Fréttablaðið - 10.10.2001, Side 10

Fréttablaðið - 10.10.2001, Side 10
FRETTABLAÐIÐ 10 FRÉTTABLAÐIÐ 10. október 2001 MIÐVIKUDAGUR Útgáfufélag: Fréttablaðið ehf. Útgáfustjórí: Eyjólfur Sveinsson Ritstjóri: Einar Kari Haraldsson Fréttastjóri: Pétur Gunnarsson Ritstjórn, auglýsingar og dreifing: Þverholti 9, 105 Reykjavlk Aðalslmi: 515 75 OO Símbréf á fréttadeild: 515 75 06 Rafpóstur: ritstjom@frettabladid.is Símbréf á auglýsingadeild: 515 75 16 Rafpóstur: auglysingar@frettabladíd.is Setning og umbrot: Fréttablaðið ehf. Prentun: Prentsmiðja Morgunblaðsins Dreifing: Póstflutningar ehf. Fréttaþjónusta á Netinu: Vlsir.is Fréttablaðinu er dreift ókeypis til allra hamila á hðfuðborgarsvæðinu. Fyrirtæki geta fengið blaðið gegn greiðslu sendingarkostnaðar; kr. 1.100 á mánuði. Fréttablaðið áskílur sér nétt til að birta allt efni blaðsins f stafrænu formi og I gagnabönkum án endurgjalds. OPIÐ HÚS í dag verður opíð hús hjá ýmsum félögum: Geðhjálp og Geðrækt, Túngötu 7, Dvöl, Reynihvammi 43 í Kópavogi, Geðverndar- félagi fslands, Álfalandi 15, Klúbbnum Geysi, Ægisgötu 7, Vin, Hverfisgötu 47 og hjá Geðverndarfélagi Akureyrar og Laut Þingvallastræti 32. Alþjóða geðheilbrigðis- dagurinn: Gullstjarn- an veitt í fyrsta sinn GEÐHEILBRIGÐI5PAGUR í dag er al- þjóða geðheilbrigðisdagurinn og er yfirskrift dagsins Vinna og geð- heilbrigði. í tilefni dagsins verður opið hús hjá ýmsum félögum sem að undirbúningi dagsins hafa stað- ið. í Iðnó verður hátíðardagskrá undir yfirskrift dagsins. Jónína Benediktsdóttir flytur framsögu, umræður verða í pallborði, tónlist verður flutt og Gullstjama Geð- ræktar verður afhent í fyrsta sinn. Geðrækt er samstarfsverkefni Landlæknisembættisins, Geð- hjálpar, geðsviðs Landspítala Há- skólasjúkrahúss og Heilsugæsl- unnar í Reykjavík. Það er for- varna- og fræðsluverkefni sem hefur að megimarkmiði að efla geðheilsu og draga úr tíðni geð- raskana. Verkefnið hefur nú staðið í eitt ár. Af því tilefni var ákveðið að veita Gullstjörnu Geðræktar. Hún verður veitt árlega á Alþjóða geðheilbrigðisdeginum 10. októ- ber. Stjaman er veitt einstaklingi eða samtökum sem þykja hafa unnið óeigingjarnt og fórnfúst starf í þágu geðræktar og geðheil- brigðis á Islandi. ■ —*— Verðmat: Býður Qórð- ung uppsetts verðs SVEITARSTjórnir Eigendur Hrauns- holtslands í Garðabæ hafa hafnað tæplega 70 milljóna króna tilboði bæjaryfirvalda í landið. Það er að- eins fjórðungur þess verðs sem ber í milli hugmynda að söluverð jarð- arinnar því eigendurnir vilja fá ná- lega 280 milljónir fyrir þessa eign sína. Um er að ræða um 22 hektara spildu en aðeins þriðjungur hennar mun vera talin byggingarhæfur. Bæjarstjórn Garðabæjar hefur hug á að nýta afgang jarðarinnar sem útivistarsvæði fyrir bæjarbúa. Hraunsholtsland er sunnan vest- asta hluta Flatahverfsins í Garðar- bæ og nær þaðan að bæjarmörkum Hafnarfjarðar. ■ r Island x gíslingu hryðjuverkamanna Halldór Ásgrímsson utanríkis- ráðherra brá upp mynd af þeim möguleika að hryðjuverka- hópur tæki heila smáþjóð eins og íslendinga í gíslingu. Ögnin, sem af starfsemi alþjóð- legs nets hryðju- verkamanna stafar, snýr því að okkur „Hvernig myndi frið- elskandi þjóð eins og öðrum, að bregðastvið?"—Si *.. ljóst hvaða ferli þeir hafa hugsað sér í ráðuneyt- inu, og varla er eins auðvelt að taka landið í gíslingu eins og á dögum Jörundar hundagakon- ungs. Við höfum hér þó altént bandaríska NATÓ-herstöð. En hugsum okkur eitt andartak að hér hefði verið gerð sýklaárás á lítið samfélag og 400 manns lægju í valnum, svo tekinn sé sá fjöldi sem rænt var í svokölluðu Tyrkjaráni 1627. Enginn lýsti verknaðinum á hendur sér en það lægi í loftinu að höfuðborgin væri næsti höggstaður. Stjórnvöld teldu sig hafa sterkar vísbending- ar um að hryðjuverkin væru skipulögð í fjarlægju landi í skjóli þarlendra yfirvalda. Hvernig myndi vopnlaus og friðelskandi þjóð bregðast við? Ekki veit ég það, en engu að síður verður ekki hjá því komist að glíma við slíka spurningu í ljósi síðustu atburða. Væntanlega myndu stjórnvöld setja almanna- varnar- og heilbrigðiskerfið í hæsta gír, og krefjast aðgerða af M-áJ...manna Einar Karl Haraldsson spyr spurninga í tilefni ummaela utanrlkisráðherra Varnarliðinu, NATÓ og Banda- ríkjastjórn okkur til varnar. Myndum við krefjast þess að bak- hjarl hryðjuverkamannanna yrði upprættur hvað sem það kostaði eða láta okkur nægja kröfuna um að ábyrgðaraðilar yrðu dregnir fyrir alþjóðlega dómstóla? Myndu forystumenn Vinstri flokksins græns framboðs krefj- ast þess að málið yrði tekið fyrir í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, og ekkert yrði gert fyrr en niður- staða væri fengin þar? Og hæfist hér umræða um það að í Ijósi þess að við erum samábyrg fyrir ýms- um hörmungum sem dunið hafa á fátækum þjóðum, þá hefðum við í raun kallað yfir okkur manntjón og öryggisleysi? Svari nú hver fyrir sig. ■ FBI rannsakar miltisbrandssýkingu Starfsfólk útgáfufyrirtækis sent í læknisrannsókn. Grunur leikur á að um hryðjuverk sé að ræða. FBI RANNSÓKN Fulltrúar FBI-alríkislögreglunnar rannsaka kringumstæður við útgáfufyrirtækið f Flórída. Byggingin hefur verið girt af vegna rannsóknarinnar. sÝklahernaður Bandarfska alríkis- lögreglan, FBI, rannsakar nú ann- að tilfelli miltisbrandssýkingar sem greindist hjá vinnufélaga manns sem lést af völdum bakter- íunnar í síðustu viku í Miami á Flórída. Mennirnir voru báðir starfsmenn hjá útgáfufyrirtækinu American Media sem gefur út slúðurblöð eins og The National Enquirer, Globe, Star og The Sun. Lögreglan hefur enn ekki fundið neinar sannanir fyrir því að miltisbrandssýkingin tengist glæpa-eða hryðjuverkastarfsemi, en grunur leikur þó á um að bakt- erían hafi borist af manna völdum en ekki vegna umhverfisþátta. Maðurinn sem sýktist af bakterí- unni hefur ekki veikst af sjúk- dómnum sem getur fylgt henni, en leifar bakteríunnar fundust bæði í nefi mannsins og á lyklaborði tölv- unnar sem hann vinnur við. Alrík- islögreglan girti bygginguna af í gær vegna rannsóknarinnar til að reyna að komast að því hvernig miltisbrandurinn komst þar á kreik. Auk þess var þeim 300 manns sem vinna í byggingunni og öðrum sem störfuðu þar um tíma ráðlagt að láta rannsaka sig vegna mögulegrar sýkingar. Heilbrigðisyfirvöld f landinu segja að almenningi stafi engin hætta af tilfellinu en mikil hræðs- la hefur gripið um sig í Bandaríkj- unum frá því að hryðjuverkaárás- SKERJAFJARÐARSLYSIÐ EgUl Stephen- sen, saksóknari hjá lögreglunni í Reykjavík, segir að Flugmála- stjórn hafi verið sent bréf þar sem óskað sé eftir upplýsingum sem varpa eiga ljósi á flugslysið í Skerjafirði í fyrra. Bréfið var sent fyrir fáum vik- um. „Það er óskað svara við ýms- um spurningum sem snerta málið. Þetta er liður í rannsókninni til þess að upplýsa tiltekinn atriði,“ segir Egill. Að sögn Egils hefur Flugmála- stjórn ekki verið gefinn tiltekinn tímafrestur til að svara erindi sak- sóknara. „En þeir eru beðnir að svara þessu eins fljótt og þeir mögulega geta. Þetta er þannig upplýsingar, sem fást vonandi með þessu, að þær hafa mikla þýðingu fyrir málið,“ segir hann. Egill segir að þegar svar Flug- málastjórnar hefur borist fari að draga nær endalokum í rannsókn Skerjafjarðarslyssins og nær því að ákvörðun verði tekin varðandi in átti sér stað vegna mögulegrar sýklaárásar á landið. Búist er við að niðurstöður rannsóknanna taki allt frá nokkrum dögum til nokk- urra vikna í sumum tilfellum. Maðurinn sem lést í síðustu viku er sá fyrsti sem deyr af völd- um militisbrandssýkingar síðan árið 1976, en aðeins 18 slíkar sýk- ingar voru greindar í Bandaríkj- unum á síðustu öld. Maðurinn bjó rúman kflómetra frá flugbrautinni þar sem talið er að Mohammed Atta, sem grunaður er um að hafa það hvort ákært verður í málinu. „Ætli það sé ekki óhætt að orða það þannig að þá fari að styttast í loka- ákvörðun,“ segir saksóknari. ■ rænt annarri af flugvélunum sem flugu á World Trade Center-bygg- ingarnar í síðasta mánuði, hafi leigt flugvélar. Að sögn fréttamanns hjá blað- inu National Enquirer, sem gefið er út í byggingunni í Flórída, sendi lærlingur sem vann þar undarleg- an tölvupóst til starfsmanna fyrir- tækisins í lok ágústmánaðar. Þar stóð: „ Ég skfldi eftir dálítið óvænt handa ykkur svo þið gætuð minnst mín. Ha, ha, bara að grínast.“ freyr@frettabladid.is FLAK TF-GTI KOMIÐ A LAND Flugmálastjórn hefur nú 1 höndum bréf frá saksóknara sem vill fá mikilvægum spurn- ingum varðandi Skerjafjarðarslysið I fyrra svarað. Bakterían sem veldur miltisbrandi: Auðlæknan- leg greinist hún snemma sýklahernaður Bakterían sem veld- ur militisbrandi heitir bacillus antracis og blossar sjúkdómurinn reglulega upp í landbúnaðarhéruð- um í Afríku og Asíu. Erlendur Helgason er líffræðingur í Oslo og vinnur ásamt félögum sínum að rannsóknum á bakteríunni. Hann segir ástæðu þess að baktería er vinsæl í sýklavopn sé sú að hún sé banvæn. „Það sem skiptir ekki síður máli varðandi vinsældir hennar er að hún myndar gró og í því ástandi getur hún geymst í óratíma, þangað til hún kemst í kjöraðstæður sínar.“ Erlendur segir dæmi um mörgþús- und ára gró sem voru virk. Hann segir að það sé mikilvægt að koma því til fólks að bakterían er næm fyrir sýklalyfjum. „Vandinn er hins vegar sá að fyrstu einkenni smits í lungum séu svipuð vægri lungnabólgu eða kvefi og því hætta á að meðferð hefjist of seint.“ Annað sé líka vandamál, en það er skortur á sýklalyfjum ef margir veikjast í einu. Erlendur segir að síðustu daga hafi þrýstingur á þá sem rannsaka bakteríuna aukist. „Við erum í sam- starfi við bandaríska vísindamenn og við finnum fyrir miklum þrýst- ingi frá þeim um að hraða rannsókn- um.“ Vandinn með þróun bóluefnis sé hins vegar sá að þekki hryðju- verkamenn byggingu bóluefnis, geti þeir breytt genum bakteríunnar, þannig að bóluefnið virki ekki. ■ —♦— Leiðtogar múslíma: Vara við árásum POHA.OATARAP Leiðtogar araba og múslíma vöruðu í gær Bandaríkin við því að auka árásir sínar á Afganistan. Sögðu þeir að allar árásir sem gerðar væru á arabíska þjóð væru „óásættanlegar“ og „myndu hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér.“ Leiðtogarnir, sem sumir hverjir ætluðu að vera viðstaddir fund ararbaráðsins sem hófst í gær, hafa lýst yfir stuðningi við baráttu Bandaríkjamanna gegn hryðjuverk- um. Óttast þeir samt sem áður að árásirnar breiðist út til annarra arabarikja. ■ INNLENT Haraldur Briem, sóttvarna- læknir segir að miltisbrands hafi orðið vart hér á landi. Grun- ur leikur á um að sýkingar í Flór- ída í Bandaríkjunum tengist hryðjuverkastarfsemi. „Miltis- brandur kom hingað í lok 19. ald- ar með hertum húðum frá Afríku og sýkti einhverjar hjarðir Suð- vestanlands. Þá bar eitthvað á að menn sýktust, en síðasta tilfellið kom upp 1965 þegar verið var að grafa þar sem sýktar skepnur höfðu verið urðaðar,“ sagði Har- aldur. Logreglumeðferð Skerj afjarðaslyssins á lokastigi: Saksóknari í biðstöðu eftir svörum frá Flugmálastjórn

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.