Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 3
LÖGBERG-HEIMSKLRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1963 3 Jólin hans Ugga litla — Business and Professional Cards — ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI Forseti: SÉRA PHILIP M. PÉTURSSON. 681 Bonning Street, Winnipeg 10, Manitoba. S‘yrki8 félagið með því að gerast meðlimir. Arsgjald $2.00 — Timarit félagsins fritt Sendist til fjármálaritara: MR. GUDMANN LEVY, 185 Undsay Street, Winnipeg 9, Monitoba Phone WHiteholl 3-8072 Building Mechanic’s Ltd. Pointing - Decerating - Censtruction Renovating - Rool Eetoto K. W. (BILL) JOHANNSON Manoger 384 McDermot Ave., Winnipeg 2 fl. S. BARDAL LTD. FUNERAL HOME 843 Sherbrook Street Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur utbúnaður sá bezti. Stofnað 1894 SPruce 4-7474 Minnist BETEL í crfðaskróm yðar G. F. Jonoison, Pre*. and Man. Dlr. KEYSTONE FISHERIES UMITED Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FISH 16 Merthe St. WHItehall 2-0021 ---------Og allt í einu eru komin jól. Ég veit ekki fyrr en ég er kominn í ný föt úr grænu flaueli og stend úti á miðju gólfi, svo fínn, að enginn má koma við mig, ekki einu sinni nærri mér. Og þar sem ég veit af reyngiu, að maður verður að haida kyrru fyrir, ef maður á ekki að fá í sig bletti, þá þori ég ekki heldur að hreyía mig. Eini líkams- hlutinn, sem hefur ekki látið af embætti, er höfuðið á mér, og því reyni ég að snúa eftir getu til að fá útsýn yfir mína eigin dýrð úr sem flestum áttum. Það hafa verið látin ljós í alla glugga og alla króka. Jafnvel í bæjargöngunum logar á kertum, sem standa á spýtum út úr veggjunum. Það er mikil hátíð í vændum og við búum okkur öli undir hana í okkar bezta skarti. Jafnvel skepnurnar fá sér- stakan ábætir til hátíðabrigð- is. Og áður en orðið er heilagt, eigum við öll, — Siggupabbi, maddama Anna, Bjössi og við öll —, að setjast undir langt borð í baðstofunni og borða hrísgrjónagraut og steiktar rjúpur. Ég bíð veizlunnar með eftirvæntingu, en því miður er ekki orðið heilagt fyrr en klukkan sex. — — Kiukkan sex á að kveikja ljósin, klukk- an sex á að setjast að borðum, — og klukkan sex er einmitt sá tuni, þegar svefninn fer á mig. — — 1 kvöid hef ég akveðið, að þetta hvorki megi né skuli verða; en veit allt oi vel, við hvern ég á, ,og hjartað mitt er dapurt. Móðir mm er að sýsla við Betu litlu, sem á líka að verða fín eins og við hin, og þótt hún' eigi annríkt, lítur hún cii mín við og við. Vertu ekki hnugginn, Uggi minn! segir hún aiit í einu biíðiega. Þessi jól skaltu að minnsta kosti sjá kveikt á kertunum, áður en þú sofnar. -----í fyrra var ég ekki fyrr búin að kiæða þig og láta þig setjast á rúmið hjá pabba ien svefninn sigraði þig. Manstu eftir því? En í þetta sinn er- um við ekki eins sein fyrir, og nú hef ég séð svo um, að það verður kveikt á kertun- um rétt fyrir sex. Óðar en ég er tilbúin, tekur mamma Betu á arminn og Ugga við hönd sér, og síðan göngum við um húsið og skoðum ljós- in. Þegar við erum búin að skoða nægju okkar, fær Uggi litli matinn sinn, — það sakar ekki —, þú færð að sitja við borðið fyrir því, ef þú getur haldið þér uppi, — og ef tími vinnst til, þegar þú ert búinn að borða, skaltu fá að heyra sögu. Þegar við höfum gengið um húsið og fullvissað okkur um, að hvergi ber skugga á, tekur móðir mín mig í keitu sér og gefur mér að borða.----------- Er klukkan bráðum orðin sex? spyr ég með grátstaf í kverkunum. Láttu sem þú vitir ekki um klukkuna, segir móðir min og kyssir mig bliðlega. Það gerir þig aðeins enn syfjaðri.------ — Hugsaðu um eitthvað ann- að. Ég manna mig upp og fylgi ráðum hennar. Af hverju er líka haft ljós hjá kúnum? spyr ég. Geta þær sofið, ef bjart er í fjósinu? Þú rpátt ekki halda, að kýrnar sofi á jólanóttina, svar- ar móðir mín, og rödd henn- Framhald á bls. 5. Goodman And Kojima Electric ELECTRICAL CONTRACTORS 384 McDermof Ave., Winnipeg 2 WH 2-7759 ARTHUR GOODMAN M. KOJIMA SP 2-SS41 LE 3-4433 Evenlngs end Holldoy* HAGBORG FUEL LTD. Ph. SP 4-3431 Cool—Wood—Stoker—Coal Furnoce Fuel Oil Distributors for Berwlnd Chorcool Briquets Serving Winnipeg Since 1891 Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Avonuo GR 5-0498 GENERAL CONTRACTORS Roiidontial ond Commorciol E. BENJAMINSON, Monogor Canadian Fish Producers Ltd. J. H. PAGE, Monoging Diroctor Wholesalo Dlstributors of Frosh ond Frozon Fish 311 CHAMBERS STREET Offico: Bus.: SPruco 3-0481 SPruce 2-3917 FRÁ VINI i I INNILEGAR JÓLA og NÝÁRS KVEÐJUR A. S. BARDAL LIMITED FUNERAL HOME 843 SHERBROOK ST., WINNIPEG SPruce 4-7474 N. O. BARDAL 122 HEARNE AVE.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.