Kirkjublaðið - 01.06.1896, Blaðsíða 11
107
þrýsta þeim til að Tiverfa aptur til þjóðkirlrjunnar, þá er
eðlilegt, að fleiri og fleiri fari að flnna til þarfar á nýjura
endurbótum í kirkjulöggjöfinni.
En hvernig eigum vjer að hyrja« ? Hvaða spor eigum
vjer næst að stíga til undirbúnings frjálslegri kirkjulög'
gjöf? Eitt spor heflr þegar verið stigið með prestakosn-
ingarlögunum, og tíminn hrópar: áfram, áfram.
A nokkrum undanförnum þingum heflr verið farið
fram á það, að hver, sem segði sig úr þjóðkirkjunni,
skyldi vera laus við öll gjöld til hennar, en hlutaðeigandi
presti væri bættur tekjumissirinn úr landssjóði; en slíkt
fyrirkomulag væri miður æskilegt fyrir landssjóð, en veru-
leg hagsbót fyrir presta þá, sem kæmi sjer illa við
sóknarfólk sitt, og hugsuðu mest um, að fá tekjur sínar
afdráttarlaust, hvað sem kirkjulífl safnaðarins liði,, og það
væri óneitanlega fremur óviðkunnanlegt, ef svo skyldi
fara nokkursstaðar, að all-flestir sóknarmenn vreri búnir
að segja sig úr kirkjufjelaginu, hættir að koma til kirkju
og nota prestinn til nokkurra prestsverka, en landssjóður
gyldi honum þó allt af full laun fyrir að heita prestur,
Það ætti þvf heldur að reyna að koma þeirri skipun á,
að ef t. d. svo væri ástatt í einhverju prestakalli, að
meira en helmingur (eða 2/s, ef söfnuðurinn hefði sjálfur
kosið prestinn) sóknarmanna þeirra, er gjalda lil prests
og kirkju, vildi losast við prestinn og kærði hann, þá
yrði það mál lagt undir hjeraðsfund, t. d. i nresta pró-
fastsdæmi (presturinn ætti að mega velja um, undir hvern
hjeraðsfund 1 næstu prófastsdæmum mál hans skyldi
koma), og ef hjeraðsfundur kvæði upp þann úrskurð, að
presturiun væri ekki hæfur til að fullnægja andlegum
þörfum safnaðarins, þá ætti hann að víkja biðlauna- og
eptirlaunalaust.
Inngangsorð að biflíusögum.
Eptir W. T. Stead.1.
Forðum daga, þegar villimenn í skinnúlpum byggðu
1) Ritstjóri mánaðarritsins >Review ot the Reviews«, sem
ýmsum hjer á landi mun góð-kunnugt,