Fréttablaðið - 24.09.2001, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 24.09.2001, Blaðsíða 7
afJSAðimAM I00£ ndrnslre? G«OAiaATT3/n a r ?uís»r.nf» «AA.*v V\ M€NNTRF€LRG BVGGINGRRIÐNRÐRRINS Námskeið fyrir húseigendur og umsjónarmenn fasteigna Notið tækifærið og látið fagmenn leiðbeina ykkur hvernig standa skai að einföldum viðhaldsverkum á fasteigninni. Með þessum námskeiðum vill MFB stuðla að betra viðhaldi fasteigna og efla tengsl við fyrirtæki og starfsmenn í byggingariðnaði. Menntafélag byggingariðnaðarins (MFB) er samstarfsvettvangurfyrirtækja, meistara og starfsmanna í byggingariðnaði um menntun. Námskeið Málun innanhúss Lýsing Á námskeiðinu verður kynnt hvernig skal standa að undirbúningi vegna málunar innanhúss. Fjallað um málun steinveggja, timburveggja og gipsveggja. Tekið fyrir litaval, val á réttum efnum og áhöldum til málunar. Lengd Verð Staður Tími 5 stundir 6.600 Iðnskólinn í Reykjavík Laugard. 6. október Kl. 9.00-13.00 Vatnslagnir - stilling hitakerfa Á námskeiðinu verður kynnt hvernig hitakerfi virkar. Fjallað um stillingu á hitakerfi íbúðarhúsnæðis m.a. hitastillingu ofna. Farið verðuryfir á hvern hátt er staðið að endurnýjun blöndunartækja og skiptingu pakkninga þeirra. 5 stundir 6.600 Iðnskólinn í Reykjavík Laugard. 13. október Kl. 9.00 -13.00 Flísalagnir Á námskeiðinu verður farið yfir val á flísum og undirbúning vegna lagningu á flísum. Kynntverða efni, t.d. grunnar, lím og fúgusement. Fjallað um grunnatriði sem skipta máli við lagningu flísa. Farið yfir hvernig best er að viðhalda flísagólfum. 5 stundir 6.600 Iðnskólinn í Reykjavík Laugard. 20. október Kl. 9.00-13.00 Parketlagnir Á námskeiðinu verður farið yfir val á parketi og undirbúning "" vegna lagningar. Fjallað um grunnatriði sem skipta málivið lagningu á parketi. Farið yfir viðhald og viðgerðir á parketi. 5 stundir 6.600 Iðnskólinn í Reykjavtk Laugard. 27. október Kl. 9.00-13.00 Endurbætur gamalla timburhúsa Á námskeiðinu verður farið yfir undirbúning fyrir viðhald og endurnýjun eldri timburhúsa. Lögð verður áhersla á að þátttakendur standi rétt að málum vegna breytinga á húsum sínum. Það skiptir máli að útlit hússins verði endurnýjað þannig að það verði eins og það var byggt í upphafi. 5 stundir 6.600 Iðnskólinn í Reykjavík Laugard. 3. nóvember Kl. 9.00-13.00 / 'S •" ' '•s ■ . . __________________________________________________________________________ * glerjun ■ >/. •*;! Á námskeiðinu verða kynntar mismunandi gluggagerðir. l um á hvern hátt er best að standa að víðgerðum á 5 stundir 6.600 iðnskólinn í Reykjavík gluggum. Laugard. lO.nóvember Kl. 9.00-13.00 Sólpallar - skjólgirðingar Á námskeiðinu verður fjallað um uppsetningu á sólpöllum og skjólveggjum. Tekinn fyrir frágangur á undirstöðum. Farið yfir magnútreikning á efni. Yfirborðsmeðhöndlun og viðhald sólpalla tekin fyrir. 5 stundir 6.600 Iðnskólinn í Reykjavík Laugard. 17. nóvember Kl. 9.00-13.00 Viðhald steyptra húsa Á námskeiðjnu er fjallað um forvarnir gegn skemmdum. Farið yfir helstu skemmdir, m.a. steypuskemmdir, þak- skemmdir, gluggaskemmdir og skemmdir á málmklæðningum. Kynnt hvernig best er að nálgast ráðgjöf og verktaka sem hafa sérþekkingu á viðhaldi og viðgerðum húsa. 5 stundir 6.600 Iðnskólinn í Reykjavík innritun og uppiýsingar; Skráning fer fram á skrifstofu MFB í síma 552 1040. Miðad er við 12-15 þátttakendur á hverju námskeiði. Einnig er hægt að skrá sig með tölvupósti til: gudrun@mfb.is Laugard. I.desember Kl. 9.00 -13.00 Hallveigarstíg 1 101 Reykjavík Sími: 552 1040 Fax: 552 1043 Vefur: www.mfb.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.