Alþýðublaðið - 04.06.1960, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 04.06.1960, Qupperneq 4
 i ELNA heimilissaumavélin er þekkt og dáð um allan | ; heim. | I ELNA Supermatic er fyrsta sjálfvirka saumavélin í heim | I inum. 1 | Á ELNA Supermatic er hægt að sauma allan venjulegan = ; ' saum, bæði þunn og þykk efni, stoppa og gera við slitn- I j ar brúnir, bródera, sauma perlusaum og snúru- | i bróderí, hnappagöt, festa tölur og smellur á allan fatnað. | ; Margs konar 2ig-zag, flatsaum, þrenns konar húllsaum, | ; rúllaða falda og alls konar skrautsaum algjörlegá sjaif- | j , virkt. | ; ELNA Supermatic er fyrsta saumavélin', þar sem munst | j I urskífur stjórna nálinni algjörlega sjálfvirkt. j Munsturskífurnar stjórna nálinni til beggja hliða og fær | ; ir*efnið fram og aftur. § j ELNA er sú saumavél, sem gerir verk yðar fyrst og jj j fremst mjög einfalt en getur samt framleitt óteljandi § j mörg falleg og sígild skrautspor, sem þér munuð hafa § j mikla ánægju af. 1 j ELNA Supermatic mun auðvelda heimilisþægindi yðar f j það mikið, að eftir að þér hafið eignazt eina, get- 1 j ið þér ekki skilið, hvernig þér gátuð verið án hennar áð- | j ur. f j ELNA vélin hefur verið reynd af mörgum tilraunastofn- i j unum og neytendasamtökum og hefur alls staðar hlotið 1 j beztu meðmæli. I j Þrátt fyrir alla þá kosti, sem ELNA hefur fram yfir | j margar aðrar saumavélar er hún ódýr, kostar aðeins = = áætlað verð kr. 7.840.00 | j Á ELNA vélunum er 5 ára ábyrgð nema á mótor sem er f j 1 ár. f ;j Fyrsta sending á Elna-vélunum kemur eftir nokkra = |j daga, en öll sending er þegar seld. Næsta sending kemur f | um miðjan júní og ættuð þér að tala við okkur sem fyrst.. | Ij Við höfum fyrirliggjandi sýnishorn af ELNA Supermatic f jí og munum við veita yður allar þær upplýsingar, sem f II þér þurfið. f II ELNA er samavélin, sem allir þurfa að eignast. Heiídverziun Árna Jóssonar h.f. I | Aðalstræti 7. Reykjavík. Sími 15905 15524 og 16500. CiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifMiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiinnjiiini,||,iii,iuiii,„n,,limilllllll|||t|||||||)||||||||||||||||||)|||||p > Auglýslngasíml Alþýðublaðs ins er 14906 Benedikt Gröndal skrifar UM HELGI ALÞINGI hefur lokið störf- um að þessu sinni, og er ekki búizt við stórviðburðum eða átökum á stjórnmálasviðinu fyrr en með hausti. Alþýðu- sambandið hefur lokið sínu fundahaldi og ákveðið að fresta verkfallsaðgerðum um óákveðinn tíma, sem flestir Jcunnugir telja, að þýði fram á haustið. Er því ekki búizt við alvarlegum vinnudeilum í sumar, en í ágúst-september hefjast kosningar til Alþýðu- sambandsþings. Allt bendir til þess, að framleiðsla lands- manna verði í fullum gangi í sumar, eins og aflabrögð og tíðarfar gera mögulegt. Hins vegar mun efnahags- áætlun stjóranrinnar halda á- fram að verða að veruleika. Verðhækkanir munu halda á- fram enn um skeið, en ættu allar að verða komnar fram fyrir haustið. Vonir stjórnar- sinna standa til þess, að sölu- skatturinn í tolli verði afnum- inn um nýár, þannig að þá verði nokkur verðlækkun aft- ur. Tryggingastofnunin hefur sent út evðublÖð fvrir fjöl- skvldubætur og niðurjöfnun tekiuskatts og útsvars er að hefjast. Ætti þar nokkuð að koma tekjumegin hjá heimil- unum. 'k' Breyíingar í við- skiptalífinu. Hið nýja og frjálsara verzl- unarkerfi er nú að koma til framkvæmda og mun það brevta mörgu í daglegu starfi innflytjenda. Þeir þurfa nú minni skriffinnsku, leyfi og fvrirhöfn til að kaupa vörur til landsins, og munu fáir harma þau höft, sem verið hafa um langt árabil, án þess að ná fullum tilgangi sínum. Hins vegar er það mikill mis- skilningur, ef menn halda að ríkisstjórnin hafi á ábvrgðar- lausan hátt sleppt höndum af verzlun þióðarirtnar. Hín stór- auknu afskioti ríkisins af sáKu fjármálakerfinu, útlána pólitík bankanna og vaxta- pólitíkinni, eiga að tryggja að ekki verði ganað út í nein vandræði, tJl dæmis með of miklum og óskynsamlegum vörukaupum. Það frelsi, sem nú er fengið, mun því aðeins p,"ta staðizt. að jafnvægi hald ist milli verðlags á íslandi og í umheiminuni, svo og að kauu gnta verði í samræmi við fram leiðslu. Hið nýia innkaupafrelsi leggur mikla ábyrgð á herðar kaupmönnum og samvinnufé- löeum. Ef það verður notað til óeðlilegra og braskkenndra innkauoa. getur leitt til vand- ræða, þótt slíkt sé líklegast til að koma mönnum sjálfum í koll. Ef hins vegar þetta frelsi verður notað til að kaupa inn í heiðarlegri samkeppni og tryggja neytendum einhvern hagnað af samkeppninni, þá er vel farið. Síðan genginu var breytt hefur orðið mikil breyting á viðhorfum til erlends gjald- eyris. Nú hefur fiöldi manna skilað til bankanna erlendum seðlum og ávísunum, sem þeir áttu í fórum sínum heima eða falið erlendis. 'Vilja menn heldur eiga íslenzkar krónur á hinum háu vöxtum en fal- inn gjaldeyri vaxtalausan, sem eðlilegt er. Þá mun nokk- uð bera á því nú þegar, að fyrirtæki færi umboðslaun sín heim, en áður var það mjög sjaldgæft. Þetta stafar af því, að fyrirtækin þurfa á þessu fé að halda í veltuna, því rekstrarfé er hlutfallslega minna en það áður var. Ýmsir hika þó við að skila gjaldeyri og treysta því ekki, að þeir muni vandkvæðalaust ’geta fengið erlendan gjaldeyri aftur til nauðsynlegra og eðli- legra þarfa. Jafnskiótt og slíkt traust skapast, munu bank- arnir án efa enn fá allmikinn gjaldeyri, sem hefur verið fal- inn eða á svörtum markaði. Allt stefnir þetta í bá átt, að það þyki eins gott (eða veflna vaxtanna betra) að eiga ísl^nzka" innistæður en er- lendar. Þegar slíkt traust skap ast munu marsar heilnæmar breytingar fvlgia á eftir í fjár mála- og viðskiptalífinu. Eins árs sekt. Arbeiderbladet í Oslo skvrðí nýlega frá því, að fisk- útflvtjandi í Bergen hefði ver- ið dæmdur fyrir að svindla á útflutningsupnbótum. Það komst upp, að hann hafði gef- ið rangar upplýsingar um þann fisk, sem hann flutti út os f»ngið hærri bætur en hon um bar. Maðurinn var dæmd- ur í eins-árs fangelsi og 10 000 norskra króna sekt. auk þess sem hann endurgreiddi hinar rangfengnu bætur. Það er ranglátt að dæma heilar stéttir, en hve margir íslendingar vildu gefa 1500 milljóna uonbótafarganinu sálusa siðferðisvottorð? Og hverjir hafa svo mikla trú á íslenzku réttarfari, að þeim detti í hug, að stórlaxarnir okkar hefðu fengíð fangelsis- dóma. ef slík afhrot hefðu komizt upp um þá? ______ _ ■fc- Endurskoðun skatta í Svíþjóð. Frá Stokkhóhni bprast bær fréttir, að Strang fjármála- ráðherra hafi skipað nefnd til ítarlegrar endurskoðunar á skattakerfi Svía til að gera það réttlátara og hagkvæm- ara við „aðstæður morgun- dagsins“, eins og það er orð- að. Þessi nefnd á sérstaklega að athuga persónuskattana, fyrst og fremst hvort ekki eigi að fara lengra inn á braut óbeinna skatta en gert liefur verið með hinum ýja 4% söluskatti. Strang hefur lagt fyrir nefndina að hika ekki við að íhuga róttækar breytingar á skattakerfinu til að það nái umræddum til- gangi, og á hún auk sölu- skatta að fjalla um stighækk un skatta, framfærslubyrði skattgreiðenda og möguleika þeirra til að sleppa við skatta, þ. e. skattsvikin. Sænskir jafnaðarmenn virð ast mjög þeirrar skoðunar, að réttlátast muni reynast við nútíma aðstæður að stórauka söluskatta enn minnka beina skatta. Þeir eru að leita að sérstökum aðferðum til að tryggja sem allra bezt, að sölu skattar ekki komi of þungt niður á launþegum. Jafnframt eru þeir að hugsa um að breyta beinum sköttum, að svo miklu leyti sem þeim verður haldið, á þá lund að þeir verði launa- skattar sem greiðast og gerast upp strax og launanna er afl- að. Nefndin á einnig að íhuga félagaskatta. Þar hafa Svíar vaxandi efasemdir um þá skattaleið að leggja á tekju- afgang eða gróða félaga og fyrirtækja. enda margar bók- haldsleiðir til að hafa áhrif á uppgjörið. Veltuskatt eða veltuskattsútsvar munu Svíar vfirleitt telja fráleitt, en ræða í vaxandi mæli um brúttó- skatt á útgjöld fyrirtækja. Það mundi hvetia til lægri út- gjalda og hagkvæmari rekst- urs, auk þess sem erfitt er að fela útgjöldin. ■fc Söluskattur í Noregi Norðmenn hafa einnig unn- ið að endurskoðun skattalaga hjá sér. Þeir skipuðu fyrir rösklega ári síðan sérstaka nefnd til að endurskoða sölu- skattinn, sem er 10% { Nor- egi. Nefndin var kennd við formann sinn, hagfræðinginn Knut Getz Wold, og skilaði nýlega áliti, 118 síðna bók. Niðurstaða nefndar;nnar varð sú, að það, bæri að halda söluskattinum. Mikið, var um það rætt, hvort rétt væri að undanskilja mjólk, mjólkur- vörur, egg, kartöflur, græn- meti og ávexti söluskatti, en meirihluti nefndarinnar taldi Framhald á 14. síðu. 4| 4. júní 196d — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.