Fréttablaðið - 21.03.2002, Síða 14
14
FRÉTTABLAÐIÐ
21. mars 2002 FIMMTUDAGUR
Smfífífíj^ BÍÓ
BLACK HAWK DOWN kl. 4, 7 og 9
WILD AT HEART kl. 10.30
O'l q Skólavöfðustíg 21a
l-LCa Sími 551 0036
KL 0
Réttarhöldin yfir Peter Buck,
gítarleikara R.E.M., halda
áfram. Hann er ákærður fyrir að
fara hamförum og ráðast að
stárfsfólki í flug-
vél á leið til
London frá
Seattle. Ein flug-
freyjan lýsti því í
stúkunni að hún
hefði verið dauð-
hrædd við Buck.
Hún lýsti því hvernig hann
skvetti jógúrt yfir starfsstöllu
sína, lyfti matarvagni upp á kant
og að hann hefði reynt að fela
hníf upp í ermi sinni. Buck á að
hafa drukkið 15 rauðvínsglös og
svo trompast þegar honum var
neitað um meira áfengi.
Rokkhljómsveitin Fídel heldur
útgáfutónleika sína í Þjóð-
leikhúskjallaranum í kvöld.
Fídel gaf nýverið út frumraun
sína, „Good Ridd-
ance= New
Entrance", sem
er m.a. merkileg
fyrir það að ekk-
ert fyrstu 700
eintakanna er
eins í útliti. Tónleikarnir hefjast
upp úr 21, og aðgangseyrir er
500 kr.
Breska leikkonan Denise Van
Outen, sem hingað til hefur
verið þekktust fyrir að vera
fyrrverandi kærasta Jamiroquai,
fékk frábæra
dóma fyrir leik
sinn í söngleikn-
um Chicago á
Broadway. Stúlk-
an þótti standa
sig með prýði og
skartaði víst afar
trúverðugum bandarískum
hreim. Fylgist með Van Outen i
framtíðinni, hún er vaxandi
stjarna þeirra Breta.
MAKREL
Komu með „flygvaranum" hingað til lands frá Færeyjum til þess að koma kippum í „mannakroppa" á Músíktilraunum í kvöld.
F æreyjar gera innrás
Úrslit Músíktilrauna 2002 ráðast annað kvöld. Síðasta
undanúrslitakvöldið er í kvöld og þar verður brotið blað í sögu tilraun-
anna því þá keppir í fyrsta sinn erlend sveit. Sú heitir Makrel og kemur
frá Færeyjum.
tónlist Sá stórskemmtilegi við-
burður verður í kvöld á Músíktil-
raunum að erlend hljómsveit
mun taka þátt í fyrsta skipti í
sögu hljómsveitakeppnarinnar.
Sveitin heitir Makrel og hafa
rúmlega tvítugir liðsmenn henn-
ar starfað saman síðan ‘97. Annar
gítarleikari sveitarinnar Rasm-
us, Rasmussen, gekk í Garða-
skóla í 10. bekk og kynntist til-
raununum á meðan hann var hér.
Hann talar því fína íslensku, en
skemmtileg orð eins og „vinnar-
inn“ og „fluga“ (í stað flugvélar)
fá að fljóta með í íslenskuforða
hans.
„Strákarnir sem eru með mér
í hljómsveit voru alltaf að tala
um að koma hingað og spila,“
segir Rasmus. „Við vissum að
margir á íslandi hafa gaman af
rokki eins og við spilum. Okkur
fannst þetta því gott tækifæri til
að koma og taka þátt. Okkur
finnst ísland mjög spennandi
land og töff, og þess vegna
ákváðum við að koma hingað.“
Rasmus lýsir tónlist Makrel
(sem þýðir á íslensku makríll)
sem þungu melódísku rokki.
Hann segir einnig tónlistarlífið í
Færeyjum vera í meiri blóma í
dag en nokkurntíma fyrr. „Við
erum með keppni í Færeyjum
sem heitir „Pre-Færeyjar“, það
er svipuð keppni og Músiktil-
raunir nema kannski aðeins
stærri. Það er sjónvarpað beint
GEGN ALNÆMI HJÁLPARSTARF KIRKJUNNAR
BEN
KINGSLEY
Mun seint gley-
ma atburðum
síðasta þriðju-
dags.
Ben Kingsley aðlaður:
Skalf af geðshræringu
KVIKMYNDIR Breski leikarinn Ben
Kingsley var aðlaður af Breta-
drottningu á þriðjudag. Ilann
sagði að honum þætti þetta mun
meiri heiður en að vera tilnefndur
eða að vinna Óskarsverðlaunin.
Kingsley er tilnefndur í ár í
flokknum „besti karlleikari í
aukahlutverki" fyrir leik sinn í
myndinni „Sexy Beast“. Þetta er í
þriðja skiptið sem hann er til-
nefndur á ferlinum en hann fór
heim með styttuna árið ‘82 fyrir
túlkun sína á friðarleiðtoganum
Ghandi.
Að eigin sögn hamaðist hjarta
Kingsley við athöfnina í Bucking-
hamhöll og mátti sjá hann titra af
geðshræringu.
Kingsley leggur í dag af stað til
Los Angeles til þess að vera við-
staddur Óskarsverðlaunahátíðina
á sunnudagskvöldið. Leikarinn
sagði að þó að hann færi heim
með styttuna, þá mundi það aldrei
hafa jafn mikið gildi fyrir hann og
athöfnin á þriðjudag gerði.
Leikarinn segist heillaður af
breskri goðafræði og segist vera
sögumaður mikill. Þess vegna sé
þetta einn mesti heiður sem hon-
um hafi verið sýndur. ■
Sýnd kl. 6 og 9
VANILLA SKY
AMELIE
[iNTIMACY'
Sýnd kl. 7 og 9.30
ELDBORC
jELLING
IMXtÍE
gEOBOOM..
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40
LUXIÍS
|NOT ANOTHER TEEN... kl. «, 6 og 8 j
y
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
Sdont SAY A WORD
kl. 10
BEHIND ENEMY LINES kl. 8og 10.30 [ jLORD OF THE RINGS
kl.4
1Á
FRÉTTIR AF FÓLKI I
8 Og 1030 VIT3>5
8 Og 10.40 vnr 335
DOGS 330 og 5.55 | pf| MONSTER m/ísl tali kU|
lCOLLATERAL DAMAGE 8 og 10.301P"! [MONSTER m/ens tali kUAsj
jSPYGAME kl 5.35, 8 og 10.30 |CT[HARRYPOriERni/lsl.tali ld.«j