Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 10

Lögberg - 28.07.1955, Blaðsíða 10
10 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28. JÚLl 1955 Þakkað fyrir síðast Framhald af bls. 9 við hjónin okkur fari með „Gullfossi" frá Reykjavík til Kaupmannahafnar seint í júlí. Var það bæði, að við vildum fara sjóferðina þá leið til tilbreytingar, eftir hin samfelldu ferðalög í lofti og á landi, og einnig langaði okk- ur til að ferðast með þessu vinsæla skipi „flaggskipi" hins stóra íslenzka skipaflota. Er „Gullfoss" hinn nýi einnig fyllilega verðugur þess sæmd- arheitis, því að hann er bæði frítt skip og af nýjustu gerð, í einu orði sagt, allt hið prýði- legasta farþegaskip. Mér er hann einnig kær um önnur skip fram vegna þess, að hann er nafni og arftaki „GulIfoss“ hins eldra, fyrsta skips Eimskipafélags íslands, WEILLER & WILLIÁMS CO. LTD. UNION STOCK YARDS Si. Boniface. Man. Vér grípum þetta tækifæri til að flytja hinum íslenzku viðskiptamönnum vorum hugheilar hátíðakveðjur. Við þökkum viðskiptin á undangengnum áruin og væntum þess að geta veitt ykkur greiða og góða afgreiðslu í framtíð. Hafið hugfast, að vér veitum smáum gripasendingum nákvæmlega sömu skil og þeim, sem stærri eru. WILLIAM J. McGOUGAN, Manager Greetings to Our lcelandic Friends on their 66th Anniversary DINETTE The Right Place to Eat Home-Cooked, Meals SAM EPSTEIN Dry Goods, Clothing, Footwear MANITOBA AVE. SELKIRK, MAN. AFTER EVERY CAME BLACKWOOD BEVERAGES WINNIPEG sem naut, eins og kunnugt er, frábærra ástsælda þjóðarinn- ar. Er mér enn í fersku minni fyrsta koma hans til Eski- fjarðar, og varð ég sem marg- ir aðrir snortinn af þeirri fagnaðaröldu, er þá fór um hugi landsmanna, og það svo mjög, að ég hóf upp mína unglingsrödd í ljóði til lofs hinu nýja skipi. Ber sá skáld- skapur, sem vænta má, ungæðissvip, og fannst mér því tími til þess kominn að gera þar á nokkra bragarbót, enda gafst nú gott tækifæri til þess á ferðinni yfir hafið. Hefir það kvæði mitt að vísu þegar komið á prent, en mér þykir fara vel á því, að það geymist hér í málgagni sjó- mannanna. Kvæðið nefnist blátt áfram „Minni GulIfoss“, og var ort á leið frá Skot- landi til Kaupmannahafnar 28. júlí 1954, og flutt á sam- komu um borð í „Gullfossi“ samdægurs: Á yngri dögum eitt mitt fyrsta ljóð ég orti, fríða skip, um nafna þinn. Hann kveikti í þjóðar hjörtum heita glóð, er hafnir landsins gisti fyrsta sinn. Hann börnum íslands vonafylling var, og vonir nýjar þeim í skauti bar. 1 æsku brann mér sævarþrá í sál, þá sigldu víða drauma minna skip, og enn mér huga hitar öldumál og heillar særinn blár með töfrasvip. Því var mér, „Gullfoss", fagnaðsför með þér, um fornar víkingsslóðir ljóma ber. Með sóma berðu fossins fagra nafn, í fegurð þinni speglast svipur hans. Um hveflda barminn þinn og sterkan stafn, vér streyma finnum hjartablóð vors lands, því draumur rættur varstu vorri þjóð og vonardirfsku nýrrar kveiktir glóð. Með fánann kæra strengdan hátt við hún þú höfin brúar, eykur sæmd vors lands, í sögu þjóðar ritar glæsta rún og rósum prýðir hennar frægðarkrans. Þér fylgi heillir, fagurprúða skip, með feðralandsins tign í björtum svip! Reyndist „Gullfoss“ sannar- lega drápunnar verður, og tekur það jafnt til hins ágæta t—---------------------------------* f MINNUMST SAMEIGINLEGRA ERFÐA á íslendingadeginum á Gimli, 1. ágúst 1955 ! BALDWINSON BAKERY | SUnset 3-6127 749 Ellice Ave. Minnumst sameiginlegra erfða ó íslendingadeginum 6 Gimli, 1. ógúst, 1955 ARNASON MOTORS and ELECTRIC GIMLI MANITOBA Við samgleðjumst íslendingum 6 66. þjóðminningarhátíð þeirra á Gimli 1. ágúst 1955, og þökkum góða viðkynn- ingu og vinsamleg viðskipti þeirra, sem við höfum notið í liðinni tíð, og vonum að njóta í framtíðinni. ★ CANADIAN FISH PRODUCERS LTD. J. H. PAGE, forstjóri N.W. CHAMBERS and HENRY WINNIPEG SÍMI 74-7451 CONGRATULATIONS . . . - to the Icelandic People on the Occasion of their 66th Annual National g Holiday held at Gimli, Manitoba, August lst, 1955. READY-MADE CONCRETE = BUILDERS' SUPPLIES eee COAL AND COKE 225 1 lUICrURDY QUPPLY fO. LTD. ^BUILDERS' SUPPLIES % M and COAL = SUnset 3-7251 7 Erin and Sargent WINNIPEG MAN. Sand and Gravel Pits — BIRD'S HILL, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.