Fréttablaðið - 21.03.2002, Síða 20
20
FRÉTTABLAÐIÐ
21. mars 2002 FIMMTUDAGUR
^blöndunartæki í eldhús
Moratemp High-Lux hentar sérlega
vel í eldhúsum þar sem koma þarf háum
ílátum undir kranann.
Mora - sænsk gæðavara
TCflGI
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur
Sími: 5641088 • Fax: 564 1089 • tengi.is
Danmörk - Noregur
24.500,-
Verð pr. einstakling m.v. fjögurra manna fjölskyldu ásamt fólksbíl sem ö
siglir frá Seyðisfirði til Danmerkur, og til baka frá Noregi fyrir lok júní |
2002. Gist um borð í fjögurra manna klefa með handlaug.
Sigldu á vit ævintýranna
I ferðalagi með Norrænu sameinast afslappaður
ferðamáti, spennandi áfangastaðir og möguleiki
á að nýta bílinn á ertendri grundu í sumarfríinu.
HJALTLAND - FÆREYJAR - DANMÖRK - NOREGUR
TERRA NOVA-SOL
NORRÆNA
Stangarhyl 3a • 110 Reykjavík
Simi: 591 9000 • www.terranova.is
/\f NORRÆNA
AUSTFAR
Fjarðargötu 8*710 Seyðisfirði
Sími: 4721111
austfar@isholf.is
hvítlist
nn
gott verð
LEOURVÖRUDEILD
Krókhálsi 3*110 Reykjavlk • Slmi 569-1900 • Fax 569-1901 - hvitlist&hvitlist.is
Sönn íslenks
Vinnsla þáttanna Sönn íslensk
sakamál er til fyrirmyndar. Þeir
varpa skýru ljósi á sakamál sem
hafa átt sér stað
hér á landi. Sagt er
frá því í lok þátt-
anna að þeir séu
byggðir á frásögn-
um vitna og ber
ekki að nota sem
heimildir.
Þessi setning í
lokin hefur eitt-
hvað vafist fyrir
mér. Ef framvinda
þáttanna er byggð
á frásögnum vitoa,
sem er að finna í lögregluskýrslum,
af hverju má ekki nýta þá sem heim-
ildir? Þættirnir nota skýrslur sem
—♦—
Þættirnir varpa
trúverðugu Ijósi
inn í heim sem
er öllum lögh-
lýðnum borgu-
rum hulinn.
Kalrdanalegur
veruleiki sem á
vel við á
kaldranalegum
sunnudögum.
—♦—
sakamál
Við tækið
Björgvin Guðmundsson
horfir á sakamál á sunnudögum
heimildir. Þetta er ekki skáldskapur
þáttagerðarmanna heldur frásögn
þátttakenda í hverju máli. Ekki er
víst að frásögnin sé alltaf sönn og
rétt en samt heimild.
Annars er gerð þáttanna þess eðl-
is að framleiðendur láta ekki óvissu
hindra sig í að skapa trúverðuga at-
burðarás. Og sú atburðarás getur
verið heldur ógnvænleg. Hún veitir
venjulegum borgurum, sem lifa
réttu megin við lögin, sýn inn í heim
sem annars er þeim hulinn.
Sönn íslensk sakamál eru frábær-
•
SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ
16.30 Muzik.is
17.30 Charmed(e)
18.30 Fólk - með Sirrý (e)
19.25 Málið (e) Umsjón Hannes Hólm-
steinn Gíssurarson.
19.30 Titus(e)
20.0 Malcolm in the middle
20.30 Tmo guys and a girl
21.0 Everybody Loves Raymond
21.30 KingofQueens
22.00 Law & Order SVU
22.50 Jay Leno Stjörnurnar slást um að
koma fram hjá þessum spreng-
hlægilega bílaáhugamanni.
23.40 Law & Order (e)
0.30 Providence (e)
1.20 Muzik.is
2.20 Óstöðvandi tónlist
Trúlofunar- og
www.gunnimagg.is
POPPTÍVÍ
15.00 Undirtóna Fréttir
16.00 Óskalagaþátturinn Pikk TV
18.00 Undirtóna Fréttir
20.03 NetTV
21.03 MeiriMúsk
22.00 70 mfnútur
23.10 Taumlaus tónlist
16.45 Handboltakvöld Endursýndur þátt-
ur frá miðvikudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur
frá sunnudegi.
18.30 Ævintýri í myndum (5:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Grasakonan (3:6) (A Dinner of
Herbs)Breskur framhaldsmynda-
flokkur byggður á sögu eftir
Catherine Cookson. Roddy og
Hall eru á barnsaldri þegar feður
þeirra eru myrtir. Löngu seinna
tekur Hall til sinna ráða þegar
hann kemst að því að maðurinn
sem ætlar að giftast stjúpdóttir
hans er barnabarn morðingjans.
20.50 DAS-útdrátturinn
21.00 At Þáttur fyrir ungt fólk gerður
með þátttöku framhaldsskólanna.
Fjallað er um tölvur og tækni,
popp, myndbönd, kvikmyndir og
fleira.Umsjón: Sigrún Ósk Krist-
jánsdóttir og Vilhelm Anton Jóns-
son.Dagskrárgerð: Helgi Jóhann-
esson.
21.25 Risaeðlur - Stóri-Al (2:2) (Walking
with Djnosaurs - Big Al) Breskur
heimildamyndaflokkur um risa-
eðlur og 160 millión ára sögu
þeirra á jörðinni. 1 þættinum
reyna vfsindamenn að geta sér til
um ævi eðlunnar Stóra-Als með
því að rýna í beinagrind sem
fannst í Wyoming í Bandarfkjun-
um fyrir nokkrum árum. e.Þýð-
andi: Jón 0. Edwald.Þulur: Órn
Árnason.
22.00 Tíufréttir
22.15 Leyndarmál okkar (5:22) (The
Secret Life of UsjÁströlsk þáttaröð
um ungt fólk í leit að ást, róman-
tík og velgengni.
23.00 Heimur tískunnar (19:34) (Fashion
Television)
23.25 Beðmál I borginni (5:30) (Sex and
the City)
23.50 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
þvl fyrr um kvöldið.
0.10 Dagskrárlok
lega vel gerðir þættir. Öll framsetn-
ing hnökralaus og bæði hljóð og
mynd skapa mikla spennu. Textinn
sem Sigursteinn Másson les er ein-
faldur og auðskiljanlegur. Þó við-
fangsefnið sé heldur kaldranalegt þá
er það við hæfi á kaldranalegum
sunnudagskvöldum. ■
SIÖÐ 2 ÞÁTTUR KL. 20.00
LEYNIÞJÓNUSTUMAÐURINN
24, eða Twenty Four, er hörkuspenn-
andi myndaflokkur. Aðalhlutverkíð leik-
ur Kiefer Sutherland sem fékk Golden
Globe verðlaunin fyrir frammistöðu
sína sem leyniþjónustumaðurinn Jack
Bauer. Atburðarásin í 24 gerist á einum
sólarhring en yfirvöld í Bandaríkjunum
frétta af áformum um að myrða eigi
mikilsmetinn öldungadeildarþingmann
sem íhugar forsetaframboð.
~'b<6myndTT
06.10 Blórásin
Hliðarspor(Phffftl)
08.00 Blórásin
Daman frá Shanghai
10.00 Blórásin
Fyrir lífstið (Life)
12.00 Bíórásin
Hótelfarsi
(Calafornia Suite)
13.00 Stöð 2
Manhattan-draumar
14.00 Blórásin
Hliðarspor (Phffft!)
16.00 Blórásin
Daman frá Shanghai
18.00 Blórásin
Fyrir lífstið (Life)
20.00 Blórásin
Hótelfarsi (Calafornia Suite)
22.00 Bíórásin
Hverflynd hjörtu
22.00 Stöð 2
Hrollvekjur frá Universal
23-30 Sýn
Fyrirmyndarsonur (Good Son)
Sýn 21. mars 23:30
23.35 Stöð 2
Astkær (Beloved)
SlMlNN BRE1ÐBAND
| BBC PRIME [
4.40 Saence in Action
5.00 Le Club
5.15 LeClub
5.30 The Ozmo English Show
6.00 Bits & Bobs
6.15 The Shiny Show
6.35 Angelmouse
6.40 Playdays
7.00 Get Vour Own Back
7.30 Ready Steady Cook
8.15 House Invaders
8.45 Country Tracks
9.15 Battle
9.45 Vets in Practice
10.15 The Weakest Link
11.00 DRWho:
11.30 HolidaySwaps
12.00 Eastenders
12.30 Our Mutual Friend
13.30 Ready Steady Cook
14.15 Bits&Bobs
14.30 The Shiny Show
14.50 Angelmouse
14.55 Playdays
15.15 Totp Eurochart
15.45 All Creatures
16.45 The Naked Chef
17.15 Gardeners' World 2001
17.45 The Weakest Unk
18.30 Holiday Swaps
19.00 Eastenders
19.30 Goodness Gracious ME
20.00 Dangerfield
21.00 The Young Ones
21.30 Body Chemistry
22.20 The Big Trip
22.40 Holiday Snaps
I PR» 1
5.30 DR morgen
8.30 Fra Kap til Kilimanjaro
9.00 Krimizonen
9.25 Nyheder fra Granland
10.00 Café Echelon (8:8)
10.30 Beretninger fra okoland
11.00 TV-avisen
11.10 Pengemagasinet
12.05 Udefra
14.00 Annie - Birdie kob
14.40 South Park (30)
16.00 Barracuda
17.00 Hvaffor en hánd
18.00 19direkte
18.25 Lægens Bord
18.55 Det svageste led
19.35 Dadens detektiver
(6:13)
20.00 TV-avisen med Nyheds-
magasinet og sport
21.00 Natsværmer
22.00 Rejseholdet (28:30)
23.00 OBS
23.05 Boogie
nnMr
19.00 Westward the Women
21.00 Ryan’s Daughter
0.10 Edward My Son
2.00 The Subterraneans
3.30 Double Trouble
jNRKll
10.45 V-cup skiskyting
13.05 V-cup skiskyting
14.00 Siste nytt
14.05 V-cup skiskyting
15.00 Siste nytt
16.00 Oddasat
16.10 Perspektiv
16.55 Nyheter pá tegnsprák
17.00 Ullysbutikk (53:56)
17.30 Mannsminne
18.00 DagsTevyen
19.00 3 Kæll til topps
19.55 Distriktsnyheter
20.00 Tjueen
20.00 Siste nýtt
20.10 Redaksjon 21
20.40 Norge i dag
21.00 Autofil
21.30 Borettslaget
22.00 Kveldsnytt
22.20 Det tredje tegnet (3:6)
22.50 Stereo
14.40 Dahls seerservice (4)
15.10 PerryMason (11)
16.00 Deadline
16.10 Gyldne Timer
17.30 Boogie 2
18.00 Indefra
18.30 Helges
19.00 Debatten
19.30 Menneskets
20.30 Banjos Likorstue
21.00 Made in Denmark: En
verden til forskel (2)
21.30 Sagen ifolge Sand
22.00 Deadline
22.30 Forsoning
23.00 VIVA
23.30 Viden Om
I......gVTl..,...j
5.00 SVT Morgon
8.30 Lilla Löpsedeln
8.45 Runt i naturen
9.25 Möte
9.30 Kids English Zone
11.00 Rapport
11.10 Musikbyrán
14.30 Plus
15.00 Rapport
15.30 Gröna rum
16.30 Trafikmagasinet
17.01 Arthur
17.25 Minimyror
17.45 Lilla Aktuellt
18.00 P.S.
19.00 Rederiet
20.30 Filmkrönikan
21.10 Dokument
22.10 Rapport
22.20 Kulturnyheterna
22.30 För kárleks skull
22.55 Familjen
23.55 Nyheter frán SVT24
17.00 Sistenytt
17.05 Forbrukerinspektorene
17.40 Bolla og blondina -
Moonlighting (30:67)
18.30 Migrapolis
19.00 Siste nytt
19.10 Stereo
19.55 Kalde fotter - Cold Feet
(12:16)
20.45 Sopranos (12:13)
21.40 Siste nytt
21.45 Dok22: Fortet Europa:
Tilbakesending (3:3)
22.45 Rally-VM 2002
23.10 Redaksjon 21
I SVT7 i
14.00 Riksdagsdebatt
16.10 Olivia Twist
16.45 Uutiset
16.55 Regionala nyheter
17.15 GoVkváll
18.10 Regionala nyheter
18.30 Hár ár din kropp
19.00 Mosaik
19.30 Mediemagasinet
20.30 A-ekonomi
20.40 Regionala nyheter
21.05 Aktuellt
21.55 Mosquito
22.25 Pop i fokus
22.56 Musikspegeln
23.20 Röda rummet
23.45 Bildjournalen
7.00 A Child's Cry for Help
9.00 I Was a Teenage Faust
11.00 Go Toward the Light
13.00 After the Glory
15.00 I Was a Teenage Faust
17.00 Thin lce
19.00 Norman Rockwell's
Breaking Home Ties
21.00 The Murders in the Rue
Morgue
23.00 Norman Rockwell’s
Breaking Home Ties
1.00 Thin lce
3.00 The Murders in the Rue
Morgue
5.00 Deadlocked: Escape
from Zone 14