Öldin - 01.05.1895, Page 10
74
ÖLDIN.
ríkja stjorna. Fallbyssuhlaup þetta er 28
J)un:l. á leitgd og vídd 'þesa er 5 þuml., en
þyht hlaupsins að eins J úr þuml. Þessi
lítla byssa var hlaðin með einu pundi aí
púðri og skotinu svo hleypt af oftar en
oinu sinni, og litla byssan stóðst raunina
ágætlega, tímögulegt að sjá nokkuð á
hlaupinu á cftir, né að það titraði um leið
og skotið rcið af. Nú hafa hermáiastjórn-
ir Canada og Bandaríkja fyrirskipað nýja
raun, undir þeirra sórstöku umsjón og
beirra fræðimanna, ertilþess verða kvadd
ir. I millitíðinni hefir Bandaríkjastjórn
pantað 12 feta langa fallbyssu úr þessu efni
hjá Allai'd.
Brennisteixs-eldspítdh.
Uppfmnari þessa liandhæga eklkveikju-
færis heíir alment verið sagðui' austurrísk-
ur maður, Eomer að nafni, en það er ekki
rétt, segir “Eailway Eeview.” Uppfinnar-
inn er ungverskur maður, Janos Irinyi að
nafni, sem enn er á lífi og býr í suður-
Ungverjalandi. Það var árið 1835, begar
Irinyi var á fjölfræðaskóla í Víuarborg, að
hann uppgötvaði aðferðina við að búa til
eklspítur. Eftir að hafa Iilýtt á nokkra fyr-
irlestra í efnafræði og gcrt nokkrar til-
raunir, lrvarf liann af skólanum og gerðj
ekki vart við sig nokkra daga. Einn sam-
bekkingur lians leitaði hans og fánn hann
inni í herbergi sínu, en clyrnnr voru læstar
og- hann tékk ekki að koma inn. Irinyi
kallaði að eins út um skráargatið : “Geh’-
wag, Scliwab, icli maeh’eine erflndung”; þ.
e.: “farðu burt, Schwab, égerað uppgötva
nokkuð,” — og Schwab fór burtu. Þegar
svo Irinyi kom út meðal skólapilta aftur,
hafði hann fjilla vasana af spítum, ineð
brennistcinssamsetning á öðrum endanum,
sem lcvlknaði á, þegar spítunni var núið
við þurran vegg. Uppfinding sína seldi
svo Irinyi verzlunarmanni í Vínarborg,
Romer að nafni, og fékk fyrir hana ígildi
3,500 dollars. — Þannig stcndur á því, að
Romer var eignuð uppflndingin.
Sögur herlækoisins
EFTIR
Zaeharias Topelius.
GUSTAF AÐÓLF OG ÞRJÁTÍU-
ÁRA-STRÍÐIÐ
íslenzk þýðing eftir
Matthías Jochumsson.
Framh.
og hún ætti að vera. Ég vil að þú varpir
til hliðar allri frægð og komandi tíð og
þjónir markmiði tímans í dag, þjónir sigri
hinnar róriiversku kyrkju á Norðurlönd-
um. , Eg vil að þú semjir sögu Gústafs
fyrsta og Karls níunda á þar.n hátt, að alt
scm þeir hafa unnið fyrir siðabótina, sann-
isfc að hafa oi'ðið þeim og rílti þeirra til
tjóns og glöfcunai’. Og enn vil ég að þú
skulir rökstyðja þessa þína nýju sögu með
svo áreiðanlegum skjölum, að hún, að áliti
almennings, storki öllum rengingum. Slík
Iieimildarskjöl flnnast ekki, það vcit ég vel
en þau skaltri. sjálfur tilbúa — skjöl, sem
ef til vill, verða full-Ijés að mannsaldri
liðnum, en gera íulla nytsemi eins og á
þarf að halda nú.”
“Og ég á þá,” svaraði Messeníus með
málrómi, sem skalf af alls konar sárindum,
ótta, reiði og undirokun, “égá þáað standa
í augum komandi kynslóða eins og vcrsti
falsai'i, eins og sá, sem bligðunarlanst heflr
svívirt sögunnar heilaga sannleika.”
“Já, hvað er að því?” svaraði Jesúít-
inn glottandi. “Hvað er að því, þólt þú,
vesælt ker og verkfæri, ofurseljir nafn þitt,
ef kyrkjan sjáif vinnur frægan sigur ?
Ilvað stoðar þig mannanna lof, þegar sál
þín brennur í logum helvítis ? og íivað
getui' mannanna óvirðing gert þér, þcgar
þú fyrir þessa fórn hefir unnið píslarvott-
anna kórónu í Iiimnarlki ?”