hnúum og olnbogum og fæ martröð þegar mig dreymir strandaglópana 70 (mest konur, börn og gamalmenni) sem stóðu við hálfhrunda stöðina og horfðu á okkur fjarlægjast. Einhver raulaði: „Hærra minn guð til þín.“ —+— DYRTIÐIN var það eina sem kom okkur á óvart í Noregi. Hún stafar sjálfsagt af olíunni. Gallinn við að vera ríkur er auðvitað sá að þá kostar allt meira sem því nemur. Væri ekki alveg tilvalið að þið Norðmenn veitt- uð okkur íslendingum ofurlitla hlut- deild í olíugróðanum? Þó ekki væri nema vegna þess að upphafsmaður byggðavandans á íslandi var Norð- maður sem hét Ingólfur og var fyrst- ur til að gefast upp á dreifbýlinu og fluttist með sitt fólk til Reykjavíkur. Ykkur mundi ekki muna mikið um sosum típrósent 1 meðgjöf með þessu liði sem stakk af úr sveitinni frá ykk- ur. Ég segi nú bara svona, Haraldur minn. En kannski skiptir það ekki máli. Þeir hækka þá bara prísana á grænmetinu á móti. Takk fyrir mig, elsku kallinn, og „ha det!“ ■ EKKI MISSA AF ÞESSU! Zpgr'A. .« TBf Íastl'S liiáffáíia F 02969665 » x&as »*i ÍSLANDS Öllum sem gerast BT18 áskrifendur og kaupa Nokia 3310 yðst að koma með gamlan Nokia 5110 sima og fa kr. 5000 í beinhörðum peningum fyrir hann. Er eftir einhverju að m SÍMINN ÞARF AÐ VERA í LAGI OG MEÐ RAFHLOÐU OG HLEÐS INIOKIA Þyngd 133 grömm Mjög fullkomið SMS kerfi Leikir, klukka.vekjari, Raddstýrð úthrinqing, Htrari. VIT o.fl o.fl. Verð án áskriftar 17.999.- ....bfa hia bla 1.KR. BETRI UTBORCíiim i

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.