Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 14

Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 14
14 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLÍ 1955 Þetta gerðist í maí ÍWAI-MÁNUÐUR í ár reynd- ist ærið mislyndur. Fyrsta vika hans var mild og vorleg hér syðra, svo að tré og runn- ar voru að því komin að springa út og jörð orðin al- græn. Norðanlands og austan höfðu hins vegar gengið þrá- látir kuldar síðan um sumar- miðjan mánuðinn var um- horfs eins og um hávetur væri á Norðurlandi. Fé fennti og vegir tepptust. Bændur lögðu saman nótt og dag við að sinna búfénaði sínum. Sauð- burður var víða um það bil að hefjast og var nauðugur með sér. Yfirleitt áttu bændur nægar heybirgðir, svo að ekki var ástæða til að óttast fóður- skort, þótt veðurhorfurnar væru all ískyggilegar um skeið, enda brá til hlýrri veðr- áttu, þegar kom fram undir hinn 20. mánaðárins, til sunn- an- og suðaustanáttar um land allt. HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 66. þjóðminningardegi þeirra 6 Gimli, Man., 1. ágúst 1955 mál og breiddist kalda veðr- áttan síðan um allt land með frosti og fannkomu. Undir einn kostur að láta ærnar bera í húsi, þótt slíkt hafi jafnan mikla erfiðleika í för CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August lst, 1955. JANIS LYNN “Selkirk’s Fashion Centre for Ladiés” Phone 4391 Kontz Bldg. Selkirk, Man. MINNUMST SAMEIGINLEGRA ERFÐA á íslendingadeginum á Gimli, 1. ágúst 1955 Landbúnaður Þessir óvenjulegu kuldar og harðindi fyrri hluta mán- aðarins ollu bændum margs- háttar erfiðleikum eins og að líkum lætur. Þannig verður óhjákvæmilega minna um allar jarðabótaframkvæmdir en undanfarin ár, sökum þess hve seint voraði og klaki hélzt lengi í jörð. (19.). Sauðburðurinn gekk víðast sæmilega, þrátt fyrir ótíðina, sem gerði bændum erfitt fyrir framan af. Ær austur í Hveragerði, eign Hannesar Guðmunds- sonar frá Bakka í Ölfusi bar fjórum lömbum, þremur gimbrum og einum hrúti. (4.). Að bænum Pulu í Holtum, Rang., gerðist sá óvenjulegi atburður, að sama ærin bar með níu daga millibili, sam- tals þremur lömbum, í fyrra skiptið einu lambi og tveimur í það síðara. Bóndinn, eigandi ærinnar, færir rök að því, að lömbin séu „hálfsystkin“ — undan tveimur hrútum. (27.). NORTH END TIRE CO. LTD. Complete line of Auto Accessories, Tires and Tubes. Wholesale and Retail. Batteries and Second-Hand Tires. Complete Vulcanizing and Retreading. 859 MAIN ST. PHONE 59-6371 Congratulations To Our Many Customers and Friends Serving you and working with you has heen a pleasure. Our hest wishes for your happiness. R.C.A. STORE (Reiailers Co-Operaiive Associaiion) OwnedL and Operated by Spencer W. Kennedy DRY GOODS and VARIETY STORE MERCHANDISE PHONE 3881 SELKIRK, MAN. Úigerðin Vetrarvertíðinni lauk. Afli í verstöðvum sunnanlands og vestan var yfirleitt með ágæt- um. Þannig slógu tveir bátar í Sandgerði, Muninn og Víðir, öll fyrri aflamet með rúmar 950 lestir hvor af slægðum fiski. (22.). Fyrir Norðurlandi var ó- venjulega mikill og góður fiskafli síðari hluta mánaðar- ins. Var fiskurinn ýmist fryst- ur eða saltaður. (25.). Skreiðarframleiðsla var mikil í Hafnarfirði og stunda nú 12 einstaklingar og fyrir- tæki þar þennan atvinnuveg, enda skilyrði til fiskherzlu þar sérlega góð. (21.). Hafnar voru hinar árlegu síldarrannsóknir fyrir Norð- urlandi á varðskipinu Ægi Framhald á bls. 15 íslenzkir byggingameistarar velja TEN-TEST í allar sínar byggingar Þessi Insulating Board skara fram úr að gæðum . . . Seld og noluð um allan heim— Fyrir nýjar byggingar, avo og til aÖgertSa eöa endurnýjunar fullnægir TEN-TEST bvo mörgum kröfum, atS til stórra hagsmuna veröur. Notagildi þess og verö er ávalt eins og vera ber. Og vegna þess aÖ það kemur í staö annara efna, er ávalt um aukasparnað að ræða. TEN-TEST hefir margfaldan tilgang sem insulat- ing board. Það veitir vörn fyrir of miklum hita eða kulda, og tryggir jöfn þægindl hvernig sem viðrar. Þessar auðmeðförnu plötur tryggja skjótan árangur og lækka innsetningarverð. 1 sumar- heimilum eða borgarbýlum, skrifstofum, fjöl- mennisíbúðum, útvarpsstöðvum, samkomusölum og hótelum, tryggir TEN-TEST lífsþægindi, úti- lokun hávaða, og fylgir yfirleitt fyrirmælum ströngustu byggingarlistar. Ötbreiðsla og notkun um allan heim gegnum við- urkenda viðskiptamiðla, er trygging yðar fyrir skjótri persónulegri afgreiðslu. Ráðgist við næsta TEN-TEST umboðsmann, eða skrifið oss eftir upplýsingum. HI,ÝJAR SKREYTIR ENDERNÝJAR TEN TEST IjÆKKAR KOSTNAÐ VIÐ HITUN INSULATING WALL BOARD INTERNATIONAL FIBRE BOARD LIMITED, OTTAWA DISTRmUTORS: ARMSTRONG DISTRIBUTORS LTD. WINNIPEG, MANITOBA TIP TOP MEATS & FROZEN FOOD LOCKERS PHONE 101 GIMLI, MAN. HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 66. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man.7 1. ágúst 1955 SELKIRK GARAGE VTið brúarendann Verzla með: MERCURY—METEOR—LINCOLN—BIFREIÐAR C. S. Sigurðsson, ráðsmaður SELKIRK MANITOBA Phone 3111 CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August lst, 1955. Roberts & Whyte Ltd. DRUGGISTS Sargenf at Sherbrook Winnipeg Phone 74-3353 HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 66. þjóðminningardegi þeirra 6 Gimli, Man., 1. ágúst 1955 Vér höfum einn hinn allra fullkomnasta útbúnað til þess að veita móttöku öllum tegundum korns um uppskerutímann. Ábyggileg og skjót afgreiðsla Parrish & Heinbecker Ltd. 661 GRAIN EXCHANGE BLDG. WINNIPEG Sími 92-2247 Gimli Agent - - B. R. McGIBBON Moosehorn Agent - R. A. ALTMAN

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.