Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLÍ 1955 Fréttir fró ríkisútvarpi fslands 17. JÚLÍ IKUNA, sem leið var enn votviðrasamt hér á landi einkum um landið sunnan- og vestanvert. Sunnan og vestan átt skiptust á, og óþurrkatíð var á suður- og vesturlandi, en þurrviðri framan af á norð- ur- og austurlandi en rigndi þar lítið eitt um miðja vikuna og síðari hluta vikunnar. Fyrrihluta vikunnar var fremur hlýtt á norðurlandi, en sunnanlands fremur svalt, þetta 8 til 10 stig. ,☆ Forseti íslands fór í opin- bera heimsókn í Þingeyjar- sýslur um s.l. helgi. Forseta- hjónin komu fyrst til Húsa- víkur og ferðuðust síðan víða um sýsluna. Heimsókninni luku þau í Grenivík og þann dag komu þau að Laufási. ☆ í gær tóku forsetahjónin á móti bandarísku forsetahjón- unum á Keflavíkurflugvelli, er Eisenhower forseti kom þar við á leið sinni til Genfar. Flugvél forsetans lenti þar rétt fyrir klukkan ellefu og var mikill viðbúnaður að taka á móti honum. Hermenn úr landher, sjóher og flugliði Bandaríkjanna stóðu heiðurs- vörð, svo og sveit íslenzkra lögregluþjóna á flugvellinum. Forseti Islands, forsætisráð- herra, Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson dómsmálaráð- herra og Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra, yfirmenn varnarliðsins, sendiherra Bandaríkjanna hér á landi og fleiri tóku á móti Bandaríkja- forseta er hann steig út úr flugvélinni. Forseti Islands bauð hann velkominn og ósk- aði honum góðs gengis í starfi fyrir frið og öryggi, eri Banda ríkjaforseti svaraði með stuttri ræðu og kvaðst vona að þannig tækist á Genfar- ráðstefnunni að friður yrði tryggari en áður. Þeir forset- arnir könnuðu síðan liðið og leiknir voru þjóðsöngvar ís- lands og Bandaríkjanna. — Eisenhower forseti snæddi hádegisverð í boði ríkisstjórn- ar íslands og hélt síðan áfram ferð sinni til Genfar kl. 13. ☆ Dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra fór á fimmtudaginn til Parísar til að sitja þar fund Atlants- hafsráðsins, sem haldinn var í gær. ☆ Talsverð síldveiði var um s.l. helgi og á þriðjudags- kvöldið var heildarsöltunin norðanlands orðin nær því 34,000 tunnur. Nokkur afli hefir borizt á land síðan. Ekki er enn vitað með vissu, hversu mörg skip verða við síldveið- ar í sumar, en atvinnumála- ráðuneytið hefir veitt um 130 CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August lst, 1955. RIVERTON HOTEL JOHN LUPYRYPA, Prop. RIVERTON PHONE 79 203 MANITOBA skipum veiðileyfi. Um fyrri helgi höfðu 63 skip fengið einhvern afla, og af þeim að- eins þrjú yfir 500 mál og tunnur samanlagt, en á sama tíma í fyrra höfðu 13 skip náð þeim afla. ☆ Á mánudaginn var voru liðin tíu ár frá því að íslend- ingar hófu farþegaflug milli landa, en þann dag fyrir 10 árum lagði Cantalína-flugbát- ur Flugfélags íslands af stað frá Skerjafirði með fjóra far- þega og flaug til Largs í Skot- landi. Það sumar voru farnar þrjár ferðir til Skotlands, og í tveimúr hinum síðari einnig flogið til Kaupmannahafnar. Árið eftir, 1946, tók Flugfélag íslands á leigu flugvél af Liberator-gerð hjá skozku flugfélagi, og það sumar voru farnar þrjár ferðir á viku milli Reykjavíkur og Prest- víkur. Flugfélagið hélt uppi reglulegu millilandaflugi milli íslands, Skotlands og Danmerkur með Liberator- flugvélum næstu tvö sumurin, en eignaðist í júlí 1948 fyrstu Skymaster-vélina, Gullfaxa. Árið áður höfðu Loftleiðir eignast Skymaster-flugvél, Hamingjuóskir til íslendinga í tilefni af 66. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 1. ágúst 1955 --*--- FELD’S GROCETERIA Phone 3611 235 MANITOBA AVE. SELKIRK, MAN. DENTISTRY dropinn, sem varð að fljóti Það var árið 1876. Farmurinn var hveiti . . . Fyrsti slíkur farmur í Vestur-Canada — og hann reyndist 857 mælar og fimm pund. Þeir tólf bændur, er sendu þennan farm lögðu grundvöll að merkilegri sögu, því frá þeim tíma varð Vestur- Canada eitt hið mesta kornræktar- svæði í víðri veröld. Til þess að haldast í hendur við slíka þróun, lá í augum uppi að markaðsskilyrði og meðferð korns hlyti að gerbreytast. Ár frá ári síðan 1893 hefir National Grain félagið veitt bændum í Vestur-Canada hin fullkomnustu tæki til að koma korni þeirra á markað. WINNIPC9 REOINA SASKATOON CALOARY EOMONTON R. G. H. HURTON, D.D.S., L.D.S. J. P. HURTON, D.D.S. Phone 83 — By Appointment GLENBORO MANITOBA HOLT RENFREW Canada's Leading Specialty Shops Established in 1837 Furs and Fashions at t’heir Besf! Built upon the bedrock foundation of guaranteed quality, maximum value, fair and reasonable prices . . . and at all times in the front rank in the introduc- tion of new and exclusive models in all the fashionable furs by MAXIMILIAN of New York . . . CHRISTIAN DIOR of Paris . . . and by H.R.’s own gifted designers. Always the Newest in Fashions The World's Finest Sweaters and other imported exclusivities. Men's Clothing and Furnishings. HOLT, RENFREW & CO.# LIMITED Portage at Carlton i 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.