Fréttablaðið - 24.09.2001, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 24.09.2001, Blaðsíða 15
MÁNUPAGUR 24. september 2001 FRETTABLAÐIÐ 15 Enska úrvalsdeildin: Guðni maður leiksins knattspyrna Guðni Bergsson og félagar í Bolton Wanderers halda toppsæti ensku úrvalsdeildrinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Arsenal á Highbury. Ricardo Gardener, leik- maður Bolton, var rekinn af velli STAÐA EFSTU LIÐA______________ Lið Leikir U J T Mörk Stig Leeds 6 4 2 0 9 : 1 14 Bolton 7 3 3 1 10 : 4 12 Arsenal 6 3 2 1 13 : 5 11 Man. Utd. 6 3 2 1 17 : 10 11 Chelsea 5 2 3 0 9:6 9 Liverpool 5 3 0 2 8 : 7 9 Blackburn 7 2 3 2 8 : 8 9 Sunderland 7 2 3 2 6 : 7 9 Newcastle 5 2 2 1 10 : 9 8 Tottenham 7 2 2 3 8 : 8 8 eftir 30 mín. leik og Arsenal komst 1-0 yfir með fyrsta marki Francis Jeffers fyrir liðið. Þrátt fyrir að vera marki undir og manni færri jafnaði Bolton leik- inn, með marki Michael Ricketts, en það var ekki síst fyrir stórleik Guðna sem liðið heldur toppsæt- inu og var hann m.a. valinn besti maður leiksins af fjölmiðlum í Bretlandi. Hermann Hreiðarsson og fé- lagar í Ipswich töpuðu 4-0 fyrir Manchester United, þótt ensku meistararnir hvíldu lykilmenn á borð við David Beckham, Juan Sebastina Veron, Laurent Blanc og Ruud van Nistelrooy. Michael Owen meiddist illa þegar Liverpool mætti Totten- ham. Hann verður frá knatt- spyrnu í það minnsta þrjár vikur og missir af landsleik Englands gegn Grikkjum í undankeppni HM. Finninn Jari Littmanen skor- aði eina mark leiksins og tryggði Liverpool þrjú stig. Jimmy Floyd Hasselbaink skoraði bæði mörk Chelsea þegar liðið gerði 2-2 jafn- tefli við Middlesbrough. ■ TVEIR GÓÐIR Guðni Bergsson og Thierry Henry eigast hér við í leik Bolton og Arsenal í ensku úr- valsdeildinni. Guðni Bjami Njáll Ólafur Kristinn Logi Milan Sigurður Ejub Winnie Gústaf Fylkir ÍBV ÍA Fram FH Grinda- vik Breiða- blik Valur KR Kefla- vik HJÖRTUR HJARTARSON 1 2 - - - - - 2 - 8 ÓLAFUR 2 STÍGSSON - - - - - - - - - 2 HLYNUR | STEFÁNSSON - - - - 2 3 - 3 - 9 BIRKIR KRISTINSSON 5 - 3 2 - - - - 3 11 HEIMIR GUDJÓNSSON 2 - - 3 - - 3 - - 9 GUNNLAUGUR . JÓNSSON - 3 2 1 3 - 2 - 2 13 PÁLMI HARALDSSON - 1 - - - - - - - i SINISA KEKIC - - 1 - - - 1 - - 2 HJÁLMAR JÓNSSON - - - - - - - - 1 1 GRÉTAR HJARTARSON - - - - i - - - - 1 ÓLAFUR ÞÓR . GUNNARSSON - - - - - 2 - - - 2 SÆVAR ÞÓR . GÍSLASON - - - - - 1 - 1 - 2 Draumalið Fréttablaðsins nWBVHHH Birkir Kristinsson ÍBV Ólafuringi Gunnlaugur HlynurStef- ÓlafurÖrn Skúlason Jónsson ÍA ánsson ÍBV Bjarnason Fylkir Grindavík ■« H ■1 Ólafur Stígs- Heimir Grétar Rafn son Fylkir Guðjónsson FH Steinsson ÍA ■« ■1 Sinisa Kekic Sævar Þór Grindavík WM Hjörtur Hjart- Gíslason Fylkir Varamenn: arson IA Ólafur Þór Gunnarsson ÍA, Eggert Stefánsson Fram, Einar Þór Daníelsson KR, Guðmundur Steinarsson Keflavík, Grétar Hjartarson Grindavík 1. og 2. deild í Englandi: Sigur hjá Stoke knattspyrna íslendingaliðið Stoke vann sinn fjórða sigur í ensku 2. deildinni í ár þegar liðið lagði Bury að velli með öinu marki gegn engu á útivelli. Það var bel- gíski miðvallarleikmaður Jurgen Van Durzen sem skoraði mark Stoke City á 31. mínútu en mark- vörður Bury kom í veg fyrir að sigur liðsins yrði stærri með glæsilegri markvörslu. Brynjar Björn Gunnarsson og Bjarni Guð- jónsson voru í byrjunarliðinu en Stefán Þórðarson sat á bekknum. íslendingaliðið situr nú í tíunda sæti deildarinnar með þrettán stig eftir átta leiki og er sjö stig- um á eftir toppliði Brighton. Heiðar Helguson var í liði Watford sem tapaði 1-0 fyrir Crewe í ensku 1. deildinni. Gi- anluca Vialli og lærisveinar sitja nú í sextánda sæti deildarinnar með níu stig en liðið hefur aðeins sigrað í þremur leikjum en tapað fimm. ■ BRYNJAR BJÖRN GUNNARSSON íslenski landsliðsmaðurinn var í liði Stoke sem lagði Bury. Hann virðist vera að koma til eftir meiðsli sem hafa hrjáð hann. jC Val þjálfara Símadeildar: Gunnlaugur bestur knattspyrna Fréttablaðið fékk þjálfara Símadeild- ar karla til að velja þá leikmenn sem staðið hafa upp úr í sumar. Gunn- laugur Jónsson, varnar- maðurinn sterki úr Skagaliðinu, fékk flest stig, þrettán talsins. Birkir Kristinsson, mark- Heimir Guðjónsson, úr FH, pg Hlynur Stefánsson, úr ÍBV, fengu báðir níu stig. Þjálfararnir máttu velja þrjá leikmenn, sá besti fékk þrjá í einkunn, næstbesti tvo og sá þriðji einn. Þeir máttu velja leikmenn úr eigin liði og nýtti einn þjálfari sér það til hins ítrasta- Ólafur Þórðar- vörður úr Eyjum fékk 11 stig og son valdi þrjá Skagamenn. lnlBTzaitaLOt 18-B* 8U Ifmlj Trésmíðovélar frá IMIRIHi I fSUNM M'i -W-l! YRIRTÆKJASALA SLANDS IftfSSftJS. iTHIRTÆKI TIL SOLU SYNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ BAKARI öflugt fyrirtæki í góðum rekstri með góð umsvif og árlegan fínan hagnað. SÓLBAÐSTOFA í Kópavogi með 8 nýlega bekki, flott húsnæði, mikið að gera og þó er besti tíminn framundan, Skipti möguleg. HÁRSNYRTISTOFA rótgróin stofa með 4 stóla, mjög mikið að gera , gott húsnæði, stór kúnnahópur, til sölu af heilsufarsástæð- um Gissur V. Kristjánsson hdl. og lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali SÖLUSTJÓRI GUNNAR JÓN YNGVASON VERKTAKAFYRIRTÆKI í steypusögun, broti og fl landsþekkt með mikla veltu og mjög góða verkefnastöðu. Ársvelta 90 millj. BÓKA OG RITFANGAVERSLUN með meiru, í miðbæjarkj Garðabæjar, eina svona verslunin í bæjarfél, ekta fjölskyldufyrirtæki HEF KAUPANDA AD GÓÐRI HEILD- SÖLU EÐA FRAMLEIÐSLU FYRIRTÆKI SNYRTISTOFA rekin af sama aðila í 14 ár góður búnaður, 5 stólar, fullbókað alla daga GULLSMÍÐASTOFA á Laugaveginum mjög þekkt enda um 50 ára gamalt fyrirtæki HEILDSALA með vörur fyrir verktaka í byg- gingariðnaði og fl, ársvelta 165 millj skilar veruiega góðum hagnaði, góð umboð HEILSUSTUDIÓ í Grafarvogi, selst ódýrt. SPORTBAR. veitingastaður og kaffihús I úthverfi, 14 ára stöðugur góður rekstur EFNALAUG 11 millj ársvelta, 3 starfsm. góður tækjakostur, sami eigandi i 11 ár ATVINNUHÚSNÆÐI VIKUNNAR DALVEGUR Kópavogi 280 fm glæsilegt endabil, framtíðarstaðsetning 600m frá Smáralind. Verð 30,5 áhv. 19,3 Laust strax AKRALIND innkeyrslubil 300 fm eða tvískipt 118/180 til leigu eða sölu, 4 m loft- hæð.gott plan, afhent strax hagstætt verð. HÖFÐINN gott bjart 80 fm vel staðsett hús- næði með innkeyrsluhurð, Verð 7,5 VANTAR 100 -200 fm HÚSEIGN MEÐ INNK.HURÐ TIL LEIGU EÐA SÖLU

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.