Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 24

Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 24
24 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLI 1955 „Læknisleysi og læknishjálp" „Manndauði mikill er sagð- ur úr Múlasýslum; mest er talað um taugaveiki og barna- veiki, og eru slíkt jafnan hörmuleg tíðindi. Það er eitt orð, sem aldrei gleymist að prenta í blaði voru, því að það er nauðsynlegt, að þess sé getið, meðan blaðið lifir og ber sitt nafn. Það er orðið „Islendingur“. En vér leyfum oss að segja, þegar vér lítum yfir land vort og til alvörunn- ar kemur og hin sanna ætt- jarðarást er snortin í brjóst- um vorum, að það séu tvö önnur orð, sem vér ættum að láta sjást í hverju einu einasta blaði, sem vér sendum út, og út af mætti og út af ætti að leggja með mesta sanni; og það eru orðin „læknisleysi og læknishjálp". Þetta má ekki lengur svo búið standa. Það má til að skerast af alefli í þetta mál, bæði af stjórn vorri og þjóð með öflugum vilja og öflugum samtökum. Börnin hrynja niður, ungmennin veslast upp og deyja, miðaldra mönnum er hópum saman MINNUMST SAMEIGINLEGRA ERFÐA \ á íslendingadeginum á Gimli, 1. ágúst 1955 MUIR'S DRUG STORE JOHN CLUBB FAMILY DRUGS Home and Ellice Phone 74-4422 Minnumst sameiginlegra erfða á íslendingadeginum á Gimli, 1. ágúst, 1955 ASGEIRSON PAINT & WALLPAPER LTD. SUnset 3-4322 698 SARGENT AVE. WINNIPEG CONGRATULATIONS to the lcelandic People on the Occasion of the óóth Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August lst, 1955. ★ Movies are Your Best Entertainment ★ From Your Neighborhood Theatres THE AIRPORT DRIVE-IN Ellice Ave. (near Airfield) THE ROSE - THE WONDERLAND THE ARLINGTON AND MACS burtu kippt. Vér erum þjóða fáliðaðastir og þolum það ekki. Þetta má og getur lagazt, og á að lagast heldur í ár en að ári. Þegar nú hér til kem- ur, að heilabrot og byltingar eru farnar að koma í suma góða menn norður í Þing- eyjarsýslu, að fara af landi burt — eins og talað er og satt mun vera, — og flytja sig bú- ferlum, ekki suður á Suður- land, heldur suður til Brazilíu í Vesturheimi, þá er fyrir- sjáanlegt, ef þeim ferst vel, hvað verða muni, þegar fram í sækir tímann. Læknisleysið og dauðinn hafa nægt hingað til, þótt ekki komi .nú hið þriðja til, burtflutningar fólks úr landinu". Islendingur. 8. marz 1861 Heims um ból í desembermánuði 1854 heyrði konungurinn á Prúss- landi jólalagið, sem við köll- um Heims um ból. Hann spurði, hver hefði gert svo fagurt lag, en enginn vissi nafn höfundar. Lagið hafði þá nýlega verið prentað, en höf- undar þess ekki getið og ekki var heldur nefnt þar nafn skáldsins, sem orti sálminn. Enn liðu mánuðir áður en hægt var að svara spurningu konungs. Sálmurinn var eftir sóknar- prestinn í Oberdorf í Austur- ríki og hann hét Fr. Josep Mohr, og hafði ort sálminn á jólanótt árið 1818. Kirkju- organistinn, Franz Gruber, hafði samið lag við sálminn, og hann var leikinn í kirkj- unni á jóladag þetta sama ár. En svo óheppilega vildi til, að kirkjuorgelið bilaði á jóla- dag og varð Gruber að leika lagið á gítar, en söngfólk kirkjunnar söng við þann undirleik. Gruber var enm á lífi, er konungurinn leitaði höfundar lagsins og frá honum er kom- in þessi saga. Gruber andaðist árið 1862. Sálm Mohrs hefur Svein- björn Egilsson þýtt á íslenzku. Hann er suginn á byggðu bóli um gjörvallt Island. Lag og ljóð er tengt minningu jól- anna órjúfandi böndum hér sem annars staðar. VEISTU ÞETTA? Stærsti reykháfur í heimi er á málmbræðslu “Inter- national Nickel Company” í Copper Cliff í Canada. Hann er 615 fet á hæð, en undir honum er 22 feta hár grunn- ur. Til byggingarinnar voru notuð 17.000 tonn af steypu- efni. Þvermál hans að neðan er 63 fet, en 30 fet efst. Kaupið Lögberg Greetings to Our lcelandic Friends 'ljetmatá, Outboard Motor Sales & Service Dealers for MERCURY — SCOTT-ATWATER Sales and Service for All Types of POWER LAWN MOWERS Dealers for Ftmwm, Dliea mnd Morrows — ALL mt Onm Tlmml fyjeÍtfVGLMá' MACHINE WORKS Phone 74-8434 875 NOTRE DAME AVE. WINNIPEG. MAN. Hamingjuóskir til íslendinga \ tilefni af 66. þjóðminningardegi þeirra ó Gimli, 1. ógúst 1955. fró J. J. SWANSON & CO., LIMITED ■ ► Leigja og annast íbúðir og verzlunarhús ► Annast tryggingar í öllum greinum ► Eldsábyrgðir, bílatryggingar, slysatryggingar o. fl. ^ Lána peninga gegn lágum vöxtum y Fasteigna umsjónarmenn. ^ __________________________________► J. J. SWANSON & Co. Limited REALTORS 308 Avenue Bldg. WINNIPEG. MANITOBA Phone 92-7538 ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.