Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 23
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLI 1955
23
Helli að húsvitja. Það var á
íögru haustkvöldi. Tunglið
skein og stjörnur blikuðu. Ég
reikaði austur fyrir túnið. Þar
eru Hólar fagrir niður undir
Rangá. Ég hafði heyrt að
Guðm. skáld og bræður hans
hafi nefnt einn hólinn Kirkju-
hvol. Ég vissi engan veginn
hvaða hóll kynni að bera
þetta örnefni. En það gerði
ekkert til. Minningin um
skáldið og ljóð hans greip mig
svo föstum tökum, að allt
umhverfið á þessu friðsæla
haustkvöldi var Kirkjuhvoll.
Ég neita því ekki að fögur
náttúra á sína helgi. En eru
það ekki mannssálirnar, sem
skapa helgi og vígja hólana
og djúpa dali? Já — ég hef
tínt berin á Fagurhól sígildra
ljóða Guðmundar skólaskálds
— og sagt (kannske of oft)
„komum, tínum berin blá“.
Guðmundur skáld frá Gutt-
ormshaga mun hafa orðið
þessa var í Hagakirkju forð-
um, ’þess vegna bað ha'nn mig
að rita nokkur orð um skáld-
ið. Bið ég hann vel að virða
og lesendur Suðurlands og
afsaka smíðagallana.
—SUÐURLAND
"'lfau oan ouA cteam
Lut you can't beat ouA. miUi''
PHONE
23-1441
Modern
DAIRIES, LTD.
MILK, CREAM, BUTTER, ICE CREAM
HAMINGJUÓSKIR
til íslendinga í tilefni af 66.
þjóðminningardegi þeirra
6 Gimli, Man., 1. ágúst 1955
THOR'S MEATS
FRESH and CURED MEATS, GROCERIES
Phone 4071
MAIN ST. SELKIRK MAN.
Hveitbændur!
FLYTJIÐ KORN YÐAR TIL KORNHLAÐA
N. M. PATERSON & SON LTD.
Cypress River, Man. - - PERCY WILSON
Holland, Man. - - - JACOB FRIESEN
Swan Lake, Man. • HARRY VAN HOOLAND
☆
Minnumst
sameiginlegra erfða
á íslendingadeginum
á Gimli, 1. ágúst 1955
☆
N. M. PATERSON & SONS
LIMITED
609 Grain Exchange Building
WINNIPEG CANADA
Fyrsta starfsári
áfengisvarnarráðs
er lokið
Brynleifur Tobíasson áfeng-
isvarnarráðunautur ræddi í
gær við blaðamenn og sagði
þeim frá starfi áfengisvarnar-
ráðs, sem tók til starfa í maí-
byrjun 1954 og starfrækt hefir
skrifstofu í Veltusundi 3, frá
því í októbermánuði.
Þrír ráðunautar eru nú
starfandi á vegum áfengis-
varnarráðs, þeir Pétur Björns
son kaupm., á Siglufirði,
Ólafur B. Björnsson, ritstjóri,
Akranesi og frú Guðlaug
Narfadóttir, Reykjavík. —
Þeir hafa ferðast um landið,
aðstoðað áfengisvarnarnefnd-
ir við að samræma störf sín,
unnið að því að koma á betra
lögreglueftirliti í sveitunum
og tekið þátt í kvenfélaga-
fundum.
Belra ástand
Áfengisvarnarnefndir, sem
í landinu starfa gefa skýrslur
til ráðsins og upplýsti Bryn-
leifur Tobíasson að samkv.
þeim, er ástandið í áfengis-
málunum nú talið betra í 34
hreppum og kaupstöðum
lands, en það var í fyrra, en
verra aftur í 7 og þ. á m. er
Reykjavík.
Ýmislegt
Áfenfisvarnarráð hefir gef-
ið út bækling um áfengismál.
Var bæklingi þessum dreift í
öllum framhalds- og mennta-
skólum landsins. Þá hefir
ráðið annast úthlutun styrks
til fjölda bindindisfélaga, sem
í landinu starfa. Ráðið mun
senda tvo menn utan í sumar
til þátttöku í námskeiðum og
fer Kjartan J. Jóhannsson
alþm. til Genf, en Guðjón
Kristinsson skólastjóri á ísa-
firði til Finnlands.
Landssamband stofnað
Þá skýrði Brynleifur Tobías
son frá því, að áfengisvarar-
ráð myndi á hausti komanda
beita sér fyrir stofnun lands-
sambands og bjóða öllum
þeim félögum og félagssam-
tökum sem vilja, aðild að
stofnun sambandsins. Fer það
fram hér í Reykjavík í októ-
ber mánuði, í sambandi við
bindindissýninguna, sem efnt
verður til um sama leyti.
Veitingamál
Ráðunauturinn skýrði einn-
ig frá afskiptum sínum af
veitingamálum veitingahús-
anna í bænum, af dansleikja-
haldi og ýmsum þeim málum
öðrum, sem til hans kasta
komu. Hann gat þess, að sam-
vinna öll innan áfengisvarnar-
ráðs væri hin ákjósanlegasta,
og lauk hann máli sínu með
því að segja það m. a., að
bindindismenn og bindindis-
vinir myndu ekki missa móð-
inn. Þeir myndu reyna að
vera samtaka og myndi stofn-
un Landssambandsins stytta
veturinn í þjóðlífi íslendinga,
og lengja daginn, sagði Bryn-
leifur Tobíasson.
—Mbl., 11. júní
Minnumst
sameiginlegra erfða
á íslendingadeginum
á Gimli, 1. ágúst, 1955
“It’s Super in Every Respect”
SKY CHIEF SERVICE
Texaco Products - Marfak Lubrication
SARGENT and BANNING WINNIPEG
J. F. Steitzer, Prop. SUnset 3-1142
Minnumst
sameiginlegra erfða
á íslendingadeginum
á Gimli, 1. ágúst 1955
★
BUILDING MECHANICS
L I M I T E D
636 SARGENT AVENUE
GENERAL CONTRACTORS
PAINTING AND DECORATING CONTRACTORS
Phone 72-1453
K. W. JOHANNSON, Manager
Minnumst
sameiginlegra erfða
á íslendingadeginum
á Gimli, 1. ágúst, 1955
Tilvalið og tilbúið
heimili
ÁRBORG—Steve Eyjólfsson, Manager, Sími 76
GIMLI—A. J. Seaby, Manager