Öldin - 01.08.1896, Síða 6
118
ÖLDIN.
Og þó að um hríð væri bamingjan lægð,
og hreystin með kempunum dauð,
þá var það þó eftir af feðranna. frægð :
að fylgjast sem drengir í nauð.
Og hér sýndi fólkið sem hnefana skók
og hrtpaðist lu-yggjurnar við
að flokkurinn sá sem við fjöndunum tók
var fjörugt og einhuga iið.
Já, tilsýndar, vinur. En viktu þér nær
og vittu hvað fyrir þig her,
þá sérðu hvort danskinum svima það fær
að sji þennan byltinga-her.
3Þú kannast þar fijótt við þá forvitnis ös,
það flekkótta, skoplega bland,
þá böivandi, þrýstandi, kveinandi kös
við kvöidsöngva, brúðkaup og strand.
Jlann var ekki að hugsa’ um það hópur-
> inn s.i
að hasia þar danskinum völl;
en kæna þar bundin við bryggjuna lá,
þann bát þekti Ileykjavík öll,
því sá bar iiann Jörund í öndverðu inn,
og oft liafði’ hann flutt iiann á skeið,
nú var liann þar kominn í seinasta sinn
og svivirta konungsins beið.
Og þar stóð nú iýðurinn svartur á svip
og svalg þessa Anægju stund
að Bretarnir færðu’ liann þar bundinn á
skip
sem beygðan og keflaðan hund:
“Því lengi vann svikarinn landinu mein,
cn ioksins kom dómurinn lians
ei’ kóngurinn molaði bein fyrir bein
í búki þess landráða manns.”
Ó Friðrik minn sjötti, þú sefur nú vært,
og sofðu í eiiífri ró,
því aldrei var þrælsblóð svo þrælshjarta
kært
-sem því er í brjásti þér sló.
En gott var þú fékst e'»ki flokkinn að sjá
sem færði hér Jörundi níð:
þér hefði’ orðiö flökurt að horfa þar á
svo hundflatan skrælingja lýð.
En eitthvað á götunni raskaði ró,
þar riðlaðist kotunga sveit:
og kynlegri þögn yfir þraungina sló,
og þangað hvert æaimsauga leit.
Hann Jörundur kom þar, og kom þar nú
einn,
og kóngsaugun tindruðu þá,
og nú eins og vant er var vegur hans beinn,
ínenn viku sér alstaðar frá.
Hann gekk ofan bryggjuna’, í bátinn sinn
liljðp,
og bjóst til að kveðja sitt land;
þá gullu við hvervetna háðungar óp
og liljómuðu um bryggjur og sand.
Hann benti með höndinni og heimtaði ró;
þá hljóðnaði þyrpingin öll.
Menn sáu’ hanu var reiður, en rólegur þó,
og raustin var einörð og snjöll:
“Já, hrópaðu, fsland, svo hátt sem þú vilt,
því hér er nú lítið um vörn.
Eg orkaði fáu, og öllu er því spilt,
því enn áttu þreklítil börn.
En það skal mér huggun um ókomin ár
ef einhver á mannsblóð og þor,
og þyki’ lionum smánin og svipu ólin sár
þá sér hann livai' liggja mín spor.”
“Þó skift sé nú hamingju og hlutur minn
smár
þá held ég samt glaður frá strönd,
því þjóð sem var í'angin um fimm hundr-
uð ár
úr íjötrnnum leysti rain hönd.
Þó aftur hún beri nú hespuna um háls
og lilekkina gömlu við inund,
þá skal það mig hlægja að hún var þó frjáls
um liálfs annars mánaðar stund.”
“Hér skilur þá örlög vor islenzka þjóð,
því út skal nú baldið á már.
En geymd verður saga, og geymd verða
ljóÖ',
og gctið mun Jörandar jiar.”
Hann lcysti svo b.itinn frá bryggjunni í ró
og búin var Jöruridar-öld,—
af aldönsku landi rann súlin í sjó
hið síðasta Ilundadágs-kvöld.
* *
*
Að morgni var rismikill Keykjanessj<>r,
á röstina brunaði gnoð,
þvi haustvindur kaldur af flóanum fór
og fylti þar drifhvíta voð.
Hann Jörundur undi við yndæla sjón,
hinn ónumda, víðlenda sæ;
en hröfnunum dönsku var friðhelgað Fi'ón,
þcir flugu þar aftur á hræ.