Kirkjublaðið - 24.12.1891, Page 1

Kirkjublaðið - 24.12.1891, Page 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. I RVÍK, JÓLABLAÐIÐ, 1891. 7. Jólasálmur. Gleðinnar hátíð vjer höldum í dag, hjer þótt sje dapurlegt víða; höfum þá gleðinnar hátíðabrag, hrindum burt sorgum og kvíða. Gleðin af hæðum oss gefin er, gleðinnar höfundi fögnum vjer. Friðarins hátíð vjer höldum í dag, hjer þótt sje margt við að striða; stillum í hjörtunum stormanna slag, styttist til sumarsins blíða. Friður á jörðu nú fluttur er, friðarins höfðingja tignum vjer. Frelsisins hátíð vjer höldum i dag, hjer þótt vjer fjötrana berum. Guðs sonur færir það gjörvallt í lag, glaðir í trúnni því verum. Frelsari heimsins oss fæddur er, frelsisins konungi lútum vjer. Ljósanna hátíð vjer höldum í dag, hjer þótt sje myrkur vordagur; hátíðin boðar oss blíðari hag, —

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.