Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLI 1955 7 Tekjur Eimskips af siglingum Fossanna ískyggilega lágar 1954 Framhald af bls. 5 Guðmundsson, formaður Þess, að liðin væru 25 ár frá því að Richard Thors hefði tekið sæti í stjórn félagsins og unnið þar mikið og gott verk. ■— Einnig að liðin væru 25 ár Qongratulations! To Our Icelandic Customers on their 66th Anniversary at Gimli, Manitoba. MINNUMST SAMEIGINLEGRA ERFÐA á íslendingadeginum á Gimli, 1. ágúst 1955 GILBART FUNERAL HOME J. ROY GILBART, Licensed Embalmer 309 EVELINE ST. SELKIRK. MAN. Fullkomin þægindi fyrir fæturna . . . fyrirmyndar skór, sem sérfræðingar mála hjá 492-494 MAIN ST. "JUST SOUTH 0F THE CITY HALL" ‘YOU ARE A S YOUNG f EET frá því að Guðmundur Vil- hjálmsson framkvæmdastjóri, tók við því umfangsmikla starfi. Fór formaður miklum viðurkenningarorðum um starf Guðmundar í þágu Eim- skipafélagsins, en það á hug hans allan og óskiptan, sagði Einar. Hylltu fundarmenn framkvæmdastjórann með ferföldu húrrahrópi. Að lokum færði Einar B. Guðmundsson öllum starfs- mönnum Eimskipafélagsins á skipum félagsins og starfs- mönnum í landi þakkir félags stjórnar. Guðmundur Vilhjálmsson þakkaði hlý orð félagsstjórnar og þakkaði stjórnarmönnum félagsins og viðskiptamönnum þess góða og ánægjulega samvinnu. Kveðjur frá Vestur- íslendingum Grettir L. Jóhannsson, aðal- ræðismaður í Winnipeg, var umboðsmaður Vestur-íslend- inga á fundinum. Flutti hann ávarp og kveðjur Vestur- íslendinga. Vestur-Islendingum var það mikið metnaðarmál, að þeim skyldi lánast að leggja, þó ekki væri nema nokkra steina í grunninn að stofnun félagsins og metnaður þeirra er engu minni nú en hann var þá. Stofnun félagsins og sam eiginleg þátttaka frænda og vina báðum megin hafsins, hefir að mun styrkt þau bræðrabönd, sem okkur Vest- mönnum er annt um að hald- ist við í lengstu lög, sagði Grettir. Birgir Kjaran, hagfræðing- ur, gjaldkeri félagsstjórnar- innar, lagði fram reikninga fé- lagsins árið 1954 og skýrði þá nánar lið fyrir lið. —Mbl., 14. júni Þegar Kristinn Eyjólfsson brá sér vesiur iil Wynyard Út á jarðar yzta horn árinn þaut með Kristinn vorn, andagiftin eyðist forn, enginn gefur tóbakskorn. —P. G. HAMINGJUÓSKIR TIL ÍSLENDINGA í tilefni af 66. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, þann 1. ágúst næstkomandi! „fslendingar viljum vér allir vera" Virðingarfylzt P. O. EINARSON KAUPMAÐUR OAK POINT MANITOBA CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August Ist, 1955. Hardy's Food Market FRUITS - GROCERIES - FROZEN FOODS Phone 74-3253 591 Sargent Ave. Cor. Sherbrook St. CONGRATULATIONS . . . to the Icelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August 1, 1955. PORTAGE & SIMCOE SERVICE ESSO PRODUCTS 24-Hour Service SUnset 3-0001 WINNIPEG 10, MANITOBA CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day atGimli, August lst, 1955. GEO. D. SIMPSON BOX COMPANY LTD. Phone 56-2394 MAIN and PARTRIDGE WEST KILDONAN HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 66. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 1. ágúst 1955 'Iða/leriejSCimited

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.