Fréttablaðið - 24.09.2001, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 24.09.2001, Blaðsíða 16
16 FRETTABLAÐIÐ 24. september 2001 MÁNUPAGUR Fyrirtæki til söiu, t.d.: • Rótgróið veitingahús við Bláa Lónið. Góður og vaxandi rekst- ur í eigin húsnaeði. • Þekkt húsgagnaverslun með amerísk rúm. 140 MKR ársvelta og mikill vöxtur í þessari grein. Tii sölu af sérstökum ástæðum, auðveld kaup - einstakt tæki- færi. • Skyndibitastaðurinn This i Lækj- argötu (áður Skalli). Nýlegar inn- réttingar og góð tæki. • Gott fyrirtæki í jarðvegsvinnu, hellulögn, steypusögun, kjarna- borun og múrbroti. Traust hluta- félag í eigin húsnæði. • Snjöll viðskiptahugmynd í mat- vælageiranum. Tæki og annar búnaður tilbúinn til framleiðslu og markaður fyrir hendi. Mögu- leiki á 100 MKR ársveltu. Verð aðeins 5 MKR af sérstökum ástæðum. • Kjörbúð í Reykjavík. 40 MKR ársvelta. Rótgróin verslun í gömlu hverfi. • Oriflame á íslandi. Rótgróið um- boð fyrir þessar heimsþekktu snyrtivörur. Lítil fjárfesting. ■ Falleg lítil blómabúð í Breiðholti. Mjög einfaldur og öruggur rekstur. Auðveld kaup. » Djásn og Grænir Skógar. Þessi óvenjulega og fallega verslun við Laugaveginn er til sölu fyrir réttan kaupanda. »Verslun, bensínssala og veit- ingarekstur í Búðardal. Eigið húsnæði. Mjög góður rekstur. > Höfum til sölu nokkrar heild- verslanir í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 150- 350 MKR. » Er líf eftir Smáralind? Lítið verk- takafyrirtæki til sölu. Góð verk- efni allt árið í sérhæfðum bygg- ingaframkvæmdum. Hentugt fyrir tvo menn, t.d. smiði. Lítil fjárfesting. > Öflugt verslunarfyrirtæki með 175 MKR ársveltu. Það þekk- tasta á sínu sviði. > Rótgróin innflutningsverslun með tæki og vörur fyrir bygg- ingariðnaðinn. Ársvelta 165 MKR. Góður hagnaður. • Góð videósjoppa í Breiðholti með 4 MKR veltu á mánuði. Auðveld kaup. > Sport og dans pub. Sérstaklega glæsilegur og einn sá vinsælasti í borginni. 1 Mjög falleg blómabúð í Grafar- vogi. Mikil velta og góður rekst- ur. Ein sú besta í borginni. Auð- veld kaup. ■ Framleiðslufyrirtæki í bílahlutum með góða hagnað. Hentugt fyrir tvo menn. • Sniðugur kjúklingastaður með um 20 MKR ársveltu. Hagstætt verð. • Glæsileg videoleiga og söluturn, ísbúð og grill í stórum verslun- arkjarna. 6 MKR mánaðarvelta og góður hagnaður. Þægilegir greiðsluskilmálar. • Lítið bílaverkstæðí í góðu hús- næði í Hafnarfirði. Vel tækjum búió. • Þekkt sólbaðsstofa, hár- greiðslustofa og snyrtistofa í mjög fallegu húsnæði. • Sport-pub í góðu hverfi. Velta 2 MKR á mánuði. Hentugt fyrir kokk. • Falleg sólbaðsstofa í miðbæn- um. 5 bekkir og aðstaða fyrir nuddara. Pláss fyrir verslun. Starfrækt á þessum stað í 25 ár. Besti tíminn framundan. • Lítil videosjoppa í Háaleitis- hverfi. Auðveld kaup. FASTEIGNASALA • Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin) • Sími 533 4300 • Gsm 895 8248 HAGATORGI, SIMI 530 1919 HASKOLABIO HdNl Þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 og 10 FiyyiuNPUR jRÚGARTSIN PARIS wTi) |BRAGGAR kl. 10.30 fBRIDGET JONES'S DIARY kl. 6 og 81 iTOWN AND CÖUNTRÝ kl. 6 og 81 ÍTILL SAMMANS ki.~5] JURASSIC PARK III kl. loj Sýnd kl. 6, 8 og 10 vrr270 CRAZY BEAUTIFUL kl. 6,8 og 10 j THE FAST&THE FURIOUS kl. 10 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 vrr 268 jCATS & DOGS m/ íslensku tali . MK3 jGVTS & DOGS m/ ensku tali jSHREK m/ íslensku tali x'TQ FRÉTTIR AF FÓLKI Leikstjórinn Woody Allen, sem þekktur er fyrir þrjósku sína að yfirgefa Manhattan eins sjaldan og mögulega hægt er, | sagði í nýlegu við- tali að hryðju- j verkaárásirnar hefðu gert hann dauðhræddan en að þær hefðu samt | ekki komið honum á óvart. Hann var vitanlega staddur í borginni þegar ósköpin skullu yfir. Hann sagði jafnframt að honum finndist George W. Bush bregðast hárrétt við en viðurkenndi þó að hann hefði nú ekki haft mikið álit á manninum þegar hann náði kjöri. Popparinn Elton John sagði ný- lega í viðtali við þýska tímaritið Amica að hann væri það ánægður og stoltur að vera ; samkynhneigður j og að allir auður j heimsins gæti ekki fengið hann til þess að snúa sér að kvennmönnum. Hann sagðist vita um marga gifta menn sem myndu drepa fyrir að vera í hans stöðu. Hann væri ríkur og þar af leiðandi væri hann frjálsari, þyrfti t.d. ekki að vinna frá 9 -17 eða sækja börn- in í skólann eftir vinnu. George Lucas skapari Stjörnu- stríðsmyndabálksins sagði í viðtali við Empire kvikmyndablað- ið að „stafrænir leikarar“ væru og yrðu ekki til á okk- ar lífsskeiði. Þessi orð hans komu mörgum £ opna skjöldu þar sem margir muna jú eftir Jar Jar Binks úr síðustu Stjörnu- stríðsmynd, en sú persóna var al- farið tölvuteiknuð. Lucas benti á að á bak við tölvuteikninguna væri alvöru leikari og að tölva gæti aldrei leikið röddina sem skilar sér í myndina. Það virðist því vera að maðurinn hafi meiri trú á leikhæfi- leikum en tæknibrellum eftir allt saman. Myndin er nánast tilbúin og verður frumsýnd í maí á næsta ári. Tískuvikan í Bretlandi: Kvenlegt og sexý tíska Á meðan flestir eru að huga að peysukaupum fyrir veturinn, úlpum, vetrarskóm og vettlingum eru fatahönnuðir í óða önn að sýna fatatísku næsta sumars. Bresku tískuvikunni lauk í gær og höfðu þá 61 tísku- hönnuður sýnt sumarlínu næsta sumars. Vikan bar árás hryðju- verkamanna nokkur merki, sex hönnuðir aflýstu sýningum sín- um en þar að auki voru öll partý felld niður en þau hafa verið órjúfanlegur þáttur tískuvik- unnar. Hönnuðurinn Jasper Conran sagði að ekki mætti fella niður tískuvikuna, ef það hefði verið gert þá hefðu hönnuðir verið að láta undan þeim sem vildu „eyðileggja lýðræðið." SEXÝ HÖNNUÐUR Hinn brasilískí Carlos Miele sýndi í fyrsta skipti á tískuvikunni en landa hans, Gisele, hefur skartað flíkum frá honum við ýmis tækifæri. Hér er módelið Jodie Kidd í kjól frá honum. Myndir af tískusýningum bera það með sér að sumarið 2002 verði rómantík og kyn- þokki alls ráðandi í fatatískunni þannig að það má gera ráð fyrir að það dragi úr áhrif- um pönksins sem hefur sett svip sinn á tískuna undanfar- in ár. Sumarið er náttúrulega róman- tískur tími og fátt fallegra en kven- legir sumarkjólar þó við á íslandi verðum yfirleitt að bíta í það súra epli að þurfa að hylja líkamann peysum og jökkum vegna kulda og trekks. ■ STELPUR ERU BESTAR Sýning Markus Lupfer var frísk- leg og spennandi, hans besta hingað til segir Vogue. Lupfer, sem er styrktur af Top Shop, notast mikið við leð- ur og kasmír og var sjálfur ánægðastur með stelpustemming- una í sýninguni, er víst orðinn leiður á töffarastemningunni í London. DAÐUR OG DUFL Amy Robertsson heitir hönnuður Ghost en hún var áður hjá John Galliano. Sýning hennar var kvenleg og rómantísk. NABBI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.