Fréttablaðið - 24.09.2001, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.09.2001, Blaðsíða 1
LESTUR Börn geta lœrtfyrr að lesa bls 22 » ■ÍKNARSJÓÐUR Safnar til styrktar utangarðsfólki bls 6 EFNAHAGUR Hagvöxturinn að nálgast núll bls 8 0 una.nsz FRÉTTAB 107. tölublað - 1. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavík — sími 515 7500 Mánudagurinn 24. september 2001 mAnudagur Kjósa sér formcinn siálfstæðishpkkur Aðalfundur Heimdallar hefst í dag klukkan 18:00. Allt bendir til að formannskjör verði á fundinum þar sem tveir hafa þeg- ar lýst yfir framboði til formanns. Nema hvað 2700 milljarða ábyrgð til að bjarga fluginu á Skólavörðustíg sýninc Kristín Helga Káradóttir, myndlistarnemi í Listaháskóla Is- lands, er með sýningu á flöskuskúlptúr í Gallerí Nema hvað, Skólavörðustíg 22c. Sýningin er opin frá 14 -18. VEÐRIÐ ' PAG1 REYKJAVÍK Hæg austlæg átt og smá skúrír. Hiti 8 til 14 stig. VINDUR ÚRKOMA HITI fsafjörður Q 3-5 Smáskúrir Q11 Akureyri Q 1-3 Þurrt Q12 Egilsstaðir Q 1-3 Þurrt Q 12 Vestmannaeyjar Q 3-5 Úrkomulltið Q 11 Náttúran sýnd í Kópavogi fbumhaun Linda Oddsdóttir hefur opnað sína fyrstu einkasýningu á Cafe Presto Hlíðasmára 15. Á sýn- ingunni eru eingöngu olíumálverk sem eru unnin á þessu ári. Myndefnið er aðallega sótt í nátt- úru landsins. Opnunartímar virka daga frá 10 til.23 og um helgar frá 12 til 18. Sýningin stendur til 19. október. Ætla að styrkja íslenska tónlist TÓNLEIKAR HljÓm- sveitirnar Úlpa og Ensími eru að fara til Bandaríkjanna þar sem þær ætla að kynna sig. Ferð- in kostar mikið og þess vegna verða styrktartónleikar sveitanna á Gauki á Stöng í kvöld. 1KVÖLPIÐ ( KVÖLPI Tónlist 18 Bíó 16 Leikhús 18 íþróttir 14 Myndlist 18 Sjónvarp 20 Skemmtanir 18 Útvarp 21 NOKKRAR STAÐREYNDIR UM FRÉTTABLAÐIÐ Hvaðlesfólk á aldrinum 25 til 29 ára? 50,5% Meðallestur á virkum dögum samkvæmt könnun PriceWater- houseCoopers frá júní/júlí 2001 70.000 eintök 70% fólks les blaðið FJÖLMIÐLAKÖNNUN PRICEWATERHOUSECOOPERS VAR FRAMKVÆMT DACANA 25. JÚNl TIL 3. JÚLl 2001. Trygging eða endurtrygging gegn hugsanlegri bótaábyrgð flugfélaga. Nemur meira en tíföldum árstekjum ríkissjóðs. Ekki áhrif á lánshæfni ríkissjóðs. STJÓRNARRÁÐIÐ Rikisstjórnin setti bráðabirgðalög í gær vegna ríkisábyrgðar á trygging- um flugrekenda. Að öðrum kosti hefði flugið stöðvast. samcöngur Ríkisstjórnin setti í gær bráðabrigðalög til að koma í veg fyrir stöðvun flugs til og frá landinu. Þessi ákvörðun var tekin með samþykki stjórnarandstöð- Ekki hægt að unnar. Ríkisá- líkja þessari rík- byrgðin sam- isábyrgð við kvæmt þessum lög- neitt sambæri- um nemur um 2700 legt, enda er milljörðum króna hún tilkomin og nær til alls flug- vegna mjög flotans eða 49 flug- óvenjulegra að- véla. Þessi ábyrgð stæðna, segir gildir til 25. októ- Halldór Ás- ber n.k. og er í sam- grímsson. ræmi við það sem önnur ríki hafa verið að gera. Þetta er meira en tífaldar tekjur ríkisins á þessu ári. Hins vegar er óvíst hvaða áhrif 250 milljón króna hækkun tryggingaiðgjalda hjá Flugleiðum hefur á farmiðaverð né annar kostnaður vegna aukins ör- yggiseftirlits að sögn Guðjóns Arn- grímssonar upplýsingafulltrúa fé- lagsins. Samkvæmt þessum lögum er ríkissjóði heimilt að veita trygg- ingu eða endurtryggingu gegn bótaábyrgð sem íslenskir flugrek- endur kunna að baka sér gagnvart þriðja aðila. Það er vegna tjóns af notkun flugvéla sem stafar af hernaðaraðgerðum, hryðjuverkum eða áþekkum atvikum. I lögunum er ákvæði sem heimilar ríkissjóði að innheimta gjald af flugfélögun- um fyrir þá tryggingu sem hann lætur þeim í té. Ekki liggur fyrir hversu hátt það gjald gæti orðið, en forsætisráðherra segir að Danir hafa ákveðið að innheimta 50 sent af hverjum flugfarþega. Davíð Oddsson forsætisráð- herra segir að þessar tímabundnu aðgerðir eigi ekki að hafa áhrif á lánshæfni ríkissjóðs erlendis, sam- kvæmt könnun Seðlabankans. Hann bendir einnig á að á næstu vikum séu horfur á því á alþjóðleg- um tryggingamarkaði að þar muni skapast aðstæður sem geta veitt flugfélögum á ný tryggingarlegt skjól. Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra segir að möguleikarnir á því að þessi ábyrgð muni falla á ríkissjóð sé ákaflega litlir. Hann bendir einnig á að þessari ríkisá- byrgð séu ekki hægt að líkja við neitt sambærilegt, enda sé hún til- komin vegna mjög óvenjulegra að- stæðna sem hafa skapast eftir hryðjuverkin. Sjá einnig bls. 2. grh@frettabladid.is MEISTARAR Skagamenn fögnuðu sínum átjánda meistaratitli í gær en þeir tryggðu sér titilinn I ár með jafntefli við ÍBV í Eyjum. h : k. Sjúkraliðar: Undrast þögnina verkalýðsmál Kristín Á. Guð- mundsdóttir formaður Sjúkra- liðafélags íslands segist undrast þá þögn sem ríkir bæði í fjár- málaráðuneytinu og heilbrigðis- ráðuneytinu um yfirvofandi verkfall sjúkraliða og áhrif þess á heilbrigðisþjónustuna eftir viku hafi ekki samist áður. Hún bendir á að á sama tíma muni uppsagnir um 100 sjúkraliða á Landspítala- háskólasjúkrahúsi koma til framkvæmda að öllu óbreyttu. Boðað hefur verið til sáttafundar í deilu sjúkraliða og ríkisins á morgun, þriðjudag. Af hálfu Landspítala- háskólasjúkra- hús er talið að um 20% samdrátt- ur verði á bráðadeildum sjúkra- hússins komi til verkfalls sjúkra- liða. Jón Kristjánsson heilbrigðis- ráðherra segist leggja mikla áherslu á að samningar náist í þessari kjaradeilu áður en boðað verkfall skellur á. Hann minnir þó á að samingsumboðið sé ekki í sínu ráðuneyti heldur hjá fjár- málaráðuneyti. Hann segist hins vegar hafa miklar áhyggjur af þessari deilu og fylgjast grannt með framvindu hennar. ■ Kvenlegt og sexý SÍÐA 16 Típróttir Guðni maður leiksins SÍÐA15 l^qqbcfk Símadeild karia: Skagamenn meistarar knattspyrna Skagamenn tryggðu sér Islandsmeistaratitilinn í gær þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli við ÍBV í Eyj- um. Kári Steinn Reynisson skoraði fyrsta mark leiksins og Sigurður Sig- ursteinsson bætti öðru marki við stut- tu síðar. Eyjamenn neituðu að gefast upp og minnkaði Tómas Ingi Tómas- son muninn fyrir hlé. Seinni hálfleikur einkenndist af mikilli baráttu. Eyja- menn sóttu stíft og jafnaði Tómas Ingi leikinn. Eyjamenn fengu þó nokk- ur færi en hvorugu liði tókst að skora fleiri mörk og titillinn því Skaga- manna. ■ | ÞETTA HELST | Deildar meiningar um söluna á Landssímanum. Ríkisstjórnin gagnrýnd harkalega, en vísar þeim röddum á bug. bls. 2 —♦— Siglum að núlli í hagvexti segir skrifstofustjóri í fjármála- ráðuneytinu. bls. 8 —♦— Guðni Ágústsson verður að svara fyrir verðmatið á Upp- sölum. bls. 10 —4— Nýbúar eru í skólanum sex daga í viku. Þeim er gefinn kostur á framhaldsnámi í Iðn- skólanum. bls. 12

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.