Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 12

Lögberg-Heimskringla - 19.12.1963, Blaðsíða 12
12 LÖGBERG-HEIMSKRINGLA, FIMMTUDAGINN 19. ÐESEMBER 1963 Getgátur fræðimanna Snemma á fjórða tugi þess- arar aldar komu saman í Chicago borg nokkrir fræði- menn, flestir af þeim stjörnu- fræðingar, f y r i r tilstilli Chicago háskólans. Efnið sem fyrir þá var lagt var að ræða um og bera saman það sem þá var mest og bezt vitað um hvernig og hvenær jörðin hafði skapast. Á þeim dögum voru ríkjandi aðallega tvær hugmyndir um þetta, ein sett fram af Eddington, kölluð The Tidal Theory, þess efnis að reikistjarna hafði farið fram hjá sólinni okkar og rifið úr henni flygsur en skilið þær eftir sig á ýmsum fjarlægð- um, sem svo tóku að snúast um eigin möndul, þéttast og verða að boltum og hringsól- sKSnTgreetTng? ast — pláneturnar níu og tungl þeirra. Eddington gat þess til að þessi nær-árekstur hefði skeð fyrir ekki minna en tveim billjón árum, en að lík- indum miklu lengri tíma. Hin getgátan, sett fram af Hubble (að mig minnir), var sú, að sólin okkar hafði verið tvístyrni (binary), eins og fullur helmingur þeirra hundrað billjón sólna í vetrar- brautar kerfinu, það er, tveir eða fleiri sólir í námunda sem snúast hver um aðra. önnur þessara sólna hafði svo sprungið, orðið að nýstyrni (nova) spymt í hina og tekið á rás út í geiminn, en skilið eftir sig gasský sem síðar þéttuðust og urðu að plánet- unum. Þessar getgátur voru MLX beauty shop Lillian M. Eyolfson Herdis Moddin Phone SUnset 3-6731 PERAAANENT WAVE SPECIALISTS 802 ELLICE AVE. (cor. Arlingfon Sf.) WINNIPEG j Okkar mörgu íslenzku vinum og viðskiptamönnum óskum vér af heilum hug GLEÐILEGRA JÓLA 03 FARSÆLS NYARS DOMINION VARIETY STORE 908 SARGENT AVE. H. Sussman, Mgr. Phone SPruce 4-0901 ItftftMtMdtftMlMdtl JÓLA- OG NYARSKVEÐJUR til allra vorra vina og viðskiptamanna SELKIRK METAL PRODIICTS LTD. Monufocturers of the SELKIRK INSULATED CHIMNEY (Sveinson Potent) 625 WALL ST. Phone SPruce 4-1634 WINNIPEG Joy Manufacturing Company (Canada) Ltd. ALPHA FAN DIVISION Hímaa mtíi Nrut frar (Srrrttmtö tn Alí ©ur (tatnmrru Western Canada's Largest Manufacturers of MILL EXHAUST BLOWERS INDUSTRIAL VENTILATING FANS AXIAL FLOW FANS PROPELLOR FANS FURNACE FANS UNIT HEATERS AIR HANDLING EQUIPMENT 774-5417 ALPHA FAN DIVISION ENGINEERS AND MANUFACTURERS 118 Midlond St. WINNIPEG íj ýtarlega ræddar af þessum fræðimönnum í Chicago, sem auðvitað komu sér saman um ekkert, nema kannske það eitt, að jarðskorpan væri í það minsta fjögur til fimm billjón ára gömul í því formi sem hún er nú. En nýleg bók eftir tvo þekkta stjörnufræðinga í Bandaríkjunum setur fram, að álit fræðimanna um þessi efni nú sé sú, 30 árum eftir Chicago stefnuna, að jarð- skorpan sé fyllilega tíu billjón ára gömul og kannske vel um- fram það, þar sem sólin er í það minnsta 50 billjón ára og hefur iþó enn ekki náð mið- aldri (margar stærri stjörn- urnar svo sem Antares, Hercules og aðrar sem hafa verið grandskoðaðar, eru á fallandi fæti, gamlar og orðn- ar að mestu að gasi sem síðar tekur að þéttast, þar sem hydrogen-helium jafnvægið sé komið að þrotum, en þetta er hægt að sjá á litbandinu). Einnig segir í þessari bók að tala stjörnuklasanna, hver með að jafnaði 100 billjón sólum, sé stórum að aukast sem séðir verða í stóra Palom- ar sjónaukanum (glerið 200 þumlungar í þvermál). Vetr- arbrautin, sem okkar sólkerfi tilheyrir, er einn slíkur klasi, 100,000 ljósár í þvermál, disk- myndaður og snýst um mönd- ul, og tekur hver umferð 200,000 milljón ár. Sól okkar er utarlega í bendunni og fer því hratt, 600,000 mílur á kl.stundinni. Það er því út í hött að segja að jörðin hring- sólist. Væri samferð þeirra sem utanað myndi koma 1 ljós að jörðin bara flækjist með sólinni, stundum fyrir fram- an, þá fyrir aftan eða til hlið- ar; útkoman sú sama og ef sólin stæði kyrr. Furðulegt hvernig efnið í geimnum hefur raðað sér til og hagar sér! — L. F. Eili var eíiir Þórður Tómasson á Rauða- felli var mikill kappsmaður. Þegar elli færðist yfir hann, þraut þrek og getu til þess að standa í stórræðum, svo sem hugur hans stóð þó enn til. Þótti gamla manninum súrt í brotið að vera svo bugaður orðinn af ellinni og barmaði sér yfir því með svofelldum orðum: „Það er ekkert orðið eftir af mér, nema andskotans hugur- inn til að kvelja mig“. SEASON'S GREETINGS TO OUR CUSTOMERS Benjaminson Construction Co. Ltd. 911 Corydon Ph. GR 5-0498 - Res. GL 3-0089 addddtkftftftftftftftftftMtftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftftMdtMdddddtJl eieicicieeeeteeeeieteeeeeeeeieeieieteieeieiciceeeieteeeteictcicicieictcic* INNILEGAR JÓLA- OG NÝÁRSÓSKIR til allra vina og viðskiptamanna Roberts & Whyte Ltd. DRUGGISTS Sorgent at Sherbrook, Winnipeg SPruce 4-3353 MddtftltftftftStMtMtftftftftftftftftftftftftftftitftftftftftkMtftMddddddddti eeteieteteieteieieetetetcieeieteeteeieieieieteteieteteieietcteteteietcteieteieteteteteiea Hugheilar jóla- og nýárskveðjur Sargent Jewelers Guaronteed Wotch ond Clock Repolrs CLOCKS WATCHES SILVERWARE DIAMONDS CHINA RINGS 884 SARGENT AVE., WINNIPEG Phone SUnset 3-3170 MdiMdtftftMiftkltftftftftMtldtftftftftftftftftftftftMdtftMdtltMddddiMt GLEÐILEGAR HÁTIÐIR Hamingja er sú dýrmætasta gjöf, sem þér getið veitt yðar nánustu. Geðillska, veikindi og slys af völdum áfengisneyzlu eyðileggja hátíðafagnaðinn. Ef þér neytið áfengis, gerið það í hófi og með nærgætni. Ef þér neytið áfengis, akið ekki bíl. GLEÐILEGAR HATIÐIR MANITOBA COMMITTEE on ALCOHOL EDUCATION Department of Education, Room 42, I^esrialative fíuilding. Winnipeg 1

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.