Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLl 1955 5 að gleðiefni. — Hins vegar er þsð staðreynd, að tekjur fé- lagsins hafa farið lækkandi og því miður má búast við að svo verði áfram nema því að- eins að breytingar fáist á farmgjöldum og öðrum þeim tekjum er til félagsins falla. ^at formaður þess, að árið 1952 hefðu tekjurnar af skip- Unum verið liðlega 14 millj. kr-, næsta ár á eftir 9 milfj. °g árið 1954 lðilega 6 millj. kr. Hér er vissulega um ískyggi- lega lækkun að ræða, sagði ræðumaður og er það sannast sagna að tekjurnar mega alls ekki vera minni, ef Eimskipa- félagið á að geta endurnýjað skipastól sinn, og eru í raun réttri þegar orðnar of lágar, en allur tilkostnaður farið hraðvaxandi. í þessu sambandi ræddi for- maðurinn um nauðsyn þess fyrir þjóðarbúið að vinnu- friður haldist í landinu. Framkvæmdasljóri í 25 ár 1 lok skýrslu stjórnar Eim- skipafélagsins minntist Einar Framhald á bls. 7 Fjallkona íslendingadagsins að "Silver Lake," Seaitle Doris Ólason Doris Ólason (Mrs. Ray Ólason) hefir verið valin til að prýða mótið sem Fjallkona, þegar Seattle-búar af íslenzku bergi brotnir halda sinn ís- lendingadag, 7. ágúst að Silver Lake. Doris er fædd og uppalin í N. Dakota, og er hjúkrunar- kona að menntun. Foreldrar hennar voru þau hjónin Jakobína og Halldór Björns- son að Akra, N.D. IMPERIAL OIL LIMITED CONGRATULATIONS to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August lst, 1955. IMPERIAL OIL LIMITED CONGRATULATIONS . . . to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August Ist, 1955. DR. E. JOHNSON 304 EVELINE ST. SELKIRK Phones: Office 3121 — Residence 4333 Office Hours: 2.30 - 6.00 p.m. • —i Manitoba Pool Elevators Winnipeg \ Saskatchewan Wheat Pool Regina Alberta Wheat Pool Calgary Síðari hluta nítjándu aldar, er slétturnar í Vestur-Canada voru lítt kannaðar, kom hingað fyrsti stórhópurinn íslenzkra innflytjenda, er tók sér bólfestu við strendur Winnipegvatns. Síðan hafa smátt og smátt allmargir frá Sögu- eynni stofnað til heimilis í þessu landi; og nú í dag deila afkomendur landnemanna örlögum við hina risavöxnu þróun canadisku þjóðarinnar. Saga Islands hefir leitt í ljós, að ekki sé alt undir stærð landsins komið, en það, sem er meira um vert, er hitt, að íslenzka þjóðin hefir sett sér það markmið, að ráða sjálf fram úr þeim erfið- leikum, sem harðbýlu landi óhjákvæmilega eru samfara. Þó íslendingar í Canada finni til metnaðar yfir fornum feðraarfi og haldi við hann fullan trúnað, eru þeir þó fyrst og fremst Canadamenn, sem miðla þjóðinni örlátlega af sínum forna menningararfi. Þeir hafa metið manna mest þá þjónustu, er Hveitisamlögin hafa upp á að bjóða, og þeir, ásamt öðrum félagsmönnum hafa ávalt kunnað að meta áhrifagildi hinnar sönnu sam- vinnu. Hveitisamlögin í Vestur-Canada finna til metnaðar yfir því að hafa innan vébanda sinna slíkan fjölda manna og kvenna af íslenzkri ætt, sem raun ber vitni um. Canadian Co-operative Wheat Producers Limited WINNIPEG CANADA CONGRATULATIONS to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary of their Annual Celebration Day at Gimli, August lst, 1955. JENKINSON'S TOM BOY STORE SELKIRK, MAN. PHONE 3151 Minnumst sameiginlegra erfða 6 íslendingadeginum á Gimli, 1. ágúst, 1955 RICH BROS. AUTO PAINTING and BODY REPAIRS Polishing, Simonizing, Upholstering—Oxy-Acetylene Welding SUnset 3-0770 828 Sargent Ave., Winnipeg Cor. Burnell HAMINGJUÓSKIR til íslendinga í tilefni af 66. þjóðminningardegi þeirra á Gimli, Man., 1. ágúst 1955 MIKE & JOHN'S LUNCH BAR 615 SARGENT AVE. WINNIPEG We Extend Congratulations and Best Wishes to the lcelandic People on the Occasion of the 66th Anniversary Celebration Day at Gimli, August Ist, 1955. Our Icelandic friends are noted for their strong civic pride and have played a very real part in the growth and development of Canada. WESTERN PUBLISHERS LIMITED Publishers of "WINNIPEG AND WESTERN GROCER" and "WESTERN MOTOR TRANSPORTATION" WINNIPEG CANADA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.