Fréttablaðið - 27.08.2001, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 27.08.2001, Blaðsíða 24
FRETTABLAÐIÐ SIMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 515 75 00 Ritstjórn: 515 7515, símbréf: 515 75 06, rafpóstur: ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 515 75 15 - símbréf 515 75 16 - rafpóstur auglysingar@frettabladid.is Dreifing: 515 75 20 VlÐ SEGJUM FRÉTTIR Fréttavefurinn á l/ÍSÍr.ÍS Fyrstur með fréttirnar AádeifMvu Grensásvegur 10 Sími 553 88 33 Of f ice 1 Superstore OPH> VIRKA DAGA KL 8 -18 • LAUGARDAGA KL. 10-16 Skeifunni 17, 108 Reykjavík I Sími 550 4100 Furuvöllum 5, 600 Akureyri I Sími 461 5000 Skóladagar! • • Oskubuska og prinsinn / Ihálfleik hjá Southampton og Chel- sea á Leikvangi Maríu meyjar skiptum við yfir á kóngabrúðkaupið í Osló að sjá Mettu Marít og Hákon, öskubuskuna og prinsinn, ganga upp að altarinu. Ekki passaði nú tíma- setningin svo vel að við gætum séð vígsluna meðan knattspyrnumenn- irnir voru að kasta mæðinni. Við sáum þó myndir innan úr kirkjunni og límúsínur renna að kirkjudyrum og fólk í óperettuklæðum og með medalíur og borða klöngrast út. —— ÞAÐ VAKTI ATHYGLI hversu allt þetta ágæta peninga- og tignarfólk var alvörugefið á svipinn, einkum munnsvipurinn strekktur, eiginlega samanbitinn; ég segi ekki hrokafull- ur. Það hefur líka alltaf þótt bera vott um ábyrgðarleysi að vera glaður. Nema hvað það hýrnaði yfir hópnum þegar þessi yndislega jenta með svanahálsinn kom í hvíta kjólnum og pilturinn hennar tók á móti henni í litklæðum og leiddi hana inn. Það hlýtur að vera eitthvað spunnið í þennan strák, hugsaði maður, að hann skyldi standa fast á sínu og heimta að fá að giftast stúlkunni sinni og leiða hana sjálfur inn í kirkjuna. —•— ÉG SÁ ÓLAFI RAGNARI bregða fyrir rétt í svip. Mér sýndist hann sitja fyrir aftan hana Margréti okkar Danadrottningu, en ég kom ekki auga á Dorrit. Hann var flottur og alls ekki eins samanbitinn að sjá eins og þeir sem fæðast með silfurskeið í munninum. Reyndar virðist Karl Gústaf vera farinn að ná dálítilli slökun í opinberu lífi og Margrét líka en þetta blessað fólk venst með árun- um því hlutskipti sínu í lífinu að láta góna á sig. Greifarnir, barónarnir, fríherrarnir og hertogarnir eru hins vegar óvanir því að vera innan um alþýðuna og virtust ekki una sér jafnvel og þjóðhöfðingjarnir. —♦—. EKKI SVO AÐ SKILJA að mér hafi ekki þótt Ólafur Ragnar og hans heittelskaða vera góðir fulltrúar ís- lands á þessari samkomu, en sterkara hefði verið að senda með þeim flokk vörpulegra drengja inn í þenntan járnbenta aðalsmannahóp. Það hefði verið stæll á því að sjónvarpsmenn hefðu getað sagt: Þarna kemur forseti íslands með föruneyti sínu og fer fyr- ir fríðum flokki íslenskra sægreifa á iopapeysum. - Svo hélt hinn leikurinn áfram og Chelsea vann 2:0. ■ Lagaðu húðina bg rsynmqui4. septem arðu frítt >er kl. 20 Frumsýnd 14. september LYFJA Kynningar í Lyfju verða á miili 14 og 17 mánudaginn 27. og þriðjudaginn 28. í Lágmúla miðvikudaginn 29. í Setbergi, fimmtudaginn 30. á Laugaveginum og föstudaginn 31. í Smáratorgi Bíómi&i á Crazy beautiful fylgir sem kaupauki ef keyptur er hlutur úr Elubioi línunni á kynningu eins lengi og birgóir endast. ÁNDfíod.con !,CRAZY/3EAUTIFUL!l KfRSTEN DIIN5T .’AY HERNANÐEZ LUCiNDA lENNEY and 3RUCE TOUCHSTONE Pi REYKJAVIK • AKUREYRI Skáldið SlGMUNDUR ERNIR í BÚSTAÐNUM Sigmundur Ernir __ i bústaðnum Fæst á næsta blaðsölustað r Askriftarsími 586 8005 Útgefandi: Rit & Rækt ehf, Háholti 14,270 Mosfelisbæ, www.rit.is, rit(®rit.is SuMARHÚSIÐ HEIMSÓTTI SlGMUND ERNI OG FJÖLSKYLDU í FALLEGT SUMARHÚS ÞEIRRA Á FlÚÐUM VIÐTÖL • VERDLAONAKROSSGÁTA • FÖNDUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.