Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 14

Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 14
14 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1963 Ekki ein báran stök Maður bauð kunningja sín- um heim með sér til morg- unverðar. Gesturinn tók þegar eftir því, að húsbóndinn heils- aði konu sinni með kossi og sagði eitthvað um það hvað hún væri yndisleg. Eftir mat- inn þakkaði hann konu sinni fyrir með kossi og dáðist að því hvað maturinn hefði verið góður. í hljóði spurði gesturinn vin sinn hvort hann gerði þetta alltaf. -r— Já, ég hefi gert það á hverjum einasta degi í 20 ár og þess vegna hefir hjóna- band okkar blessast svo vel. Þetta þótti gestinum merki- legt. Hann kvaðst aldrei mæla nein hrósyrði til konu sinnar og ekki hafa kysst hana í mörg ár — en nú er bezt að breyting verði á þessu, sagði hann. Þegar hann kom svo heim um kvöldið, faðmaði hann konu sína. — Elskan mín, þú ert ynd- vteeceedcieectctectctctoctcteectciodoctdcteoctctctdedctctectctctctctctoit INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR! til allra okkar vina og viðskiptamanna CHIEF BAKERY Proprietor: HELGA OLAFSON Phone SUnset 3-6127 .ItKMMBiatXKfefcSllDiBiltSlSiltfcMtkMgMkllMk* I INNILEGUSTU ÓSKIR . . . Um gleðileg jól, til allra okkar íslenzku viðski ftavi na og allra íslendinga, og góðs, gæfuríks nýárs. BOOTH FISHERIES Canadian Co. Ltd. ! 2nd Floor, Boldry Building, 235 Garry St. WINNIPEG SELKIRK - THE PAS WINNIPEGOSIS - MAFEKING, MAN. isleg, sagði hann. Og svo kyssti hann hana. Konan fór að hágráta. — Elskan mín, hvað gengur að þér? spurði hann. — Æ, það hefir allt verið öfugt og andstætt í dag, snökti hún. Drengurinn hefir fengið mislinga, vatnsleiðslan bilaði, kjötið sem ég keypti í matinn er óætt, og nú kemur þú full- ur heim. Frúin (í eldhúsinu): — Já, ég skar mig! Sérðu, hvað blæðir! Stúlkan: — Hefur frúin ekkert til að vefja um fingur- inn, eða á ég að ná í húsbónd- ann? Lítinn skyldi lukkumanninn dreyma. »VIC!C<CtC>C>C<C>OC)CtCIC«>C>C<C<C<C c>cc« Sincere Holiday Greetings ♦ LELAND I HOTEL J. DANGERFIELD, Proprietor Líkur sækir líkan heim. Lítið dregur vesalan. Lengi man þar lamb geng- ur. Lengi má á græða. Lítið lagðist fyrir kappann. Lof í eyru, en last á bak, frá láni og blessun margan rak. toctctctctoctoppctooocctogictctcictctctooctooooctcictctœtwtoooopctpcic Megi háiíð ljósanna vekja hvarveina friS og fögnuð! Með þökk fyrir greið og góð viðskipii. THE ELECTRICIAN Jochum Ásgeirsson Electricol Wiring — Supplies — Repoirs 126 Lodge WINNIPEG Phone VErnon 2-4654 ctooctoctecc INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR TIL ALLRA ÍSLENDINGA Kæra þökk fyrir ánægjuleg viðskipii. LIPTON PHARMACY (Jock St. John Drug Store) SARGENT ot LIPTON ST. H. Singer, chomist WINNIPEG Phone SUnset 3-3110 tCtOOOOCtCtOOOOCtCtCtOCtOCtCtOOCteiOCtCtOCtOCtCtOOOOCtCtCtCtOOOOOCCKV Christmas Greetings to our lcelandic Friends WESTERN PAINT CO. LIMITED ííWINNIPEG manitobaS v 521 HARGRAVE ST. |jr | I >Mlll»lll»l>Mi*>>»i»Mtlt>»i>»!!l!ltMlMlMl>»».I.*MatllMlMlMHHai I MtMtMlMRMtllMlMtMlMiaillMlS I »*MlMlMlM>i The Painter's Supply House Since 1908" WHitehall 3-7395 WINNIPEG Mi>iMiMlMl>lMiMlM>3lSg>i9l9!9!>iMi»9iMiMMlMlMl íí =T!Si'iVi •• ‘ii ^ei •■•ai •• Vér óskum yður góðra og gleðilegra jóla og farsæls 1 nýars! rn ;■ ■" H. i. igvrc, So u J. WILFRID SWANSON & CO 506 POWER BLDG. INSURANCE SPECIALISTS Representing . Strong Board Companies MORTGAGES - REAL ESTATE FARM LANDS Phone WH 2-6561 WINNIPEG 1, MAN. v 478 PORTAGE AVE.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.