Fréttablaðið - 27.08.2001, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 27.08.2001, Blaðsíða 7
MÁNUPAGUR 27. ágúst 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 7 Samtök gegn fátækt: Margir á barmi örvæntingar SIGRÚN ÁRMANNS REYNISDÓTTIR FORMAÐUR SAMTAKA GEGN FÁTÆKT Segir fólk lenda á sjúkrahúsum af fjárhagsáhyggjum velferð Sigrún Ármanns Reynis- dóttir formaður Samtaka gegn fátækt fullyrðir að fátækum sé sífellt að fjölga. Hún segir fá- tæktin sé ekki aðeins bundin við bótaþega almannatrygginga heldur þekkist hún einnig meðal fullvinnandi fólks vegna lágra launa. í því sambandi bendir hún á að fólk sem hefur t.d. um 70 þúsund krónur á mánuði eftir skatta eigi í miklum erfiðleikum með að ná endum saman og margir séu á barmi örvæntingar yfir fjárhagslegri stöðu sinni. Margir í þessum hópi geta vart staðið straum að fjárhagslegum skuldbindingum eins og t.d. leigu. Af þeim sökum færist það í vöxt að fólk hafi hreinlega ekki á efni á því að leigja húsnæði og hvað þá að kaupa. Hún bendir einnig á að það hafi harðnað mjög á dalnum hjá mörgum vegna þeirra verðhækk- ana sem orðið hafa að undan- förnu á vöru og þjónustu. Hún vekur athygli á því að fjárhags- legir erfiðleikar bitni oft á heilsu fólks og alltof mörg dæmi séu um að fólk brotni hreinlega niður og leggist í þunglyndi. ■ Spænskir vísindamenn: Fundu kvíðagenið heilsa. Spænskir vísindamenn segja nú að öllum líkindum hafa fundið stökkbreytt gen sem veld- ur kvíðaköstum. Talið er að upp- götvunin gæti leitt til þess að þró- að verði nýtt lyf gegn kvíða, en rúmlega einn af hverjum tíu í heiminum eru taldir þjást af kvíðaköstum. í rannsókn vísinda- mannanna voru fjölskyldur með ýmis kvíðavandamál rannsakaðar og kom í ljós að 90% þeirra fjöl- skyldumeðlima sem þjáðust af kvíða voru með sömu tegund af stökkbreyttu geni, að því er kem- ur fram á fréttavef BBC. ■ uistíitafímf Glæsileat bakarí. flottar innréttingar, topp búnaður, mikið að gera og þrælgóð af- koma. Ársvelta 50 millj. Veislubiónusta framleiðslueldhús. þarna er allt til alls I tækjum og búnaði, fín að- staða, vaxandi umsvif. Heildsala með bílatölvur. bílalyftur og fl . rótgróin þekkt umboð. Kiarnaborun. stevpusöaun. 20 ára lands- þekkt verktakafyrirtæki í sögun, borun, broti, smágröfur, vörubílar, hellulagnir og fl. Ársvelta 90-100 millj. Gullsmíðastofa gamalt rótgróið fyrirtæki á Laugaveginum. Videoleiaa í Hafnarfirði ein af þeim þekkt- ari, sami eigandi í tugi ára, velta 60 millj, flott afkoma, verð 16 millj. Kaffihús. soortbar oa matsölustaður. í úthverfi, mjög vinsæll rótgróinnstaður ,vel útbúið eldhús, góðar innréttingar. Heilsustofa með sérstöðu mjög vel þekkt, þú þarft enga sérþekkingu. Matvælaframleiðsla með góða stöðu á markaði og vinsæla fiskrétti. Tækjabúnaður með mikla sjálfvirkni, góð framlegð, vax- andi tækifæri. Nudd-. sólbaðs- oa snvrtistofa með góða viðskiptavild, nýleg tæki. Heilsustudio selst ódvrt. húsaleiga. 40 þ. með 2 strata og 3 trimmformtæki. Atvinnuhúsnæði Smiðshöfði gott 276 fm góð innkeyrslu- hurð, lofthæð 5 m, malbikað gott plan. Laust fljótt. Glæsileat 293 fm endurnýjuð eign 10 ára traustur leigusamningur, tekjur 5,4. Enaiateiaur - Listhúsið. glæsilegt versl- unar- eða þjónusturými. 600 metrar frá Smáralind. 280 fm sérlega hentugt fyrir heildverslun. VANTAR HÚSEIGN f ÚTLEIGU FYRIR FJÁRSTERKAN AÐILA R 2 M D Pantaðu 5 síðna Pergo bækling þér að kostnaðarlausu í síma 511 11 Formaður bændasamtakanna: coði Bændur gætu setið í súpunni fari svo að Goði/Kjötumboðið standi ekki við skuldbindingar um útflutn- ingsskyldu. Fyrirtækinu er skylt að flytja út 1.150 tonn af kjöti sem það fékk á lægra verði frá bændum vegna þess að það var eyrnamerkt til útflutnings, eins og kom fram í Fréttablaðinu á föstudag. Svo getur farið að magnið verði selt innan- lands og fyrirtækið greiði sektir til ríkisins í staðinn. Ekki er ljóst hvernig bændum yrði bætt tjónið vegna þessa, en þeir telja brot á út- flutningsskyldunni brot við sig. „Fyrirtækið á ennþá meiri birgð- ir af kjöti en sem nemur útflutn- ingsskyldunni, þannig að ekki er hægt að fullyrða að þeir séu þegar farnir að selja ólöglegt kjöt á innan- landsmarkaði," segir Ari Teitsson, formaður Bændasamtakanna, en tekur fram að um leið og birgðir Goða/Kjötumboðsins fari niður fyr- ir lögbundinn innanlandshluta þá verði þeir farnir að brjóta reglur. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa gefið í skyn að þeir vilji frekar borga sektir til ríkissjóðs en að standa við skuldbindingarnar, en landbúnaðarráðuneytið hefur ekki viljað fallast á þann ráðahag. ■ ARI TEITSSON Goði vill greiða sektir í stað þess að flytja út ódýra kjötið. Bændur gætu setið í súp- unni eftir að ódýru kjöti hefur verið dælt inn á markaðinn. __ jo eföld á'0'' slitsterkt rispuvörn auðvelt að leggja IIIPERGO | blettavörn Pergo veitir þér betri vörn gegn sliti, upplitun eða blettum. 10-50 ára þreföld ábyrgð fylgir Pergo gólfefnum. German classic (límt) kr. 1.290,- stgr. 5 ára ábyrgð Pergo Basic 10 ára ábyrgð (límt) kr. 1.590,-stgr. Pergo Comfort (læst) kr. 2.090,-st9r. 15 ára ábyrgð Pergo Original (límt) kr. 2.490,- stgr. 50 ára ábyrgð Pergo Original (læst) kr. 2.690,- stgr. 50 ára ábyrgð Pergo Kitchen (læst) kr. 3.116,-stgr. 50 ára ábyrgð Rými ehf Háteigsvegi 7 • 105 Reykjavík Sími 511 1100 - Fax 511 1110 Netfang: rymi@rymi.is — •PE Vetrardagskrá Ræktarinnar befst 27. ágást Vetrardagskrá Ræktarinnar hefst 27. ágúst Klnkkan ’ Mánudaíur i Þriðjudagur. 1 K,ukkj'1- 06:00-22.00 j 06 00-22:00 Miðvikudagur. i Fimmludagur ( 06:00-22:00 { 06:00-22:00 j Fösludagur. 1 Laugardgur. j 06:00-21:00 j 10:00-18:00 j 06:30-07.30 j PALLAPÚL-An j j PALLAPÚL-An j r r (07:00-08:00 j 09:00-10.00 Ð0DY.?HAPE' j l_ I st | jBODY SHAPE-Sl | f BODY j SHAPE-Sl j 110:30-11:30 f - • - | j MEGAMIX- Ka-Lo 111:30-12:30 j | SPINNING- Ka-Lo J 12:00-13:00 j BODY MAX-St J j BODY MAX-St i | BODY MAX- | 1 Si | 114 00-15:00 | 1/innin| UNGLINGA 116:30-17:30 j nÁMSKEIÐ-Sí | j UNGLINGA j | NÁMSKEIÐ-Si | fl7.ÖC)-I8:00 : MRL2-BÍ | SPINNING-Ka j SPINN1NG-Ka j MIX-Bá j [17:00.18:00) P l>ALUPJ0|t.Ll) | PALLAFJÖR-Lo ■[ r-— f 17:30-18:70 ( f i ~~r ! r 117:20-18:30 j | JOGA-Ás | JOGA-Ás r ! 118:00-19:00 j SPINNING-Bá | j SPINNING-Bá | ■[ r 118:00-19:00 | TAIBO-Lo | KONULEIKFIMI-Ka | TAIBO-Lo | KONULEIKFIMI-Ka jSPINNING-Ka j | HYRJENDAJOGA-Ás Ræktin áskilur scr allan rétt til brcytinga án fyrirvara RÆKTIN TÆK1A1ALUB - ÞOLFIMI IJÓSABEKWIB 2 O O I P R I m U 5 VERTU I ÞÍNU BESTA FORMI FYRIRTÆKJASALA ISLANDS Í&T " KYRIRTÆKI TIL SOLU SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ SÍÐUMÚLA 15 588 5160 Cissur V. Kristjánsson hdl. og lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali SÖLUSTJÓRI GUNNAR JÓN YNGVASON Ekki er hægt að fullyrða að Kjötumboðið selji ólöglegt kjöt

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.