Öldin - 01.08.1896, Blaðsíða 10
122
ÖLDIN.
Auga mannains er í sannleika íneist-
aralegur útbúnaður til að sjá íneð. Hve
gagnsær er ekki liinn lifandi krystallur,—-
augasteinninn! Hvílík dýrðleg litblönd-
un, hvílíkt dýpi, hve dásamlegur er ekki
hringurinn umhverfis augasteininn ! Þar
er alt sameinað : líf, ást, Ijós ! Hvar væri
hin undraverða fegurð sköpunarverksins,
ef augu allra væru lokuð ?
En lensa fótógraf-áhaldanna er í raun
réttri nýtt auga, til aðstoðar vorum eigin
augum, og, þó undarlegt sé, enn þá skarp-
sýnna cn vor.
Þetta undraverða auga cr vorum dauð-
legu augum fremra í fjórum atriðum sér-
staklega: það er fljótara að grípa það sem
fyrir ber; það sér hluti í miklu meiri fjar-
lægð ; það cndist miklu lengur ; og — það
er undraverði eiginleikinn, — það tekur
mynd af því sem fyrir ber og heldur lienni.
Það er fljótvirkara. Á einum hálfum
þúsundasta liluta úr sekúndu sér það og
grípur mynd af sólunni og blettunum sem
íí henni eru, af hringvindum hennar, eld-
gígum og eldsveipuðum fjöllum, og festir
alt þetta á varanlega skífu eða plötu.
Sjóndeildarhringur þess er meiri.
Beini maður því á dimmri næturstund í
hvaða átt hins ómælilega geims sem er,
getur það greint himinhnetti, alheimskerfi,
sköpunarverk, sem auga vort aldrei gæti
greint, þó það hefði hina fullkomnustu
•stjörnukíkira sér til aðstoðar.
Það er endingarbetra, þolnara. Það
sem vér elcki getum greint eftir örfárra
augnablika tilraun, það fáum vér aldrei
greint. En þetta undravcrða auga þarf
ekki annað en liorfa nógu lengi. Þaö get-
ur þá um síðir grcint það, sem leitað cr að.
Eftir hálfrai’ klukkustundar tiiraun getur
það greint það, sem því áður var ómögu-
legt að grípa. Eftir klukkustundai' til-
raun, sér það þó enn betur. Þess lengur
sem því er beint á einhvern ókendan hlut í
fjarlægðinni, þess betur, þess greinilegar,
sör það hann, og — það gerir þetta án
þess að þreytast.
0g á augnahimnu sinni geymii' það
svo mynd af öllu sem fyrir það bei'. Setj-
um svo, að einn maður ráði öðrum bana á
því augnabliki, er hann situr rólegur í
hægindastól sínum og horflr út um glugga
sem mikil birta er á. Og það er ekkert
sérlegt við það, að menn setji sem svo, að
cinn maður drepi annan á hnctti eins og
vorum, þar sem svo fjölmargir af íbúunuin
eru hermenn og drepa hver annan svo
nemur ellefu hundruðum á dag að meðal-
tali. Setji maður ennfremur svo, að aug-
un söu tekin úr þeim sem drepinn var (af
því það er óvinur, eins og áður er vikið á,
er sú tilgáta ekki neitt undarleg) og að þau
sé lögð í lög úr álúns blöndu. Sé þetta
gert, geymist greinileg mynd af gluggan-
um á augahimnunni. En eigi ekkert því-
líkt sér stað,—ef alt gerist eðlilega, geyma
augu voi' ekki örmul af myndinni, sem
fyrir þau ber, enda sannast, að það sem
fyrii' þau ber, er of margt og margbreytt
til þess mögulegt sé að geyma mynd af
því öllu. í þessu efni eru sýnilegir yfir-
burðir undra augans, sem vér áður höfum
nefnt. Það geymir myndir af öllu sem
fyrii' það ber, svo framarlega sem menn
skifta um augnahimnuna, — glenð eða
skífuna, sem myndin er tekin á.
Þannig,, í fyi'sta Iagi, sjáuin vér að
þetta auga cr íljót-virkara sér betur og
þreytist ekki. Llenn taka nú orðið mynd-
ir af eldingunni, sem menn svo athuga í
hægðum sínum siðar meir, og sem sýna
hinar jötuuelfdu orustur, sem rafmagns-
neistarnir heyja í hafinu mikla, sem vér
göllum loft, — hvernig þcir æða um það
aftur og fram, reka sig þar á þúsund örð-
ugleika, þúsundir hindrana, af' öllum teg-
undum, sem hrekja þá út af fyrirsetti i leið
og gera stefnu þeirra svo óvissa. Menn
taka mynd af hesti á harðastökki, og gufu-
vagnalest á rjúkandi ferð. Menn taka