Öldin - 01.05.1895, Page 7

Öldin - 01.05.1895, Page 7
ÖLDIN. 71 þegaruNmkils- sla bauSst til að leggja með sér steingoit, ef hann vildi taka sig í sátt aftur. ’ 0g þcirri neitun Kingiis kenna Indíánar það, að steingeitur eru íivergi til k. eyj unum fyrir Kyrrahafsströndinni, þó fjöllin á meginlandinu, í fárra mílna íjar- lægð, úi og grú af steingeitum. Þegar Ninkils-sla sá að engar bænir lirifu, hélt hann burtu fullur af gremju og hugði ó- spart til hefnda. Asetti hann sér nú að fá lánað “meðala”-hylki móðurbróður síns með hringunum fjórum. En sú var nátt- úra þeirra efna og hringa, að með þeim gat hann framleitt ílóð mikið um land alt. Sko-kun lét til leiðast og léði Ninkils- sla meðalahylki sitt og að auki birkibát, sem haf'ði þá náttúru, að væri stefni hans snert með töfrasprota einum, flaug hann með Ijóshraða um sæinn án frekari að- gerða. Settist nú Ninkils sla í bát sinn og sendi hann á stað á vængjum vindanna til vesturstranda eyjarinnar og að lieimili Kingils. Þcgar þar kom, tók hann með- alahylkið og hringina og snéri þeim að þörfum, og sjá! vatnsflóð mikið braust fram úr skýjunum og færði land alt í kaf á stuttri stundu. Kingils sjálfur, 'ásamt 10 bræðrum hans, átti tíu töfrahringi, og er vatnið óx og hækkaði upp yfir þurlendið, hélt hann, ásamt bræðrum sinum, dauða- lialdi um hriugina tíu. Þess hærra sem vatnið steig, þess hærra stigu hringirnir, þangað til efsti hringurinn alt að því snerti himininn uppi yflr. Þá reyndi Kingils að ná handfestu á himninum sjálf- um, en það var ot ríkt eftir gengið og gekk þá sundur hringafestin og limm bræður lians hröpuðu niður í djúpið og drukknuðu. Sjálfur hélt Kingils lífi og bræður hans íimm*. Auk þeirra fáu, sem í sambancli við þett atriði þjoðsögunn ar má geta þess, að í höfuðbúningi hvers ein- asta Indíá.nahöfðiiigja á þessu svæei, alt fram á yfirstandaudi tínia, eru þrír til fjói ir hsingir rc'stír á rfind o'r á þri’n að fylrja (inhvcr sér; Btal. ur töfrakraftur. þessi saga af heims-flóðinu mikla nafa- greinir, komust nokkrir Indiánar af á þann hátt, að þcir festu birkibáta sína við trjá- toppana með reipum miklum gerðum úr marhálmi og létu svo reka fyrir vindi og straum meðan l eipið gaf eftir. Uppi á hæstu íjallatindunum má enn finna menjar þessara marhálinsreipa, sjóskeljar o. fl., er flóðið skildi þar eftir. Að ákveðnum tíma liðnum tók flóöið smámsaman að réna og hæztu fjallahnjúk- arnir á ný að teygja sig upp úr öldunum. Á Queen Charlotte eyjum skaut tindum fjallsins Kwina fyrst upp úr hafinu. Alt annað innan sjóndeildarhringsins var enn þá æðandi ölduröst. Undir eins og fjall- inu skaut upp úr öldunum, kom þangað andi oinn, sem með konu sinni hafði liafst við í birkibát sínum. Fundu þau anda- hjónin þar ógrynni af mannabeinum, því þangað, á hæzta fjallið, höfðu allir, sem máttu, flúð og farist þar svo að lokum. Tóku þá andahjónin þegar til að saman- safna mannabeinunum og setja þau saman — tengsia saman beinagrind eftir beina- grind. Eftir að hafa sett margar saman tók andinn upp mcðalahylki sitt, sem hann vitanlega vcrndaði frá glötun með sjílfum sér í birkibátnum, og tók úr því lífgefandi vökva, scm hann svo makaði beinagrind- urnar úr. Risu þær þá ein eftir aðra á fætur og bávu sig að öldungis eins og mað- ur, sem er að vakna upp af löngum svefni. Einn þessara náunga var þó úrillur og nöldraði, cn til þcss var sú fstæða, að anda- konan liafði í ílaustrinu snúið öðrum fæti ’ lians öfugt svo að tævnar snéru aftur. Ilann jagaðist um þetta og staglaðist á því, að áður cn hann lieföi lagst til svefns, hefðu báðir fætur sínir snúið rétt, eu nú vissi ann- að hnéð aftur. Ilinn mikli andi eða töfra- maður hafði ráð við þossu. Hann bara skipaði nöldrunarski'jóð þessumað leggjast til svefns aftur, og mundi fótur lians verða í réttum stellingum, er hann vaknaði aftnr og að þá mundi jörðin búin að fá siua fornu mvnd. (N:fur’ag næst).

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.