Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.09.2001, Qupperneq 14

Fréttablaðið - 24.09.2001, Qupperneq 14
14 FRÉTTABLAÐIÐ 24. september 2001 MÁNUPAGUR Markahæstu menn Símadeildar: Hjörtur fær gull- skóinn Leikmaður Lið Mörk Hjörtur Hjartarson ÍA 15 Ásmundur Arnarsson Fram 11 Crétar Hjartarson Grindavík 9 Þórarinn Kristjánsson Keflavík 9 Kristján Brooks Breiðabiik 7 Sinisa Kekic Grindavík 7 Guðmundur Steinarsson Keflavik 6 Grétar R. Steinsson lA 6 Haukur 1. Guðnason Keflavik 6 Sævar Þ. Gíslason Fylkir 6 Þjálfaramál FH: Logitil Lilleström KNATTSPYRNA Logi Ólafsson hefur sagt starfi sínu sem þjálfari FH lausu en hann er á leið til Lil- leström þar sem hann mun gegna starfi aðstoðar- þjálfara. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðs- ins eru nokkrar líkur á að Sig- urður Jónsson taki við starfi Loga en. Sigurður var í leik- mannahópi Hafnarfjarðarliðsins en gat ekki spilað með vegna meiðsla. ■ (bróttir áSýn 24. - 30. september mán Southampto - Aston Villa Enski boltinn kl. 18.50 þri DepoiUvo - Man. Utd. Meistarakeppnin kl. 18.35 Leverkusen - Barcelona Meistarakeppnin kl. 20.40 mið Liverpool - Dynamo Kylv Meistarakeppnin kl. 18.35 Real Madrid - Anderiecht Melstarakeppnin kl. 20.40 'lm HMIralll kl. 21.00 lau ma Barrera • Enrique Sanchz Hnetaleikarkl. 22.50 Feilx Trinldad - Bemhard Hopkins Hnefaleikar kl. 01.00 sun italski boltlnn kl. 13.45 Ipswich • Leeds Enski boltinn kl. 15.55 Leikmenn Chelsea: Eiður Smári sektaður fyrir óspektir KNATTSPYRNA Eiður Smári Guðjohn- sen og þrír samherjar hans hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea hafa verið sektaðir, sem nemur tveimur vikulaunum, fyrir óspektir og drykkjulæti á hóteli nálægt He- athrow-flugvellinum í London dag- inn eftir hryðjuverkaárásirnar í New York og Washington. Fjöldi óttasleginna Bandaríkjamanna gisti á hótelinu og beið þess að fljú- ga heim. Auk Eiðs voru Frank Lampard, Jody Morris og John Terry sektaðir en þeir gistu á hótelinu þar sem Evrópuleik liðsins við búlgarska liðið Levski Sofia hafði verið frestað í virðingar- skyni við þá sem létu lífið í hryðju- verkunum. „Þeir voru með mikil læti, slógu í hluti og æstu fólk upp. Þeir voru mjög drukknir." sagði Antonio Parisini, fram- kvæmdastjóri hót- elsins. Colin Hutchin- son, sem situr í stjórn Chelsea, sagði að hegðun leikmannanna væri engan veginn EIÐUR SMÁRI GUÐJOHNSEN Var sektaður um sem nemur tveimur vikulaun- um fyrir drykkju á almannafaeri. við hæfi og þeir yrðu sektaðir um tveggja vikna laun. Upphæðin, sem nemur um 100,000 pundum, mun renna í styrktarsjóð fjölskyldna þeirra sem misstu ættingja í árás- unum. Eiður lýsti því yfir í fjölmiðl- um í gær að hann hefði ekki tekið þátt á látunum, hann hefði sagt skil- ið við félaga sína áður en þeir fóru á hótelið. Hann mun samt greiða sekt fyrir að vera ölvaður á al- mannafæri. ■ VANDRÆÐASEGGUR John Terry sést hér í leik gegn Levski Sofia I Evrópukeppninni. Hann var meðal þeirra sem var með óspektir á hóteli í London. Skagamenn Islandsmeistarar IA tryggði sér Islandmeistaratitilinn með jafnteíli í Eyjumí lokaumferð Símadeildarinnar. KR slapp fyrir horn en Breiðablik tók Val með sér í fallinu. FH komst í Inter-Toto keppnina. MEISTARAR Skagamenn urðu meistarar I átjánda sinn þegar þeir gerðu jafntefli við ÍBV í Eyjum í gær. Mikill fögnuður braust út eftir leik enda hafði enginn spáð liðinu slíkum árangri. Reynir Leósson hampar hér bikarnum eftirsótta. knattspyrna Skagamenn tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með því að gera 2-2 jafntefli við ÍBV í Eyjum í gær. Breiðablik sigraði Valsmenn 2-1 og tók Hlíðarenda liðið niður með sér í fallinu. KR sigraði Grindvík- inga 2-0, Fram sigraði Keflavík í miklum markaleik í Laugardaln- um og FH lagði Fylki 2-0. ÍA nægði jafntefli til að trygg- ja sér titilinn. Liðið byrjaði leik- inn af miklum krafti og skoraði tvö mörk á fyrstu tuttugu mínút- um leiksins. Eyjamenn neituðu hinsvegar að gefast upp. Tómas Ingi Tómasson minnkaði muninn þegar hann afgreiddi boltann glæsilega í markið framhjá Ólafi Þór markverði. Þannig var staðan í hálfleik 2-1 fyrir gestina. Eyjamenn voru með vindinn í bakið í seinni hálfleik og sóttu af miklum krafti. Tómas Ingi skor- aði sitt annað mark í leiknum og jafnaði metinn á 58. mín. Baráttan hélt áfram með tilheyrandi pirr- ingi leikmanna. Umdeilt atvik átti sér stað und- ir lok leiksins. Dæmd var auka- spyrna á Eyjamenn á vallarhelm- ingi Skagamanna. Pálmi Haralds- son stillti boltanum upp, hugðist láta Ólaf markvörð taka spyrnuna og renndi knettinum til hans. Tómas Ingi smeygði sér hinvseg- ar inní sendinguna og renndi bolt- anum í tómt markið við mikinn fögnuð Eyjamann. Egill Már Markússon, ágætur dómari leiks- ins, dæmdi markið ekki gilt- taldi spyrnuna ekki tekna á réttum stað. ÍBV sótti stíft síðustu mínút- LQKASTAPA SÍIVIADEILPAR Lið Leikir u j T Mörk Stig ÍA 18 11 3 4 29 16 35 fBV 18 11 3 4 23 15 35 FH 18 9 5 4 23 16 32 Grindavík 18 9 0 9 27 29 27 Fylkir 18 7 4 7 26 23 25 Keflavík 18 6 5 7 27 30 23 KR 18 6 4 8 16 20 22 Fram 18 6 2 10 28 28 20 Valur 18 5 4 9 19 26 19 Breiðablik 18 4 2 12 17 32 14 urnar enn Skagamenn vörðust vel og tryggðu sér titilinn. Spennan á botni deildarinnar var ekki síður spennandi. Fram þurfti að sigra í sínum leik og varð að treysta á að Valur eða KR töpuðu sínum. Safamýradrengirn- ir voru líka ákveðnir í að skora mörk og þurfti Gunnleifur Gunn- leifsson markvörður Keflavíkur að sækja knöttinn fimm sinnum í netið. Keflavík skoraði einungis þrjú og náði Fram því í þrjú stig. KR-ingar mættu grimmir til leiks í Grindavík líkt og heima- menn. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu en heimamenn sóttu ívið meira. Sigurvin Ólafs- son skoraði bæði mörk leiksins fyrir Vestrubæinga, það fyrra á 10. mín og það seinna á lokamínút- um leiksins. Aðdáendur KR liðs- ins sem fjölmenntu í Grindavík önduðu léttar enda úrvalsdeildar- sætið tryggt. Breiðablik mætti Valsmönnum í Kópavogi og fór með sigur af hólmi, þeirra fjórði sigur í deild- inni. Ármann Smári Björnsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Valsmenn en Kópavogsbúar vildu enda veru sína í úrvalsdeildinni með reisn og skoruðu tvö mörk á síðasta fjórðungnum. Þorsteinn Sveinsson með góðum skalla á 77. mín og Hörður Bjarnason á 86. mín. Valur spilar því með Breiða- blik í 1. deild að ári. FH lagði Fylki að velli með tveimur mörkum gegn engu og tryggðu Hafnfirðingar sér sæti í Inter-Toto keppninni. ■ Toyota Corolla G6 árg. 2000 Grænn - ekinn 15 þús. - 6 gíra - 1600 vél -111 hö frábært geislaspilari + 4 hátalarar - álfelgur - leðurstýri o.fl. ^PÚ! ■■ Tilboð: 1.200 þús. stgr. /*< (Kostar 1,598 þús. nýr) Upplýsingar i síma 6959522 Endurkoma í NBA: Jordan svarar líklega í dag körfuknattleikur Körfuknattleiks- snillingurinn Michael Jordan mun að öllum líkindum gefa svar um það í dag eða á næstu dögum hvort hann mæti á ný til leiks í NBA deildina. Talið er að Jordan muni senda svarið með símbréfi líkt og hann gerði í mars árið 1995 þegar hann sendi stuttorða tilkynningu sem á stóð. „Ég er kominn aftur!“ Ef Jordan tekur skóna fram á ný mun hann spila með Washington Wizards en hann á hlut í liðinu. Hvort sem svarið komi í dag eða á næstu dögum er víst að það mun koma fyrir 1. október þegar liðið fer í æfingabúðir. Fyrir viku síðan gaf Jordan það til kynna að hann myndi koma aftur til leiks vegna „ástar sinnar á íþróttinni," eins og hann orðaði það. Orðrómurinn um endurkomu leikmannsins hefur MICHAEL JORDAN Besti körfuknattleiks- maður allra tíma gæti verið á leið í NBA- deildina á ný. Hann mun þá spila með Washington Wizard. sett ákveðin svip á skipulag liðsins. Þjálfari liðsins veit til að mynda ekki hvort besti leik- maður allra tíma verði með og gæti endurkoma hans haft mikil áhirf á miðasölu liðsins, sem hefur aðeins selt 12.000 miða af þeim 20.000 sem í boði eru. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.